Suðri - 17.05.1884, Blaðsíða 1

Suðri - 17.05.1884, Blaðsíða 1
Af Suðra koma 3 blöð út á mánuði. Uppsögn með 3 mán. fjrirvara frá ára- inótum. Árgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok ár hvert.. 2. árg. Reykjavík 17. maí 1884. 12. blað. ísland og Grænland (ort þegar Nordenskiöld fór til Grsenlands) eptir Mattliías Jocliumsson. ísland: Fundur niinna fyrstu sona, fáráðlingur, jötunbróðir, fóstri Dumbs, er sæinn Svala sogar norðan úr Elivogum! Orænland: Ert það þú, mín signuð systir, sendir þú mcr lolcsins kveðju, manstu enn þinn ólánsbróður, ertu á Ufi? blessuð vertu! Fjögur hundruð sinnumsumur síðan þú mér gleymdir, blíða, kysstu mig und feiknar frosti Fjörnis hjálms og leiðarstjörnu. I.: Aldreigleymd' eg—aldrei gleymd' C/, andi þinn frá voðalandi æði-stirt mér hefir að Jijarta lieli kaldað langar aldir. En eg þagði- en eg þagði, ólánsbróðir, missti Jdjóðin þá er frá Hvarfi Jtrœdd eg Jieyrði Jiinnstu náhljóð barna minna. G.: Svipul varð mjer sona eignin, systir, systir, þú ert kona, ríf þú ei upp römmu sárin— raunir minna fornu sona. Hafgerðingar heiptar-norna Jiafa lengi systlcyn skilið, Jivort á lítið Jnnu að þakka, Jiamingja oJcJcar rann ei saman. í.: Nei, því eg á söng og sögu, sigurorð og guðatungu, sem mér kveður sól og yndi sífellt gegn um myrkrin þungu. pú átt Jivorugt, söng né sögu, situr bundinn jökuldróma, skrœlinginn í skinnatötrum slcrifar þína villidóma. 'O.: Eg á Jivorugt, söng né sögu, satt er það, in ríJciláta; miJcið áttu þeim að þaJcJca, þér sem unnu slikri vera. Metnast þó ei, mikla drottning, mundu vel þín stóru pundin; Jdýri þinn þó heimskur kenni, haf mitt ráð, og Ijettu háði. í.: Hæða skal ei, Jieyrðu bróðir, Jieyr' eg nú, að veiztu fteira; sæl er eg að sjá h'er Jieila sál með greind og réttu rnáli. Seg mér Jivað og Jivernig goðin Jufa skipt þér lifs af giptri: áttu takmörk ? er þér veittur andi, saga—slíku l.andi? G.: pá er systir batnað brjósti blíð í lund (f viltu Jilýða, gjarna send' eg gátur an.da OautreJcs yfir svana brautir. Voðalegur Jiéls í Júði Jief eg legið alla daga, því er myrJc og meini blandin, minnislaus og Jcöld mín saga. Barnalán eg aldrei átti — Eirílcur minn vígarauði, íllum fórstu heiman heillum, hauðrið mitt varð þinna dauði. pógn eg dreg með þrúðgu regni þeirra yfir fólgin leiði; síðan mér til seinni daga sólin skjaldan rann í heiði. Komu til mín Jcynjaþjóðir, Jcufii qirtir húðkeypingar, þökkuðu guði Jcalda Jcosti Jcólgu barðir fáráðlingar. í,: Hvernig gaztu, gamli bróðir, gefið vistir JiysJci slíku? hráœturnar horft á byggja héröð minna goðumWcu ? Hinir kristnir, hraustir, háir, hetjulýðir menntafróðir; þessir heiðnir, heimskir, smáir, húsgangsfóllc og skrælingsþjóðir. G.: Vant er svarið, vitra systir, valda regin sköpum alda; eðlis míns og œðri laga cg sem fieiri Jdýt að gjalda. Veit eg flestir fyrirlíta fáráðlinga mína smáu; en þeir hafa einir manna unnað mér af hjartans grunni. LeiJcur ást í léttu brjósti lítilþægra vesalinga; angurmilt eg einatt brosti yfir rnína brjóstmylkinga. í.: Ungum jyrri umskiptingum 47 aldinn faðir brosti glaður. Enginn hrósi hamingjuleysi — hvað hugsarðu, gamli maður. G.: M&rgt um börn mér barst til eyrna — búast þ ín ei land að jtúa? m i n við þraut og þunga Jcosti þaJcka guði Jcyr að búa. Hver veit hvað þeim ætla árin, unga hafa þau sál og tungu, yzt að vísu sett, en siztir, systir, verða stundum fyrstir. í.: Satt og r'ett; því Jijali hættum hefirðu fieiri svör að gefa. Enn mig fræð og inn með sanni ástand þitt og vonir háar. G.: Voðalegu hels í Júði hef eg legið alla daga: loJcsins myndast marJc og endir mér sem þér og háleg saga. Eg finn sjatna 'óll og slitna álög forn og vefi norna, heilsti batna, blóðið hitna; betur ornar sól um morgna. Eg em land með yndis undrum, Indlands dýrð er geta blindað; eg á ragnarökkurs ógnir, ríJci Ijóss og myrJcradýki. Brestur ís við bláar rastir: borgir sjást með grískum torgum Babels gólf með glóðum elfar, gotneslc hvolf og sifurflotar. Brestur «s en bélja rastir, borgir hrapa fyr en skapast, salir hrjóta, hvalir rotast, himni blösJcrar, fjöllin öskra. Undraland með eyðiströndum er eg talið mest í heimi, senn er allt und sólu Jcannað, seinast geymdu þeir mig einan. Veiztu systir — veiztu systir: víJcingur sem hvergi á UJca Jcemur mig að sjá í sumar: sigurfaldinn NorðurskjaldiI í.: Veit eg það og veit eg meira; veslingur, í þínu hjali karla raup eg Jiygg mig heyra; hœttum bróðir þessu tali.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.