Suðri - 17.05.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 17.05.1884, Blaðsíða 3
49 fætinum, syo peir stukliu sem skjótast kurtu. Jón var enginn sérlegur skarpleika- maður og pað var almannarómur, að hann treysti betur mannpekkingu Skjóna en sinni eigin. Yíst var um pað, að honum var litið um alla pá gefið, sem Skjóna geðjaðist ekki að. J>að inátti Jón eiga, að hann fór vel með Skjóna að öðru leyti en pví hvað hann reið honurn mikið. Hann stríðól hann á veturna og pegar hann á vorin kom heim á honum dauð- preyttum og kófsveittum eptir ein- hverja embættisferðina, pá sleppti hann honum 1 túnið og lét hann híta sig saddan par sem loðnast var og Skjóna pótti hezt. Jón sagði pað opt og mörgum sinnum bæði kenndur og ókenndur, að Skjóna skyldi hann aldrei farga, en pað heit var nærri pví komið út um púfur einu sinni. Eins og góðum og gömlum hreppstjóra. sómir og ber, pótti Jóni hreppstjóra mjög vænt urn sýslumanninn sinn og pað varjafnan við- kvæði hans, að «eins og velferð hrepps- ins væri komin undir pví, að hrepp- stjórinn væri nýtt yfirvald, eins væri velferð sýslunnar komin undir pví, að sýslumaðurinn væri duglegur». «Og» pví bætti hann við «við vitum allir hve ágætt yfirvald við hér í sýslu eigum». Hann gat ekkert um, hvern- ig yfirvaldið í lireppnum væri, en pað var almennt álitið, að honum pætti pað ekki síður en sýslumaðurinnn. Svo var pað eitt vor, pegar sýslu- maðurinn kom að pinga og gisti lijá hreppstjóranum, að peir sátu um kvöld- ið að punsdrykkju bæði yfirvöldin. |>eir urðu báðir nokkuð mikið kennd- ir, einkum pó sveitaryfirvaldið. Jón hreppstjóri varð ofboð blíður og ó- venjuklökkur og ástríkur pegar hann var búinn að fá mikið í kollinn. Svo varð líka í petta sinn, og seinast um kvöldið gaf hann sýslumanninum Skjóna sinn. Sýslumaðurinn páði gjöí- ina um kvöldið, en morguninn eptir var ekki takandi í mál að liann færi með Skjóna, enda lét hreppstjóri sér vel líka, að sýslumaður póttist ekkcrt muna eptir gjöfinni urn kvöldið. En eptir pað gaf Jón hreppstjóri engum manni Skjóna, pó hann yrði kenudur og klökkur. Hann varð reyndar opt góðglaður; já, meira en pað; sá sem vissi bezt um pað allt, var frægi Skjóni. Hann varð opt og tíðum að hafa vit fyrir pá báða, sig og hreppstjórann, og fór allt vel. j>egar hreppstjórinn var ekki nema lítið eitt kenndur, pá var eins og Skjóni dillaði undir honum; hann var hjólliðugur og bráðviljugur og fór ým- ist á renniskeiði eða harðasta stökki, allt eptir pví sem hreppstjóranum bauð við að horfa. Yæri hreppstjórinn í meira lagi kenndur, pá fór Skjóni ald- rei nema á skeiði og pað ofurpýðu skeiði. En væri hreppstjórinn dauða- drukkinn, pá fór Skjóni aldrei nema hóftölt, og hagaði ferð sinni öldungis eins og hann hefði tvennt fyrir aug- um, að halda hreppstjóranum vakandi og láta hann ekki detta af baki. J>að var einkum í kaupstaðarferð- um, að lireppstjóranum liætti við að taka sér heldur mikið 1 staupinu, enda var houum einu sinni nærri pví orðið hált á pví. J>að var eitt kvöld um haustið í niðamyrkri og húðarigningu, að von var á Jóni úr kaupstað. Hann reið Skjóna eins og vant var. Ivvöldið leið og Jón kom ekki. Kona hans var orðin sárhrædd um hann. Hún vakti alla nóttina og lét kveikja ljós í efstu gluggum til að beina honum leið, ef hann kynni að vera orðinn villtur. |>egar komið varyfir aptureldingu kom Jón loksins heim. Hann var gang- andi og holdvotur frá hvirfli til ilja og pegar kona hans spurði liann hvað hefði tafið ferð hans og hvað væri orð- ið um Skjóna, pá svaraði hann engu öðru en pví, að Skjóni liefði bjargað lifi sínu um nóttina og nú lægi hann við Brúará, sem var alllangan veg burt frá bamum, en taldi mjög óvíst að menn fyndu hann lifandi. Meira var ekki liægt að toga úr hreppstjóranum; svo gekk hann til rekkju og lá rúmfastur hálfan mánuð. Skjóni fannst liggjandi á árbakk- anum; hann var lifandi, en svo var liann prekaður, að liann gat nær pví í engan fótinn stigið, pegar hann ætl- aði að standa upp. Mönnum varð harla tíðrætt um pennan atburð í sveitinni. Suroir liéldu að hreppstjórinn hefði átt við sjó- skrýmsl um nóttina, en peir voru fleiri, sem héldu, að draugarnir á Brú- arsandi mundu hafa viljað draga liann í sjóinn. Fyrir Brúarsandi hafði farið hákarlaskip með 12 mönnum fyrir eitt- hvað 20 árum, og pað var alpýðutrú, að par væri í meira lagi reimt síðan. Aptur liéldu aðrir, að petta áfall Skjóna og hreppstjórans hefði atvikast miklu náttúrlegra. J>eir töldu víst, að hreppstjórinn hefði verið í meira lagi kenndur og flengt út í Brúará í náttmyrkrinu beint á móti Brúarbæn- um, en par er Brúará svo straumhörð og breið, að pað er ekki fyrir færustu hesta að synda par yfir, enda eru há- ir oakkar par að ánni beggja megin. Hvað s’em pessu leið, pá var hrepp- stjórinn orðinn albata eptir liálfan mánuð og sagði hverjum manni frá pví, að Skjóni hefði bjargað lífi sínu um nóttina, en ekkert vildi hann frek- ara segja frá ferðum sínum. En Skjóni náði sér aldrei eptir petta. — Svo leið og beið. Jón hrepp- stjóri fór að eldast og Skjóni ekki síður. J>egar Jónvar húinn að vera hrepp- stjóri í 15 ár varð hann dannebrogs- maður fyrir dugnað sinn í peirri stöðu. Gárungarnir létu reyndar í veðri vaka, að Skjóni hefði fullt eins vel átt kross- inn skilið og hann og eptir pað var Skjóni kallaður dannebrogs-Skjóni. Jón hreppstjóri bar dannebrogs- krossinn á brjóstinu á öllum helztu mannfundum. Hann var í meira lagi virðingagjarn og hvergi nærri laus við að vera dálítið hégómagjarn. Hann var nú líka kominn á pann aldur, að liann með réttu gat krafizt pess eptir guðs og inanna lögum, að menn sýndu elli sinni fulla virðingu. Hann fann vel til pess, að hann hafði varið mikl- um hlut æfi sinnar til pess að stýra sveitinni með ráðum og dáð og pað var engin furða, pó hann ætlaðist til pess, að sveitungar sínir fyndu pað líka. En pað var eins og gárungum sveit- arinnar yrði meira og meira upp sigað við hreppstjórann, eptir pví sem hann eltist og virðing hans og álit óx. J>að bætti heldur ekki um, að pað var al- mennt álit, að hreppstjórinn væri fjarskalega spéhræddur; en pað er eins og öllurn sé upp sigað við slíka menn_ Hreppstjóranum duldist ekkert af pessu, og hann tók pað mjög sárt. En ekkert gramdist honum pó meira en sú frétt, að Skjóni væri kallaður dannebrogs-Skjóni. Honuin fannst sem Skjóni kastaði einhvernveginn skugga á virðingu sína; og pó undarlegt væri, pá var ekki trútt um, að dálæti hans á Skjóna færi að smáminnka. Hann fór nú að sjá, að Skjóna var mikið farið aðförla og honum fór stöku sinnum að detta í hug, að sljákka mundi í háðfuglun- um, ef hann hætti að ríða Skjóna. Skjóni var enginn niaður, pví síð- ur hreppstjóri. Hann gat hvorki eptir guðs eða manna lögum heimtað virð- ingu fyrir sinni elli. Einn góðan veðurdag, sunnudag, um sumarið reið Jón lireppstjóri til kirkju á Skjóna sínum. Margt fólk var komið á undan hon- um til kirkjunnar; pað stóð á lilaðinu á kirkjustaðnum og hjá kirkjugarðs- veggnum og liorfði á ferðir manna. Heim að kirkjustaðnum lágu renn- sléttar melgötur og var pað vani manna að spreita klárana par á mel-

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.