Suðri - 17.05.1884, Blaðsíða 4

Suðri - 17.05.1884, Blaðsíða 4
f>0 unum. Jón hreppstjóri tók par sprett að vanda sínum, en hann fann vel, að Skjóna tókst ekki spretturinn 1 pað sinn og hann sá glöggt, að flokk- ur af unglingum, sem stóðu á hlaðinu, leit undan, pegar hann kom á Skjóna kófsveittum og másandi; hann gat ekki betur heyrt en snmir háð- fuglarnir færu að flissa. Hreppstjórinn tók ekki vel eptir ræðunni í pað sinn; hann var að hugsa um spottið í gárungunum og hann hét pví með sjálfum sér, að láta Skjóna sýna hvað hann gæti, pegar riðið væri frá kirkjunni. Svo riðu menn heim frá kirkjunni. Ungur hóndi reið fimm vetra gömlum fola, sem var sagður afbragð annara hesta. Hreppstjórinn hauð honum að reyna folann við klárinn sinn. J>eir voru skammt komnir, pegar folinn fór fram úr Skjóna og dró Skjóni pó ekki af sér. En hreppstjóranum sárnaði petta svo, að hann sló Skjóna með apturhólknum á stóru, koparbúnu svipunni sinni eins fast og hann gat á milli eyrnanna. Skjóna svimaði strax við höggið; hann datt og hreppstjórinn hraut á höfuðið fram af honum. Mestur hluti kirkjufólksins reið rétt á eptir; allir sáu ófarir hreppstjórans og pegar hann var að standa upp, lieyrði hann hláturinn í unglingunum og sá hvernig kvennfólkiði veltist um á hestunum. Skjóni var strax staðinn upp og var grafkyr meðan hreppstjórinn var að komast á fæturna. Hann hengdi hausinn niður og borfði einhvernveg- inn svo raunalega á húsbónda sinn, alveg eins og hann sárskammaðist sín yfir pví, hvernig til hefði tekizt. En nú var hreppstjórinn reiður; hann stökk á hak Skjóna og lamdi hann hvað eptir annað miskunnariaust á háða hóga; en í petta sinn beitti hann pó ólinni. pegar hann kom heim, var Skjóni 1 einu svitalöðri og másaði eins og hann ætlaði að springa á hverri stundu. Hreppstjórinn var alltaf vanur að sleppa Skjóna í túnið, pegar hann kom heim á honum. En í petta sinn spretti hann af honum í snatri, teymdi hann sjálfur út traðirnar út á móana, tók fram úr honum beizlið og skildi hann par eptir; svo lokaði hann vand- lega traðahliðinu á eptir sér og gekk heim án pess að líta apturtil Skjóna. pað var eins og Skjóni væri öld- ungis hissa; hann stóð grafkyr og horfði á eptir húsbónda sínum, pang- að til hann hvarf inn 1 bæinn. Svo einblíndi hann heim á túnið, en beit ekki nokkurt strá parna úti ímóunum. Hann gerði ýmist að leggja kollhúfu eða reisa eyrun undir eins og hann heyrði eittlivað heima við hæinn. Svo gekk hann að traðahliðinu, nuggaði hausnum við hliðlokin og hneggjaði hvað eptir annað, eins og hann vonaðist eptir, að húsbóndinn kæmi og lyki upp fyrir sér. En hann kom ekki og Jón hrepp- stjóri kom Skjóna sínum aldrei á bak eptir petta. Hann fór daginn eptir og lceypti sér foiann góða, sem farið hafði fram úr Skjóna og hann lagði nú sama ástfóstur við folann eins og hann hafði lagt við Skjóna á frægðar- dögum hans. Skjóni varð nú reiðhestur Sveins litla, sonar hreppstjórans. En nú var honum aldrei sleppt í túnið og á vet- urna átti hann miklu verra en áður. Hann var nú kominn yfir tvítugt og fór að verða fjarskalega rösull, enda reið Sveinn illa, eins og unglingum hættir við. J>egar Sveinn var búinn að ríða honum í tvö sumur, porði faðir hans ekki að láta liann ríða honum lengur. Svo varð Skjóni áburðarhestur; en í raun og veru átti hann miklu verra en áburðarliestarnir, pví pegar ekki var horið á honum, pá var vinnufólk- ið látið ríða honum. Allir vildu líka ríða Skjóna, pví alltaf var liann vilj- ugur og alltaf var hann pýður, pó hann væri farinn að eldast. Og pegar ekki var borið á lionum og vinnufólk- ið reið honum ekki, pá stal smalinn honum og smalaði á honum. Eitt haust skömmu eptir réttirnar segir Jón hreppstjóri, að pað sé bezt að skjóta Skjóna á morgun. Um nóttina gerði versta veður, norðanhríð með stórviðri. Skjóni var einn sér í gamla hesthúsinu sínu, pví fyrir nýia reiðhestinn var búið að húa til nýtt hesthús. Hús Skjóna var orð- ið harla fornfálegt. [>að hafði ekkert verið við pað átt í mörg ár, pví vinnu- mennirnir á Brú höfðu annað að gera en að ditta að húsi fyrir húðarklár og hreppstjórinn hafði annað að hugsa en að hlynna að Skjóna. J>að fennti líka inn um báðar hurðargættirnar, hve nær sem hríð kom, pakið var götótt og af hurðinni var önnur hjörin hrot- in. Dyrnar á liúsinu snéru mót norðri og áður langt var liðið á nótt, var stormurinn búinn að brjóta hurðina frá liúsinu, fleygja henni út á völlinn taka hana svo í háa lopt aptur og einhenda henni á fjósdyrnar, svo kýrn- ar fóru að baula inni fyrir af hræðslu. |>að var eins og bylurinn hefði ekkert að leika sér að á Brú nema hurðina frá húsi Skjóna, enda var nú Skjóni gamli alveg hlífðarlaus fyrir og kaf- aldsstrokan stóð beint inn á liann. Jón hreppstjóri vaknaði um nótt- ina við storminn og hríðina og vakti vinnumenn sína til að líta eptir hús- um og heyjum. J>eir fóru út, en engum datt í hug að líta eptir Skjóna eða liúsinu hans. Hann skalf af kulda; pegar hann var orðinn preyttur að standa, lagðist hann niður og lá pangað til íennt var yfir liann. Svo stóð hann upp jafn- nötrandi og hann lagðist niður og reyndi til að hrista af sér snjóinn. Stundum pefaði hann í stallinn, sem var orðinn fullur af snjó og rótaði par upp öllum snjónum, en par var ekkert að finna nema gamla moð- ið frá kúnum. Svo fleygði liann sér niður aptur, sneri hausnum undan bylnum, kreisti aptur augun og lét svo fenna yfir sig. Morgunin eptir var komið hærilegt veður og Jón hreppstjóri kom með vinnumanni sínum að sækja Skjóna. Skjóni var svo stirður eptir nótt- ina, að pegar peir leiddu hann út, datt hann um pröskuldinn og stóð ekki upp aptur. Jón ýtti hægt við honum með fæt- inum og sagði: «Stattu upp, klárgrey». En Skjóni stóð ekki upp. J>á varð hreppstjórinn reiður og sparkaði í hausinn á honum svo fast sem hann gat: «Stattu upp, klárfjandi». Og Skjóni staulaðist á fætur, en svo var hann stirður, að pað var eins og hann væri haltur á öllum fótum. Svo fóru peir með Skjóna út á völlinn. Hreppstjórinn fór nú að láta vel að honum, klóra honum undir eyrunum, klappa honum a makkann og strjúka honum um hausinn — til pess hann stæði kyr meðan vinnu- maðurinn var að miða á hann. Hreppstjórinn liafði ekki sýntSkjóna nein velvildaratlot í mörg ár og Skjóni varð eins og utan við sig af ánægju af pessu öllu. Hann einblíndi ljós- gráu augunum sínum á Jón, eins og til pess að ganga úr skugga um, að petta væri gamli húsbóndinn, sem hann hafði marga hratta borið. Svo lagði hann flipann sinn ofur hægt í hönd hans, ánægður og ör- uggur. Og hreppstjórinn strauk honum mjúklega og hlýlega eins og í gamla daga og Skjóni stóð grafkyr. En svo reið kúlan af og Skjóni féll. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson. Útgeíándi og prentari: Einar Þórðarson.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.