Suðri - 07.06.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 07.06.1884, Blaðsíða 2
56 væri í engu frábrugðinn kláða peim, sem að undanfórnu hafi stungið sér niður á kind og kind, og haíi eigi fremur nú en áður sýnt sig sóttnæm- an, en játuðu pó, að meiri hrðgð væru nú að honum en áður, enda væru til pess eðlilegar orsakir, pær, að á síðasta hausti hafi gengið miklar rigningar og krapahríðir, svo sauðfé hafi um tíma verið síhlautt og forugt sökum leka í fjárliúsum. pessir menn voru pví mjög á móti pví, að niðurskurður færi fram. Aptur á móti var hæði lög- reglustjórinn, pingmaður Suður-ping- eyjarsýslu og amtmaður sjálfur á pví, að við hafa skyldi niðurskurð innan peirra takmarka, sem getið er um að framan, og telur amtmaður pað víta- vert, ef yfirvöldin hefðu alls elckert skipt sér af pessu máli, í peirri von, að hér væri að eins að ræða um sak- lausan hrúður- eða óprifakláða, pótt slíkt aðgjörðaleysi hefði getað hjálpað til, að leyna fjárkláðanum um stund- arsakir. Læknirinn í 12. læknishéraði, sem skoðaði kláða pennan, fann reyndar, eins og áður er sagt, maur 1 sumum hinna kláðsjúkul kinda, en par nyrðra vantaði næg tæki til pessað rannsaka, »hvers eðlis kláði pessi væri«, eins og amtmaðurinn kveður að orði, og hvort pessi maur, sem læknirinn fann, væri hinn sami og var í kláðanum á Suðurlandi, og hvort kláðinn væri sams konar og sunnlenzki kláðinn. Af peim sökum sendi amtmaður lands- höfðingja sýnishorn af hrúðrinum af hinum kláðsjúku kindum í pingeyj- arsýslu, sem maur varfundinn í, til pess að nákvæmari skoðun og rann- sókn gæti fram farið um lcláða- maurinn. Að undirlagi landshöfðingja hefur landlæknirinn skoðað pennan norð- lenzka kláðamaur í sjónauka, sem stækkar 140 sinnum, og var nóg af honum 1 hrúðrinum ; varð sú niður- staðan af peirri rannsókn, að pessi hinn norðlenzki kláðamaur sé hinn reglulegi sóttnæmi kláðamaur, hinn sami og fannst í kláðanum hér syðra og finnst í hverri kláðsjúkri kind um heim allan; enda er enn eigi fundinn nema ein tegund af kláðamaur á sauðfé. Landlæknirinn hefur með aðstoð Sigf. • Eymundss.tekið ljósmyndir af maurnum, eins og hannlítur út í sjónaukanum, svo að aðrirútífrá geti fengið nokkurn veginn ljósa hugmynd, hvernig kláðamaur á sauðfé lítur út. Auk pessara kláðafrétta úr Norður- Múlasýslu og pingeyjarsýslu hafa enn fremur borizt talsverðar kláðasögur úr Húnavatnssýslu, en sem vér höfum enn eigi fengið neinar áreiðanlegar skýrslur um; en pó ætlum vér óhætt að fullyrða, að maur hafi fundizt par 1 kláðanum einnig, eins og 1 háðum hinum sýslunum. Af pessum skýrslum er auðsætt, að kláðinn er kominn um talsvert svæði pingeyjarsýslu, og hver veit, nema hann sé víðar, en hann hefur enn fundizt; pví að pótt einhver kláða-ó- prif finnist, er hætt við, að pau séu eigi svo vandlega skoðuð, sem skyldi, rir pví Norðlendingar hafa enn pessa hina óhappalegu skoðun, að kláðinn sé eigi hættulegur, eða með öðrum orðum: sé saklaus og meinlaus, svo lengi sein hinn útlenzhi kláðamaur finnist eigi. En úr pví pað er full- sýnt og sannað, að maurinn í pessum norðlenzka kláða sé hinn sami, sem hinn útlenzki, og pví sama eðlis, pá ætti pað að vera næg ástæða fyrir fjáreigendur, hæði að skoða vel fé sitt og ganga úr skugga um, að pað sé óprifalaust, og, ef einhver óprif finn- ast í fénu, pá að reyna að hafa pau hurtu sem fyrst með hentugum lyfj- um, pví að enda pótt hættan fyrir úthreiðslu kláðans með maunrum sé miklu minni, en almenningur á Is- landi hefur ætlað, pá er hún pó ávallt nokkur, og hin sama af pessum ldáða- maur eins og ritlendum. Vér höfum eigi lieyrt pess getið, að nokkur eigni pennan kláða aðflutt- um kláðamaur, eða hafi reynt til að rekja feril hans fráútlönd., eins og gjört var við sunnlenzka kláðann. Er pað pví komið fram, sem svo opt hefur sagt verið, að íslendingar gætu húizt við kláðanum, hvenær sem vera skyldi, ef svo bæri undir. «Andinn lifir æ hinn sami». Amtmaðurinn játar sjálfur, að »enginn efi sé á pví, að liægt sé að lækna» kláðann, en allt um pað er pó tekið til pess óyndisúrræðis, að murka skuli kind og kind, eptir pví sem kláði komi fram í henni, og með pví móti húa svo um hnútana, að kláð- inn haldist sem lengst við, í stað pess að taka allt féð, sem á kláðabæj- unum er, og baða pað. |>ví að pað verður að gæta pess, að pótt enginn vottur sjáist enn á peim kindum, sem hafa verið saman við hinar kláðsjúlcu, pá erpessi eða hin skoðun ferfram, pá getur kláðinn verið kominn í ljós við næstu skoðun á einhverjum peim kindum, sem heilhrigðar við fyrri skoðunina. Og|úr pví kláðinn er læknandi, eins og hann sannarlega er, hvers vegna eiga pá Júngeyingar að vera að eyða fjárstofni sínum að ó- pörfu? Jnngeyingar munu hafa fund- ið til undanfarandi harðæris, eins og ílestir aðrir landshúar, og munu purfa fremur að aulra fjárstofn sinn en minnka, enda sýna pað lánin, sem peir pegar hafa fengið úr landssjóði til fjárkaupa, meiri en nokkur önnur sýsla landsins. |>að er pví vonandi, að peir hætti murkinu, pví að peim er að engu óhættara fyrir kláðanum fyrir pað, en hafi við lækningar og almenn höð á öllu sínu fé hið fyrsta, sem peir geta pví við komið. Lækn- ingar og almenn böð eru hin áreiðan- legasta aðferð til að rýma hurtu og verjast kláðanum. Til slíkra haða má hafa hæði tóbaksseyði hæfilega sterkt og olíusætu (Glycerindip), en einkum viljum vér ráða hændum, að við hafa karbólsýruböð, pví að pau eru hæði áreiðanlegust, handhægust og vanda- minnst af öllum höðum, og setjum vér hér leiðbeiningu um pað, hversu pau baðlyf skuli nota, enda pótt mörg- um sé notkun peirra kunnug, bæði af reynslunni og af fyrirsögn Snorra heitins dýralæknis ; «góð vísa er eigi of opt kveðinn«, með pví líka eigi er víst, að fyrirsögn Snorra heitins sé í hvers manns höndum. J>á er við hafa skal karbólsýruböð, skal ætla 1 pund (eða lakan hálfan pott) af óhreinsaðri karbólsýru í hverja 15—16 potta (30—32pund) af hreinu vatni', einkum sé kindin með óprifum; en ef kindin er óprifalaus, má vatnið ef til vill vera nolckru meira, en við pennan lög verður að blanda að minnsta kosti 1 pundi af grænsápu, pví að aunars er mjög hætt við, að karbólsýran samlagist eigi vatninu til fulls, lieldur fijóti ofan á, og getur hún pá hrennt kindina. Fyrst skal taka grænsápuna, og leysa hana vel í sundur í heitu vatni, svo miklu, sem til pess parf; síðan verður bezt, að láta karbólsýruna saman við penn- an sápulög, og hræra pað vel saman, og að pví búnu hella pessuin legi sam- an við vatnið í baðkerinu, en vatnið á að vera vel nýmjólkurvolgt, og eigi meira, J>etta bað er og ágætt til að varna alls konar kláða-útbrotum á 1) Snorri lieitinn dýralæknir ætlaði 1 pund af karbólsýru nóg i 20—25 potta (40—50 pund) vatns, en það bað ætla ég nokkuð lint, ef kindurnar eru veikar, og að eins '/a pund grænsápu; en hann gjörir ráð fýrir, að kúa- hland sé haft í baðið að 'lt. En með pvi bændum mun þykja fyrirhöfn, og þeir eiga eigi ávallt hægt með, að safna þvi hreinu, þá gjöruni vér eigi ráð fyrir neinu kúahlandi, þvi að það er tii skemmda á baðinu, ef kúa. hlandið er mjög saurblandað, eins og hverjum gefur að skilja, þvi að þá gengur lögurinn eigi eins vel inn i hörundið.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.