Suðri - 07.07.1884, Qupperneq 1

Suðri - 07.07.1884, Qupperneq 1
Af Suðra koma 3 blöð út á mánuSi. Uppsögn með 3 mán. fyrirvnra frá, ára- mótum. Árgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok ár hvert. 2. árg. | Hafnardeildin Og lieiTii Fimmr Jóusson. Herra cand. philol. Finnur Jóns- son hefur í 21. og 25. blaði ísafoldar þ. á. ritað langa grein, sem hann kall- ar „Dálítið tun ið íslenzka bókmennta- félag“. Af pví að greinarhöfundur pessi heinist einkum .að grein vorri „Deild ins íslenzka bókmenntafélags í Kaup- mannahöfn", sexn stóð í I, 2 pessa blaðs, pá skuluni ér reyna að svara grein herra Finná; ótt flestar ástæður hans og sannanir séu hyggðar í lausu lopti og pótt grein hans sé hæði ólið- lega og óskipulega rituð. Oss hefði ekki komið til hugar að svara grein- inni, ef vér værum pess ekki fullviss- ir, að par lrefði Hafnardeildin sent einn inn fræknasta fylgismann sinn út úr örkinni. Að pví er oss skilst, vill herra Finnur sanna tvennt með grein sinni, hæði að bókmenntafélagið eigi að vera vísindalegt og að Hafnardeildin eigi ekki að leggjast niðar. Svo vér byrjum á fyrra atriðinu, pá lítur svo út, sem herra Finnur viti ekki, að tilgaugur og meÖal er ckki ið sama. Hann segir, að pað sé til- gangur félagsins að gefa út 1) rit dá- inna manna, 2) bœkur þarýiegar fgrir ahnenning, 3) bækur hentugar rið kennslu í skólauum, og4) efia vísiudi Islendinga á allan liátt. Allt petta er einmitt ekki tilgangnr félágsins, heldur meðöl pau, sem félagslögin taka fram, til pess að ná tilganginum. Tilgangurinn er skýrt og skorinort tekinn fram í 1. gr. félagslaganna: „J>að er tilgangur félags pessa að styðja og styrkja íslenzka tungu og hókvísi og menntun og heiður innar íslenzku þjóðar, hæði með bókum og 'óðru', eptir pví sem efni pess fremst leyfa“. Af pessum orðum er auðséður tilgang- urinn; hann er sá að menuta íslenzku þjóðiua á „]jraktiskau“ hátt. Lög fé- lagsins ganga jafnvel svo langt í pessu, að pau gera ráð fyrir að félagið með öðru en bókum starfi að menntun pjóð- arinnar. J>að er pví alveg gripið úr 1) Létui b: eytinguna liöfum vér gei t. Ritst. Reykjiivík 7. júlí 1SS4. lausu lopti, pegar herra Finnur held- ur, að vér höfum ætlazt til að félagið hregtti tilgangi sínum. Nei, pað hef- ur oss aldrei dottið í hug. Yér vilj- um einmitt að félagið með enn meira kappi og fylgi vinni að tilgangi sín- um, að menntun pjóðarinnar o: að menntun alþgðu manna her á landí. Hvað snertir in 4 atriði, sem félags- lögin taka fram um bókaútgáfu, sem meðöl til pess að ná tilganginum, pá játar hr. Finnur að ið 1. atriði (rit dáinna manna) geti vel fallið saman við 2. atriðið, (alpýðurit) og um 3. at- riðið (kennslubækur í skólanum) er pað alkunnugt, að peir, sem slíkar bækur rita — se.m eru harla fáir— fá ríflegan styrk úr landssjóði til að gefa pær út, og enginn slíkur höfundur hef- ur að pví vér vitum til farið pess á leit in síðustu árin, að bókmenntafé- lagið ga*fi út slík rit. |>að atriði er pví sjálffallið. Að pví er snertir 4. at- riðið, pá játar hr. Finnur sjálfur, að liugsunin með pví hafi verið sú að „gefa út fornsögur íslendinga“. En pær eru fullt eins vel alpýðurit sem vísindarit, ef pær eru gefnar út við alpýðuliæíi. |>annig gera lög félagsins bæði beinlínis og óbeinlínis bókmennta- félagið að alpýðufélagi. Hr. Finni pykir pað „kátbroslega einieldnislegt", að vér höfum sagt (I, 2), að pað sé ,,mesti barnaskapur að hugsa sér pað, að nokkurt alpýðlegt íslenzkt félag, sem starfar að bókaút- gáfu rnegi vera vísindalegt“. Yér stöndum enn fyllilega við hvert orð í pessari setningu. En við pví getum vér ekki gert, pó hr. Fínnur skilji ekki svo gamla og einfalda setningu sem pá, að alþgðlegt er ekki visinda- legt og risindalegt er ekki alþgðlcgt. J>egar pví tilgangur félagsins, sem ský- laust er tekinn fram í lögum félagsins, er sá að mennta íslenzku pjóðina, pá er pað í raun og vcrtx rncsti b.^rna-, skapuv, mcira að scgja mcsta jinusku, að hugsa sér, að lélagið megi gleyma svo tilgangi sínum og pörfum pjóðar- innar, að pað sé að rombast við að vera vísindalegt, par sem ekki þús- undasti hver maður af öllum íslenzk- um mönnum er vísindamaðui'. Herra Finnur er alltaf að tala uiu lœrða menn í grein sinni og virðist blanda G7 17. l)lað. saman „lærður maður“ og „vísindamað- ur“. En pað er fjarskalangt frá pví, að pað sé ið sama. Enginn neitar pví, að hr.jcand. philol. Finnur Jónsson sé ,,lærðar“ (o: skólagenginn) maður, en engum lifandi manni dytti í hug að kalla hann vísindamann, nema pá í skopi. Vilji félagið að liinu leytinu, sameina háðar stefnur og vera bœði vísindalegt og alpýðlegt, pá vantar pað alveg holmagn til pess; freisti félagið slíks, pá hlýtur að verða kák úr hvorutveggju, og pað er ekki trútt uxn, að á slíku hafi borið, einmitt af pví að stjórn félagsins hefur ekki ætíð verið ljóst, hvora leiða skyldi l'ara, eða helzt viljað fara pær báðar. Herra Finnur færir 3 ástæður fyrir pví, að bókmenntafélagið eigi ekki að vera alpýðufélag. Fgrst sér liann eng- in ráð til pess. að tvö alpýðufélög (bókm.fél. og pjóðv.fél.) standi livort við hliðina á öðru í svo fátæku landi. Önuur ástœðan er sú, að inargir Is- lendingar bæði lærðir og ólærðir láti sér annt um og purfi. æðri bókmennta, svo full pörf sé á að liafa vísindalegt félag. Og íþriðja lagi telur hr. Finn- ur víst, að bókmenntafélagið missi smátt og srnátt alla útlenda félaga sína, ef pað yrði alpýðufélag. það hlýtur að vera lítið um ástæð- ur, pegar slíkur garpur sem lir. Finn- ur finnur ekkert annað en pessi pijú sárveiku atriði íxxáli sínu til stuðnings. Getur hr. Finni dottið svo óvitur- legt í hug sem pað, að hægra muni vera fvrir risindafelag að standa við hlið tilþgðufclags í svo fátæku og vís- indamannalausu landi, lieldur en fyrir alpýðufélag að keppa við annað alþýðu- félag? Eða er nokkur hlutur pví til fyrirstöðu, að 2 alpýðumcniitandi iélög geti staðizt hvort við annars hlið? Yér getum cigi betur séð, en að ið mesta gagn gæti orðið að pví fyrir pjóð vora, ef vcl væri á haldið, að tvö félög kepptu, svo sem ofni og útbreiðsla leyfði, að pví að mennta lxana. Og pjóðin er öldungis eins fær unx að bera tvö slík félög sem mörg blöð og mörg tímarit Yér vitum fyrir víst, að lir. Finnur ber gott traust til Islendinga með tímaritakaup, par sem hann hefur nvx gefið út boðsbréf um nýtt tíxna- rit pólitiskt en hér á landi eru pijú

x

Suðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.