Suðri - 08.03.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 08.03.1884, Blaðsíða 2
24 líkaði vel eða illa. En að hinu leyt- inu heldurkristnin pví íast fram, að kon- ur standi körlumjeigi jafnfætis og þess- ari skoðun heldur kirkjan enn í dag. In önnur skipting vinnunnar milli karla og kvenna er þannig í pví fólg- in, að konan varð húsmóðir og pað var viðurkennt að hún stæði eigi mann- inum jafnfætis. Á vorum tímum hefur því verið hreift, livort eigi sé full á- stæða til, að skipt sé í priðja sinn vinnunni milli karla og kvenna, pann- ig, að konum gefist betra færi á, en verið hefur, til að efla hæfilegleika pá, sem þeim eru gefnir, og láta þeim al- veg frjálst að þroskast. Menn geta ef til vill haft pað á móti pessu, að slíkt útiloki konur frá starfi peirra í heim- ilislífinu. En slíkt mun eigi jpurfa að óttast. Hjónahand og heimilislíf er ekkert mannvirki, lieldur er pað nátt- úran sjálf sem kemur slíku til leiðar. Eái konur færi á, að láta hæfilegleika sína proskast á allan hátt, pá geta pær einmitt langtum betur skilið menn sína, tekið pátt í tilfinningum peirra, hugs- unarlífi og starfi, og á pann hátt verið peim til miklu meiri aðstoðar en áður. Konur af háum stigum fá eitthvað að starfa, í stað pess að nú vinna sumar konur liarla lítið, pegar maðurinn hef- ur svo miklar tekjur, að nægilegt er fyrir heimilið. Enn kemur eitt til á- lita, og pað er pað, að konur eru allt af fleiri en karlar, eins og Málthus1 * hefur sannað, og pess vegna geta ekki allar konur orðið húsmæður. Seinast pegar fólk var talið, reyndist að kon- ur voru 754 þúsundum fleiri en karlar á |>ýzkalandi og að í Kaupmannahöfn einni voru konur 20 þúsundum fleiri en karlar. ]>að gefur að skilja, að all- ar konur geta ekki orðið húsmæður, pegar pessu er svona farið og pá ligg- ur ekki annað fyrir peim, sem afgangs verða, en að standa í einhverri pyð- ingarlítilli stöðu hjá öðrum, eða menn verða að öðrum kosti að sjá um, að þeim geíist færi á, að afla sér mennt- unar til pess að sjá sér borgið á ann- an liátt. Til eru þeir menn, er ætla, að það sé mikið böl fyrir mannkynið, að kon- ur séu fleiri en karlar. En sú skoð- un er alveg röng. |>að hefur sýnt sig, að konur orka miklu, geta gert mannkyninu mikið gagn 1 mörgum greinum, sem pær hingað til hafa verið útilokaðar frá, og pegar vel er að gætt, pá mun víst mjög örðugt að sýna hvaða störf pað eru, að herpjón- ustu undantekinni, sem eðlisfar kvenna útilokar pær frá. Skilyrðið fyrir pví, að mannkyninu fari ávallt fram, er pað, að ávallt verði peir fleiri og fleiri, 1) Malthus (1766—1834) var frægur ensk- ur þjóðmegunfræðingur, sem hefur gert mjög markverðar uppgötvanir og athuganir um mannfjölda og manntjölgun í keiminum. Ritstj. sem fá færi á að láta alla hæfilegleika pá, sem þeim eru gefnir, menntast, eflast og proskast og petta á jafnt við konur sem karla. Keynzlan sýnir líka, að konur eru færar um að taka pátt íýmsum störf- um, sem þeim hingað til hefur ekki verið leyft að fást við, og að pær opt og mörgum sinnum liafa leyst pau prýðilega af hendi. J>egar ið mikla tröllvirki, hrúin á milli New-York og Brooklyn, var byggt, varð byggingar- meistarinn veikur, pegar komið var eigi langt áleiðis með brúna. En pá tók konan hans við, skipaði fyrir verkum og lauk við brúna og pótti hún snilldarlega af hendi leyst. A þessari öld hefur skoðunin á kjörum kvenna breyzt fjarskalega mik- ið. A öldinni sem leið var pað álit- ið mjög ótilhlýðilegt, að konur kynnu að skrifa, og jafnvel Holberg var á móti pví, að konur legðu orð 1 ræður karlmanna. I gömlum lögum ýmsra Bandaríkja 1 Ameríku var bóndanum leyft að berja konu sína og tiltekið í lögunum hvað «spanskrörið» ætti að vera digurt, sem hann mætti typta hana með. Nú á dögum hafa konur í ýmsum Bandaríkjunum fengið póli- tiskan kosningarrétt og er pað álit flestra, að á pví fari mjög vel, og að slik nýbreyting hafl verið til gagns og heilla fyrir ríkin. Síðan hreifing komst á petta mál um rétt kvenna og frelsi þeirra eru ekki nema rúm 40 ár. Baráttan fyrir frelsi þrælanna í Ameríku var ný- byrjuð, konur tóku pátt 1 henni og fylgdu frelsi prælanna fram af alhug. Svo var haldinn fundurmikill íLund- únum um petta mál, til pess að lýsa yfir óbeit á prælahaldinu. Á fund- inn voru gerðir sendimenn úr ýms- um héröðum Ameríku og á sumum stöðum voru konur kosnar til farar- innar, pær er bezt höfðu gengið fram í baráttunni gegn þrælahaldinu. En pegar á Lundúnafundinn kom fengu konur eigi sæti þar, pótt pær væru kosnar til fundarins með miklum at- kvæðamun og pótt hægt væri að sanna, að einmitt pær konur, sem neitað var um sæti á fundinum, ættu inn bezta pátt í, að petta mikla mannúðarmál um frelsi prælanna í Ameríku, var svo vel á veg komið. Nú er að pví komið, að skera verður úr, hvort ekki skuli enn á ný skipt störfum með körlum og konum, skipt á pann hátt, að konur séu látn- ar standa alveg jafnfætis körlum og njóta alveg sama réttár og þeir. |>að er engin ástæða til að ætla, að með pessu verði raskað þeirri röð og reglu, sem náttúran hefur einu sinni sett, pví mismunur sá, sem er á eðlisfari karla og kvenna, verður aldrei beygður á bak aptur. En par sem konum er afmarkað og afskammtað verksvið, pá er mikil liætta fyrir að raskað sé röð og reglu náttúrunnar, pví í pessu at- riði vita menn harla lítið um hverja takmörkun náttúran hefur sett. Ef konum aptur á móti er látið alveg frjálst að menntast svo sem unnt er, og efla gáfur pær allar og hæfileg- leika, sem þeim er gefið, pá ,er skil- yrðið fengið fyrir pví, að pær nái þeirri stöðu í mannfélaginu, semnátt- úran hefur gert þeim hægt að öðl- ast. I í>jóðólfi 8. bl, p. á. stendur um Péturá G-rund (þorsteinsson) að hann sé sagður uppvís orðinn að sauðapjófnað i ásamt tengdasyninum. En í 4. blaðinu stendur eptir «Borgfirðing» að álveg rángliermt sé, að Pétur sé nokkuð við nokkurnpjófnað kenndur; ogsvopar fyr- ir neðan kemur ritstjórinn með afsökun fyrir pví hvernig pessi flugufregn liafi komist í hlaðið, nefnil: að hún liafi bor- ist hingað (í Kvík) «með mönnum ofan af Akranesi» Af pví eg á heima á Akranesi og kem pví paðan pegar eg kem til Reykjavíkur, vil eg liér með piggja mig alveg undan peim áburði að hafa borið til «bæjarins» pessi ó- sannindi. Eg pekki Pétur frá æsku- árum okkar og frá margra vertíða sam- veru að állt öðru en óráðvendni, og tel pað óheppilega framhleypni fyrir ritstjórann að hafa orðið til þess að koma pessum óhróðri um saklausan sómamann út um allt ísland og víðar og víðar. Og til pess að pessi uppspuni í fjóðólfi verði ekki of lífseigur skora eg á ritstjórann að nafngreina pann af Akranesi sem hefur horið honum ófrægðina, ella verð eg að álíta hann föð- ur að henni sjálfan. Af pví eg þykist vita að ritstjóri ]>jóðólfs muni eigi taka í blað sitt pessa áskorun mína, pó hann að réttu lagi sé skyldur til pess, vil eg hiðja herra ritstjóra «Suðra» að ljá henni rúm í sínu blaði; pá get eg líka verið viss um, að pessi litla grein kemur óhreytt, en pví get eg ekki treyst af reynslunni um meðferð á ritgjörðum, er ritstjóri J>jóðólfs hefur tekið. Akranesi 1. marz 1884. Hallqrmiur Jónsson. * ' * .* Vér höfnm fengiö aðsenda grein, sem „Nokkrir Borgfir8ingar“ standa undir um petta efni og byrjar hún svona: „Oss pykir bæði íllt og broslegt að líta yfir fréttasafn ’pjóðólfs". En oss þykir óþarfi að prenta hana. þar sem grein horra Ilallgríms er prent- uð hér að ofan og greinir með nafni hafa ætíð langtum meiri þýðingu en nafnlausar greinir. En af því brétíð cr mjög fróðlegt og fræðandi fyrir ritstjóra „þjóðólfs“ og vel ritað, þá viljum vér bjóða honum að koma einhvern tima til vor kl. 3—4 e. m. og lesa brétið. pegar hann svo I næsta sinn (sem líkl. verður í næsta blaði „pjóðólfs") fer að skýra frá „afar-mikilli útbreiðslu“ og„dæma- fáu áliti“ pjóðólfs, þykir oss eigi m e ð ö 11 u ómögulegt að hann kunni að finna á- stæðu til að undantaka Borgarfjarðarsýsfu. Ritstjónnn.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.