Suðri - 28.05.1884, Blaðsíða 4

Suðri - 28.05.1884, Blaðsíða 4
54 an hverri máltíð til pess að fá matar- lyst. Auk pess lét hann á degi hverj- um 12 staup af konjakki renna niður um barkann. Allt um pað varð hann 70 ára gamall og dó af innan-purk. Að hann varð svona gamall, telja nenn að hann hafi átt pví að pakka, að hann drakk mest vín og borðaði reglulega 3 sinnum á dag. Hann byrjaði tvítugur að drekka og drakk í 50 ár, og pegar reiknað er út hvað mikið hann drakk, pá verður pað petta: 73,000 pottar af víni, 109,500 staup af «absint» og 219,000 staup af kon- jakki. Hann hefur verið mannfélag- inu dýr félagi, karltetrið. Æuglýsingax*. pessa fugla borga eg með háu verði: híisönd, skúm og hvítmáf. Enn fremur kaupi eg allskonar fugla í ungaham og dúnaða, og sömuleiðis mórauð tóuskinn og skinn af öðrum ■dýrum. Landakoti við Keykjavík 2. maí 1884. Sophus Tromholt. Eyrir 150 krónur fæst keypt stofu- orgel. Ritstjóri pessa blaðs vísar á seljanda. Ljósjörp hryssa 7 vetra gömul, með pykku tagli og faxi dökku, lítil en pykk og féleg, viljug og bráðvökur, hvarf hér úr heima-högum, um næstl. sumarmál; hún var aðfengin austan af austursveitum fyrir hálfu öðru ári; um mark á henni man eg ekki, en hún hafði pað einkenni að gráleitur blett- ur var á miðju baki eptir gömul meiðsli. fessari hryssu bið eg sé komið tilnxín eða mér gjört aðvart um hvar hún er, mót sanngjarnri borgun. Arabæ í Flóa, 22. maí 1884. Magnús Magnússon. B æ k u r t i 1 s ö 1 u hjá E i n ar i pórðarsy n i. Passíusálmar í materíu . . 0,66 a. ----í bandi . . . 1,25 - Balslevs biblíusögur í bandi 0,75 - Sagan af Sigurði pögla . . 1,12 - Sagan af Sigurgarði frækna. 0,30 a. Ný útg. af pýðingunni af Friðþjófssögu endurbættri af Matthíasi Jochumssyni 1,60 - Jjessi útgáfa er vel vönduð og einhver in skemtilegasta bók á íslenzku máli. ffff" Bitstjóra „SUÐBA“, (Jesí Pálsson, er að hitta í hiisi Jahobs Sveinssonar, rétt við tjörnina, nálægt Tcirlejunni, hvern virJcan dag Jcl. 3— 4 e. m. JJtgefanda og afgreiðanda „SUÐBA“, Einar jórðarson, er að Jiitta í prentstofu Jians Jivern virJcan dag. Hann teJcur á móti öllum borgunum fyrir blaðið, einnig móti öUum útistandandi skuldum fyrir 1. árganginn. Auglýsingar eru teknar í blaðið fynr töluvert minua verð en í hin sunnlenzJcu blöðin, 8 a. fyrir prent- aða meginmálslínu og 10 a. fyrir prentaða smálínu. Utbreiðslu mun „SUÐBI“ Jiafa nokJcuð líJct og Jiin blöðin. Adviiru n. lð miJcla álit, sem matarbitter vor, „Brama-lífs-elixír“, Jiefur að verðleiJcum fcngið á sig um állan heim nú á 14 árum, og in almenna viðurJcenning, sem Jiann Jiefur Jilotið einnig á íslandi, Jiefur orðið til þess, að kaupmaður nokJcur í Kaupmannahöfn, C. A. Nissen að nafni, sem Tiefur allar Jclær úti til ávinnings, Jief- ur farið að blanda bittertilbúning, sem Jiann Jiefur áður reynt að selja í Danmörku IV2 Jcr. pottinn og kallað ,,Parísar-bitter“, og þegar það tólcst elcki en varan reyndist vond, reynir hann nú að Jcoma Jienni inn Jijá Is- lendingum fyrir lægra verð og Jcallar Jiann „Brama-lifs-essents“, og með því að mjög Jiætt er við, að menn rugli nafni þessu saman við nafn ins viðurkennda lyfs vors, vörum vér almenning við pví. EptirWcingin er seld í sporösJcjulöguðum glösum, er Wcjast vorum glösum, en á eptri hliðinni stend- ur C. A. Nissen í glerinu í staðinn fyrir ,Jirma“ vort. Hann laJckar Wca með grœnu latcTci. Miði Jians er eptirliJcing af vorum miða, og til þess að gera hann enn Wcari, Jiefur hann jafnvel sett 4 óektu verðlauna- peninga, af því að Jiann Jiafði engan elcta. Hann vefur glasið innan i fyrirsögn (Brugsanvisning), sem er að efni til eptirrit af vorri fyrirsögn, og hann blygðast sin eJdci fyrir að „vara almenning við, að rugla eptirWc- ingu Jians saman við aðrar vörur með líícu nafni“. par eð hann verður að nota slík meðöl til þess að fá almenning til að Jcaupa vöru sina, er auðséð að lítið er í Jiana varið. Vér gáfum bitter vorum á sínum tíma eínmitt nafnið Brama-lífs-elixír til þess að auðJcenna hann frá öðrum bitterum, sem þá voru til, og það ber vott um mjög miJcið ósjáljstœði og miJcið van- traust á vöru sinni, þar sem Jierra Nissen Jiyggur sig verða að hlaða á Jiana sJcrauti, er Jiann lánar frá við- urJcenndri vöru. Vér þurfum eJcki annað en að ráða almenningi: Bragðið pessa eptirlíkingu! fá munu menn sjálfir þegar Jcomast að raun um, að Jiann er ekki Brama-bitter, og getur pví ekki liaft pá ágætu eiginleg- leika til að bera, sem hafa gert vöru vora svo fræga. Einkemiið á inum elcta Brama-lífs-elixír er ,Jirma“ vort brennt inn í eptri Jiliðina á glasinu. Á miðanum er blátt ljón og gullinn hani. Með Jiverju glasi slcal fylgja óJceypis einn af inum vísindalegu ritling- um dr. med. Alex. (íroyens um Brama-lífs-elixír. Hann fœst, eins og kunnugt er, hjá útsölumönnum vorum. Mansfeld-BtLllner cfc Lassen, inir einu, sem búa til inn ekta, verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn. Eitstjóri og ábyrgðarmaður: tíestur Pálsson. Útgefandi og prentari: Einar J>órðarson.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.