Suðri - 07.07.1884, Blaðsíða 1

Suðri - 07.07.1884, Blaðsíða 1
Af Suðra koma 3 blöð út á mánuði. Uppsögn með 8 m;ín. fyrirvara frá ára- mótum. Suðri. Árgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlcndis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok ár hvert. 2. árj Reykjiivík 7. júlí 1884. Hafnardeildin osr herra Piunnr Jónsson. Herra oand. philol. Finnur Jóns- son liefur í 21. og 25. blaði ísafoldar p. á. ritað langa grein, som hann kall- ar „Dálítið um ið íslenzka bókmennta- félag". Aí' pví að greinarhöfundur pessi beinist einkum ,að grein vorri „Deild ins íslenzka bókmemstai'elags í Kaup- mannahöfn", sem stóð í I, 2 pessa blaðs, pá skulum rr reyna að svara grein herra Finns; Ht fiestar ástæður hans og sannanir seu byggðar í lausu lopti og pótt grein hans sé bæði ólið- lega og úskipulega rituð. Oss hefði ekki komið til hugar að svara grein- inni, el' vér væmm pess ekki fullviss- ir, að par hefði Hafnardeildin sent einn iun fræknasta fylgismann sinn út úr örkinni. Að pví er oss skilst, vill herra Finnur sanna tvennt rrieð grein sinni, bæði að bókmenntafélagið cigi að vera vísindalegt og að Hafnardeildin eigi ekki að leggjast niður. Svo ver byrjum á fyrra atriðinu, pá lítur svo út, sem herrá Finnur viti ekki, að tilgangur og meðal er ekki ið sama. Hann segir, að pað sc lil- gangnr félagsins að gefaút 1) rit dá- innu manna, 2) bækurþarjiegar fyrir almenning, 3) bækur hentugur við kennslu í skólanum, og 4) efia visindi Islendiuga á allan hátt. Allt petta er ehnuitt ekki tilgangur félágsins, heldur meðöl pau, sem félagslögin taka fram, til þess að ná tilganginum. Tilgangurinn er skýrt og skorinort tekinn fram í 1. gr. félagslaganna: „J>að er tilgangur felags þessa að styðja og styrkja isienzka tungu og bókvísi og menntun og heiður innar íslenzku þjöðar, bæði með bókum og 'óðru\ eptir pví sem efni pess fremst leyf'a". Af þessum urðuni er auðseður tilgang- urinn; liann ersáud tnennta íslenzku þjóðiua d „praltfisktth" hátt. Lðg fe- lagsins ganga jafnvel svo langtípesm, að pau gera ráð fyrir að ielagið með 'óðrn enbókum starii að menntun þjóð- •arinnar. f>að er pví alveg gripið úr 1) Lðtuibvoytíiiguna hörum vér gert. I!it.>>t. lausu lopti, pegar herra Finnur held- ur, að vér höfum ætlazt til að félagið breijtti tilgangi sínum. Nei, pað hef- ur oss aldrei dottið í hug. Ver vilj- um einmitt að felagið með enn meira kappi og fylgi vinni að tilgangi sín- um, að menntun pjóðarinnar o: uð menntun alþýðu manna hér á landí. Hvað snertir in 4 atriði, sem félags- lögin taka fram um bókaútgáfu, sem meðöl til pess að ná tilganginum, pá játar hr. Finnur að ið 1. atriði (rit dáinna manna) geti vel fallið sanian við 2. atriðið, (alpýðurit) og um 3. at- riðið (kennsluhækur í skólanum) er pað alkunnugt, að peir, sem slíkar bækur rita — sem eru harla fáir— fá rífiegan styrk úr landssjóði til að gefa pær út, og enginn slíkur höfundur hef- ur að pví vér vitum til farið pess á leit in síðustu árin, að bókmenutafe- lagið ga'fi út slík rit. |>að atriði er pví sjálffallið. Að pvi er snertir 4. at- riðið, pá játar hr. Finnur sjálfur, að hugsunin með pví haíi verið sú að .,gefa út fornsögur íslendinga". En pær eru fullt eins vcl alpýðurit sem vísindarit, ef pær eru gefnar út við alpýðnlueli. þannig gera \ög félagsins bæði beinlínis og óbeinlínis bókiuennta- félagið að alpýðuíelagi. Hr. Finni pykir pað „kátbroslega einleldnislegt", að vér höfum sagt (I, 2), að pað se ,,mesti bamaskapur að hugsa ser pað, að nokkurt alþýðlegt íslenzkt félag, sem starfar að bókaút- gáfu megi vera vísindalegt". Ver stöndum enn fyllilega við hvert orð í pessari setningu. Én við p\ í getum vér ekki gert, pó hr. Finnur skilji ekki svo gamla og einfalda setningu seni pá, að alþýðlegt cr ekki visinda~ legt og visindalegt er ekki alþýðlegt. |>egar pví tilgangur félagsins, sem sky- laust cr tekinn frani í lögum félagsins, er sá að mennta íslenzku pjóðina, pá er pað í raun og veni mesti bnrna- skapuv, nieirn að set'ja mesta jiunsku, að hugsa síir, að i'elagið tnegi gleyma svo tilgangi sinuin og pörfuin pjúðar- innar, að pað se að rembast við að vera vísindalegt, par sem ekki þás- undasti hver maður af öllum íslenzk- um mönnum er vísindamaður. Herra Finnur er alltaf að tala um hrröa menn í grein sinni og virðist blanda 67 17. blað. saman „iærður maður" og „vísindamað- ur". En pað er fjarskalangt frá pvi, að pað se ið sama. Enginn neitar pví, að hr.jöand. philol. Finnur Jónsson sé „lærði,r" (o: skólagenginn) maður, en engum lifandi manni dytti í hug að kalla hann vísindamann, nema pá í skopi. Vilji félagið að hinu leytinu, sameina báðar stefnur og vera bœði vísindalegt og alpýðlegt, pá vantar pað alveg bolmagn til pcss; freisti félagið slíks, pá hlýtur að verða kák úr hvorutveggju, og pað er ekki trútt um, að á slíku haii borið, einmitt af pví að stjóm felagsins hefur ekki ætíð verið ljóst, hvora leiða skyldi fara, eða helzt viljað fara þær báðar. Herra Finnur færir 3 ástæður fyrir pví, að bókmenntafélagið eigi ekki að vera alpýðufelag. Fyrsi sér hann eng- in ráð til pess. að tvö alpýðufelög (bókm.fel. og pjóðv.fel.) standi hvort við hliðina á öðru í svo fatæku landi. Önnur ástæðan er sú, að margir Is- lendingar bæði lærðir og ólærðir láti sér annt um og puríi æðri bókmennta, svo full pörf sé á að hafa vísindalegt felag. Og íþriðja lagi telur hr. Finn- ur víst, að bókmenntafélagið missi smátt og smátt alla útlenda iclaga sína, cí' pað yrði alpýðufélag. J>að hlýtur að vera lítið um ástæð- ur, pegar slíkur garpur sem hr. Finn- ur liimni' ekkert annað en pessi prjú sárveiku atriði máli sínu til stuðnings. Getur hr. Finni dottið svo óvitur- legt í hug sem pað, að hægra muni vera fyrir visindafélag að standa við hlið alþýðufblags í sa'o fátæku og vís- indamannalausu landi, heldur cn fyrir alþýðufélag að keppa við annað alpyðu- felag? Eða er nokkur hlutur pví til fyrirstöðu, að 2 alpyðumenntandi lelðg geti staðizt hvort við annars hlið? Vcr getum eigi betur séð, en að ið mesta gagn gæti orðið að pví fyrir pjóð vora, ef vcl væri á haldið, að tvö fclög kepptu, svo sem cí'ni og átbreiðsla leyfði, að pví að mennta hana. Og þjrtðin er öldungis eins fær um að liera tvi'i slík felög scm mörg blöð og mörg tímarit Ver vitum fyrir víst, að hr. Finnur ber gott traust til íslendinga með tímaritakaup, þar sem hann hefur nú geíið út boðsbref um nýtt tínia- rit pólitiskt en hér á laudi eru prjú

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.