Suðri - 08.03.1884, Blaðsíða 1

Suðri - 08.03.1884, Blaðsíða 1
Af Suðra koma 3 blöð lit á mánuði. Uppsögn með 3 raán. fyrirvara frá ára- mótum. Árgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok ár hvert.. 2. árg. ffjf" Bitstjóra „SUÐBA“, Gest Pálsson, er að hitta í liúsi Jakobs Sveinssonar, rétt við tjörnina, nálœgt kirkjunni, hvern virkan dag kl. 3— 4 e. m. Utgefanda og afgreiðanda „SUÐBA“, Einar þórðarson, er að hitta í prentstofu hans hvern virkan aag. Hann tekur á móti öllum borgunum fyrir blaðið, einnig móti öllum útistandandi skuldum fyrir 1. árganginn. Auglýsingar eru teknar í blaðið fyrir töluvert miuna verð en í hin sunnlenzku blöðin, 8 a. fyrir prent- aða meginmálslínu og 10 a. fyrir prentaða smálínu. Útbreiðslu mun „SUÐBI“ hafa nokkuð líkt og hin blöðin. Nœrsveitamenn eru beðnir að vitja blaðsins „Suðra“ á afgreiðslu- stofu hans, i prentsmiðju Einars pórðarsonar. K j ö r k v e n n a á ýmsuin timum og hjá ýmsurn þjóðum, eptir l)r. phil. H. Hóffding, . prófessor við háskólann í Kaupmannahöfn'. Nú á tímum er eklti um annað meira rætt í Evrópu og Ameríku, en um pað, hvort kjör kvenna í mann- félaginu eigi ekki að vera önnur en þau hafa verið. |>etta kemur mönn- um til að íhuga og grennslast eptir, hvernig pessu haíi verið varið á ýmsum tímum. Gái menn að mann- kynssögunni 1 pessu skyni, pá sjá menn hrátt, að staða kvenna í mann- félaginu hefur ekki átt stöðugum fram- förum að fagna, heldur hefur pessu atriði ýmist farið fram eða aptur; stundum hefur hagur kvenna hatnað, en svo versnað aptur, og enn í dag eru kjör peirra mjög ólík hjá inum ýmsu pjóðum. Inn ítalski sjóliðs- foringi Bove, sem var með Norden- skiöld, pegar hann sigldi kring um Asíu, fór einu sinni ferð til Eldlands- ins, en Eldlandið er ey ein við suður- horn Ameríku. J>ar er hörð veðrátta og eyjarskeggjar lítt siðuð pjóð. Bove hef- 1) Hér er pýtt úr dönsku aðalefni úr ræðu er Dr. Höffding helt um petta efni. Ritstjórinn. Reykjavík 8. marz 1884. urritað bók um ferð sína. Segirhann par frá pví, að bændurnir áeyjunnineyti matar síns við hál mikið, en konurn- ar og hörnin verði að standa álengd- ar og horfa á, hvað pjáð sem pau séu hæði af hungri og kulda. |>egar bændurnir eru búnir að matast svo sem föngin og lystin leyfir, fá kon- urnar og hörnin að komast að yln- um af bálinu og tína saman og borða leyfar hændanna. Af þessari stuttu sögu sjá menn strax, að staða kvenna ertvenns kon- ar, önnur gagnvart mönnunum, en hin gagnvart börnunum. Mennirnir koma hér fram sem inir sterku að líkamsaflinu til, sem einvaldir drott- nar yfir konum og hörnum. Kon- urnar eru veikbyggðari og verða að lúta styrkleik mannanna, en líkams- aflsins og annara yfirhurða neyta mennirnir til að láta konurnar líða skort og leggja peim á herðar mikla vinnu og þungar byrðar. Lítum vér svo á konuna gagnvart hörnunum, pá sjáum vér, að pað er hún, sem geym- ir blíðleik pann, sem mannkyninu er gefinn, og pað er ef til vill af þeirri ástæðu, að konur eru kallaðar ið veik- hyggða kyn (det svage kjön). Astin milli móður og harna kemur hver- vetna í ljós, jafnvel hjá lítt siðuðum pjóðum eða villiþjóðum. Og pessi ást skín alstaðar út úr mannkynssög- unni frá elztu tímum. J>ess vegna er pað engin orðafroða, pó menn hafi kallað konur inn betri helming mann- kynsins. Hjónahandið var svo stofnað á in- um elztu tínium, pegar öll mannúð og menning var í bernzku, að menn- irnir ræntu sér konum frá nágranna- ættflokkunum. Svo breyttist pað með tímanum í pá átt, að mennirnir keyptu sér konur. En hvort heldur konan var fengin með ránum eða kaupum, var hun alltaf skoðuð sem eign manns- ins. Vinnunni var svo skipt milli karls og konu í fyrstu, að mennirnir neyttu aflsmunar og lögðu konum sín- um á herðar allaverstu og pyngstu vinnuna. Og svo er enn í dag hjá ýmsum villiþjóðum; konurnar vinna haki hrotnu fyrir heimilinu, enhænd- nrnir fara á veiðar eða herjast við nágranna-ættflokkana. J>egar svona 6. blað. er, þá er konan præll mannsins, og má enn í mörgu sjá pess vott hjá siðuðum pjóðum t. d. hjá fiskurunum á vestur- ströndinni á Skotlandi norðanverðu. J>egar gætt er að vinnu kvenna hjá villiþjóðunum, sjá menn að líkams- kraptar peirra geta orðið allmiklir. En kjör þeirra eru svo í hjónahand- inu, að æfi peirra er sannkallað eymdalíf; pær verða snemrna ellilegar, og pess eru eigi fá dæmi, að stúlkur hjá villipjóðum liafa veitt sér bana af ótta fyrir hjónahandinu. Ómannúðlegasta og elzta skipting vinnunnar milli karla og kvenna var pví pannig, að maðurinn lagði kon- unni á herðar verstu og erfiðustu vinnuna. Síðar var vinnunni skipt á pann hátt, að konan varð húsmóðir, en þeirri breytingu var til vegar komið á pann hátt, að þrælar voru látnir vinna vinnu pá, sem verst var og erfiðust og konurnar höfðu áður unnið. J>annig varð prælahaldið meðal til pess að hæta kjör kvenna, en eptir sem áður skoðuðu menn kon- una sem lægri veru og verk hennar langtum pýðingarminni en störf mannsins. Hér má nefna margkvæni (polygami) og einkvæni (monogami); par sem margkvæni er, er konum gert harla lágt undir höfði; en par sem einkvæni er hefur konan miklu meira frjálsræði. J>ess vegna er einkvæni almennt hjá siðuðum pjóðum. A kjörum kvenna geta menu yfir höfuð mælt menningarstig þjóðanna. J>anuig hældu Forngrikkir sér af pví, live kjör kvenna þeirra væru miklum mun hetri en Austurlandabúa, sem peir kölluðu pursa (barbara); og pó töldu Grikkir ekki konuna fullkominn mann. Hjá Rómverjum voru kjör kvenna nokkuð betri en hjá Grikkjum, og Róm- verjar gleymdu ekki að liæla sér af þeim yfirburðum yfir Grikki. Krist- nin hefur haft mikil áhrif á kjör kvenna. Hún varð fyrst til þess að kenna pað, að konur væru menn eins og karlar og með pví að halda pví fast fram hefur hún bættkjör kvenna stórmikið. Kristnin lætur hjónabandið vera kom- ið undir sampykki konunnar, par sem feðurnir áður gerðu út um allt pess konar, venjulega án þess að spyrja mey pá, er giptast átti, um, hvort henni 23

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.