Suðri - 18.07.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 18.07.1884, Blaðsíða 2
72 Bjarna Thorarensen, og 1 hepti af Safni til söga Islands. Hvað snerti framkvæmdir deildarinnar her næsta ár, pá kvaðst forseti ekki sjá félaginu fært að gefa meira út en Tímaritið, par sem tekjur pessarar deildar væri einungis tillög frá fí'lögúm um 600 til 800 kr. og 1000 kr. styrkur úr lands- sjóði. pví næst las hann upp bréf frá hr. þorvaldi Thoroddsen, par sem hann bauð félaginu til útgáfu Jarðfræði íslands í árlegum heptum eða köflum Gat forseti pess, að slíkt mundi mjög fróðlegt og parflegt rit, en hann sæi ekki, að félagið gæti í svipinn færst pá útgáfu í fang. Sam- pykkti fundurinn svo, að fresta að útkljá umpað mál til næsta fundar. Jón Ólafsson ritstjóri hreifði pví, að heppi- legra mundi, að felagið gæíi eigi út Frettir frá Islandi sem serstakt rit, heldur væri í enda hvers árgangs af Tímaritinu prentað ágrip af helztu við- burðum hér á landi. Var gengið til atkvæða um pessa uppástungu og hún felld. Forseti gat pess_ að úr félaginu hefðu sagt sig 3 en aptur voru 10 nýir félagar teknir í félagið á fund- inum. Að endingu sagði hann, að hann gæti eigi tekið á móti forseta- kosningu sökum embættisanna. Voru pá kosnir embættismenn deildarinnar fyrir næst ár: Forseti dr. Jbn þor- kelsson rektor, með 20 atkv., jéhirðir Arni Thorsteinson landfógeti, með 33 atkv., skrifari Bjöm Jónsson ritstjóri, með 18 atkv., bóhavörður Kr. 0. þorgrímsson bóksali, með 21 atkv., Varaembættismenn urðupessir: Lands- höfðingi Bergur Tliorberg varaforseti, bæjarfógti E. Th. Jónassen varafé- hirðir, revisor Indriði Einarsson varaslcrifari og bókbindari Br. Odds- son varabókavörður. I ritnefnd Tíma- ritsins voru peir kosnir: Björn Jóns- son ritstj., Bjöm Jensson adj., Eirík- ur Briem docent og Jón Ólafsson ritstj. Eptir fundinn skýrði Dr. Jón þorkelsson rektor varaforseta frá pví, að hann sæi sér ekki fært vegna elli- lasleika og ýmsra anna að takast penn- an starfa á hendur. Boðaði pá vara- forseti til nýs fundar, til forsetakosn- ingar og var sá fundur haldinn í al- pingishúsinu, í sal neðri pingdeildar, 15. p. m. Var par fjölmenni mikið, enda lék pað orð á, að sumir menn hefðu haft mikið að gera dagana á undan að búa undir kosninguna, pó pað yrði árangurslítið pegar á fund- inn kom. Forseti var kosinn Björn Jónsson ritstjóri með 33 atkv.; næst- ur honum hlant Steingrímur Thor- steinsson aðjunkt 31 atkv. og svo Björn Ólsen adjunkt 6. atkv. pví næst var Jón Jensson landritari kos- inn skrifari í stað Bjarnar Jónssonar og Steingrímur TJwrsteinsson í rit- nefnd Tímaritsins einnig í stað Bjarn- ar Jónssonar. Fískiveiðar átlendinga vestra. Eptir áreiðanlegum skýrslum reka nú 3 norsk felög veiðiskap í landhelgi á ísafjarðardjúpi. Eitt peirra hefur keypt lóð og byggt nokkur hús, par á meðal bræðsluhús, á Langeyri á Álptafirði, sem gengur inn úr ísafjarð- ardjúpi að vestanverðu. þaðan rekur fél'agið hvalveiðar á gufuskipi. Hin tvö hafa sezt að á Isafjarðarkaupstað og byggt par nokkur hús og reka paðan porskveiðar á opnum bátum og hafa gufubát til að draga bátana fram á mið og svo aptur til lands. — Eitt eða jafnvel tvö skip i'rá Ameriku hafa komið til ísafjarðar og stunda heilagfiskisveiðar hjer við land. það höfum vér fyrir satt, að Fens- mark sýslumaður hafi ekkert skipt sér af útlendingum pessum, en pegar inn setti amtmaður, Magnús Stephensen, kom pangað vestur í júnímán. mun hann hafa skipað sýslumanninum að fá pað pegað rannsakað með réttar- prófum, hvort pessum félögum væri svo háttað, að pau gæti álitizt búsett her á landi, og ef svo væri eigi, pá að höfða mál á móti peim fyrir ólögleg- an veiðiskap, og svo höfða mál móti hvalveiðafélaginu í Alptafirði fyrir pað, að gufuskip pað, er haft er til hval- veiðanna, hefur eigi öðlast rétt til að hafa danskt flagg og enn fremur að hafa vakandi auga á hinum ame- ríkönsku skipum, hvort pau veiddu í landhelgi eða legðu afia sinn á land og koma svo fram ábyrgð á hendum skipstjórunum, ef peir í nokkru brytu móti lögum landsins. Enn höfum ver frett, að nokkur norsk skip séu á Arnarfirði og muni ætla að veiða síld par á firðinum í félagi við bónda einn við fjörðinn. Amtsráðskosning í suöuramtinu. Hinn 1. p. m. voru talin saman at- kvæðin til amtsráðskosningarinnar. Skýrslur um kosningarnar voru komn- ar frá öllum sýslufélögum í suður- amtinu. Kosningu hlutu til næstu 6 ára: séra Slddi Oíslason prófastur á Breiðabólstað, endurkosinn til amts- ráðsmanns með 31 atkv. og séra ís- leifur Oíslason í Arnarbæli til vara- amtsráðsmanns með 23 atkv. Næstir peim hlutu atkvæði: séra þorkell á Keynivöllum 8, Sighvatur alpm. í Ey- vindarholti 7, og þorlákur alpm. í Hvammkoti 6. Aður sitja í amtsráð- inu auk amtmannsins yfir suðuramt- inu peir dr. Grímur Tliomsen amts- ráðsmaður og kaupmaður Guðm. Tlior- grimssen á Eyrarbakka varaamtsráðs- maður. Synodus var haldinn her í byrjun pessa mánaðar. J>ar voru að eins samankomnir um 12 menn, stiptsyflr- völdin, kennararnir við prestaskólann og fáeinir prófastar og prestar. |>að er annars harla merkilegt, að fleiri prestar skuli eigi sækja pennan fund, sem einmitt er haldinn á bezta tíma árs. |>eir munu pó flestir verða að játa, að kirkjulegt og kristilegt líf hér á landi hefði fulla pörf á pví, aðand- legu stettar mennirnir héldu endrum og eins svo fjölmenna fundi, sem unnt væri, til pess að ræða ýms safn- aðarmál. Hitt er mjög eðlilegt, að slík mál séu ekki borin par upp og komi par ekki til umræðu, pegar ekki einusinni 10 prófastar og prestar sækja fundinn, pví að slíkt gæti enga pýðingu haft fyrir allt landið eða ein- stök umdæmi pess. Ársfundur búiiaöarfélagsins í suð- uramtinu varð eigi haldinn 7. p. m. fyrir pví að onginn fölagsmaður sótti fundinn nema stjórnin ein. SkólahúsáVestmaiiiiaeyjuin. Lands- höfðinginn veitti 11. p. m. Vest- mannaeyjasýslu 1500 kr. lán úr við- lagasjóði til skólahússbyggingar par á eyjunum og skyldi lánið endurborg- ast og ávaxtast á 28 árum með 6,,<'o árlega. I'restssetur í piiiReyraklausturs- braufii. Landshöfðinginn hefur 10. júní leyft prestinum í pingeyraklaust- ursbrauði, séra porvaldi Ásgeirssyni, að sitja fyrst um sinn á eignarjörð sinni Hnausum í staðinn fyrir á hinu fyrirskipaða prestssetri, Steinnesi, en að hann haldi umsjón og bygg- ingarráðum yfir peirri jörð og beri aila ábyrgð af afgjaldi og viðhaldi jarðarinnar gagnvart umboðssjóðnum eins og hann væri sjálfur ábúandi á henni. Landsbókasafnið. Landshöfðinginn hefur 14. júní fallizt á pá ráðstöfun stjórnarnefndar landsbókasafnsins, að landsbókasafninu verði haldið opnu hvern virkan dag frá kl. 12—2 fyrir pá sem vilja lesa í bókum safns- ins á lestrarsalnum og auk pess þrisvar í viku frá kl. 2—3 bæði fyr- ir pá sem vilja lesa á lestrarsalnum og fá bækur til lánsúrbókasafninu. Smáskammtalæknar og lyíjaverzlun. Landshötðinginn hefur 21. júní svar- að fyrirspurn frá landlækni (eptir beiðni héraðslæknisins í 9. læknishér- aði, Skagafjarðarsýslu, Árna Jónssonar),. um pað, hvort skottnlæknar er nefna.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.