Suðri - 09.02.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 09.02.1884, Blaðsíða 3
17 segja sjálfum lir. Nellemann ráðgjafa til syndanna í blaði sínu, par sem honum pótti hann hafa slett sér fram í atvinnulög íslendinga, án pess að honum kæmi pað við, og til hnekkis. En herra Gunnarsson var orðinn ný- dubbaður riddari, og fannst pað vera skylda sín, að leysa herra Nellemann af hólmi á móti hr. Ólafssyni. Og nú hjuggu báðir svo hart og títt, að dundi niður flogritum og meiðyrða- málum. Svo eg fari fljótt yfir sögu var herra Gunnarsson, sem fyllt hafði flokk vinstrimanna 1881, fastráðinn í pví þá er hann kom á þing nú, að fylla ekki ]>ami flokkinn, ]>ar sem ritstjórinn væri hvað sem svo í veði væri. Hann gekk pví, áður en ping var sett, manna á milli meðal fyr- verandi flokksbræðia sinna og bað }>á, að reka Jón Ólafsson úr, «hreinsa hópinn». Menn voru ekki á pví og pverskölluðust við pví, par er peim pótti J. Ó. órækur vinstrimaður og engu lakari en herra Gunnarsson. }>ó tókst honum að fá tvær, eða ef til vill prjár hræður með sér yfir í drefj- arnar af gamla «nationalliberala» apt- urhaldsflokknum, par sem herra l’rið- riksen ylirkennari er fremstur í flokki. |>á er herra Gunnarsson pannig ekki gat komið herra Olafsson út úr lióp vinstrimanna, fór hann sjálfur, og var tekið feginshendi hinumegin, pareð flokkur yfirkennarans, sem áður var í minni hluta, varð nú í meiri hluta, við viðbótina sem hr. G. dró á eptir sér. pannig var pví farið, að vinstri- menn voru sem optast í minni hluta í ár. Að petta var málunum til hnekkis kannast allir við, nema em- bættismennirnir í Reykjavik». Eptir að hafa talað bæði um fiski- veiðamálið og lagaskólamálið segir fréttaritarinn enn fremur: «Og ekkert gat eins fljótt og vel drepið petta hatur niður, og vakið bróðurtilfinninguna með íslendingum og Ilönum eins og stjórnarbótin lief- ur gert pað. |>ess vegna vildi egóska að neitunadjöfullinn sleppti pví, að pjóta í lierra Nellemann, pá er um pað verður að ræða að sampykkja petta mál. Já, slepptu pví bara í petta eina skipti, pá máttu fyrir mér ríða honum pó pú viljir í hálft ár á eptir. Eitt mál verð eg að nefna enn pá sem kom til umræðu á pingi bæði nú og í hittifyrra. J>að er frumvarvið um stofnun hanka bér á landi. |>að féll nú eins og pá í neðri deild; sá sem einkum var á móti pví var áður nefndur mangari (Kræmmer) hr. Gunn- arsson; pað mætti ef til vill telja yfirkennarann með. En sá, semskæð- astur var í móti pví, var herra Tliom- sen. J>ó er svo að sjá, sem málinu sé komið í betra horf, enda leikur eng- inn efl á pví, að pað verður gert að lögum á næsta pingi, pá er nýjar kosningar hafa fram farið. Að pví er bókmenntir vorar snertir skal eg láta einnar nýjungar getið. Björn Jónsson ritstjóri og eigandi ísafoldarprentsmiðju og Kr. Ó. J>or- grímsson bóksali hafa tekið sig sam- an um að gefa út mánaðarblað, sem á að heita «Iðunn»; ritstjórn pess eiga að annast Björn Jónsson ritstjóri Isa- foldar, sem áður var nefndur, fyrver- andi alpingismaður1, ritstjóri J>jóð- ólfs Jón Ólafsson og kennari við lærða skólann í Reykjavík Steingr. Thor- steinsson, sem frægastur pykir af peim skáldum vorum, sem nú lifa............ Eg skal hér við bæta pví — eg hef pað frá kunnugum manni, pótt fáir viti pað, að Jón Ólafsson ritstjóri kvað vera að pýða bók Stuarts Mills «Um frelsið». og ætlast til að hún komi út um sumarmálin, svo að menn geti séð, að pað er pó einstöku mað- ur hér á Eróni líka, sem hefur tekið kenningu Dr. G. Brandesar með hrærðu hjarta, og reynir af góðum vilja, pótt veikir séu burðirnir, að beina nútíma- straumum Evrópu inn á vorn af- réttajarðveg. Að endingu skal pess getið að bæði in frjálslyndu blöð vor liér í bæ bæði «ísafold» og «J>jóðólfur», hafa látið pað boð út ganga að pau muni verða stækkuð um nýárið. Præterea censeo Estrupianos esse delendos2. Sinister“. Flestum er pað kunnugt, að pessi fréttaritari «Sinister». er sjálfur ritstj. Jón Olafsson, enda sver greinin sig greini- lega í ættina. Enginn hefur svarað grein pessari; pess hefur ekki pótt pörf; sjálfs-hólið, ósannindin og ósvífn- in eru svo bersýnileg; en ekki er trútt um að sumir hafi brosað pegar peir lásu lof fréttaritarans um sjálfan sig — J. Ó. — og að peim pætti greinin lýsa rétthvörfunni á ritstjór- anum og ranghvörfunni á sannleik- anum. A. Ö. * * * Sá er sendi oss ofanprentaða grein bað oss að geta eigi nafns síns og höfum vér tekið gildar ástæður pær, sem hann færði fyrir peirri ósk sinni. í ofanprentaðri grein er talið víst að Jón Ólafsson sé sami maðurinn og Sinister, fréttaritari «Morgunblaðsins». J>að mun fullkomlega áreiðanlegt, og mun Jón Ólafsson pegar hann hefur 1) Hann hlýtur sjálfsagt kosningu á ping næsta ár. 2) Eu hvað sem þessu liður segi eg niður með Estrúpsmeun. átttal við vini sínaekki hafa farið í neina launkofa m£ð pað, að hann ritaði frétta- L Q greinir frá íslandi til «Morgunblaðs- ins» undir nafninu «Sinister». J>að væri nú í sjálfu sér ofboð saklaust að skrifa fréttagreinir til útlendra blaða, ef greinirnar væru sannar og hermdu rétt frá. En pegar margt er ósatt, pá er pað vítavert fyrir höfundinn og til óvirðingar fyrir pjóðina. Og peg- ar menn neyta dulnefnis til að óvirða óvini sína og koma sjálfum sér á framfæri, pá er pað svo ódrengilegt peisubragð, að pað er skylda allra heiðvirðra manna sem til pekkja að fletta gærunni af slíkum piltum og láta pá standa í gapastokk, sjálfum peim til verðugrar gremju og háð- ungar, öðrum til viðvörunar og allri pjóðinni til athlægis. J>að er ef til vill ekki neitt, sem lýsir betur skap- ferli Jóns Óiafssonar, en pessi rit- deiluaðferð hans: pegar hann er bú- inn að bíða svo fullan ósigur á alpingi, að lítil eða engin líkindi eru til að hann nái kosningu í framvegis, pá að fleygja af sér «J>jóðólfs»-hversdags- görmunum, hypja sig í «Sinisters»-flík- urnarog fara að bítahr. Tryggva í hæl- inn í «Morgunblaðinu» og halda sjálf- um sér upp úr. Og pó vita allir, sem kunnugir eru peim báðum, að hr. Tryggvi hefur margt vel til Jóns gert, en flestum mun kunnugt hvern- ig pað hefur verið launað. J>akklát- semi sýnist ekki að vera aðaldyggð Jóns Ólafssonar. Enn fremur vita allir, að hr. Tryggvi er inn nýtasti maður og er og hefur verið bæði ut- anlands og innan bændastétt pessa lands til ins mesta sóma. Sjálfum mun Jóni Ólafssyni kunnugast um hvern sóma hann hefur unnið landi og lýð utanlands og innan. Hvað nú sjálfum fréttapistlinum í «Morgunblaðinu» við víkur, pá er harla margt í honum ranghermt. Byrjun deilunnar milli Tryggva og Jóns er ekki rétt; pað er heldur ekk- ert nema blaður og vitleysa, að al- pingi skiptist í 2 flokka, hægrimenn og vinstrimenn. Enginn fótur er held- fr fyrir aðferð peirri, sem Tryggvi á / 14 í fréttapistlinum að hafa haft í sumar á pingi. Jón Ólafsson varð pegar í byrjun pingsins einhvernveginn «utan- veltu»- (ekki «besefi» heldur) pingmað- ur. Hvað pýðinguna á bók Stuart Mills «um frelsið ■» snertir, pá hefur enginn oss vitanlega heyrt pví fleygt, að hana ætli Jón Olafsson að pýða og láta prenta á vori komandi. Hann hefur reyndar stamað allmikið við að halda fyrirlestur um pessa bók eða úr pessari bók í félagsómynd einni hér í

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.