Suðri - 18.07.1884, Síða 3

Suðri - 18.07.1884, Síða 3
sig smáslta mm talælai a haíi heimild til að reka lyfjaverzlun, á pá leið, að apótekararnir hafi einkaleyíi til með- alaverzlunar, og að skottulæknar hafi ekki heimild til að hrjóta móti pví einkaleyfi, pó peir kalli sig smá- skammtalækna. Hallærislán. Landshöfðinginn veitti 25. júní Skagafjarðarsýsln 1000 kr. lán úr viðlagasjóði, til að afstýra hallæri í sýslunni. Amtsráðið var áður húið að sampykkja lántökuna. Bjargræðisgripalán. Landshöfðing- inn veitti 2. p. m. Strandasýslu 6000 kr. lán úr viðlagasjóði til að ltaupa fyrir bjarpræðisgripi handa purfandi sýslubúum. Amtsráðið var áður húið að sampykkja lántökuna. J>að mun mega telja pað víst, að engin sýsla á landinu hefur heðið verri, og engin svo langan baga af hallæriuu sem Strandasýsla, en margar hafa pó kvartað miklu meir og horið sig langt um ver. J>að er pví öldungis eptir peirri sýslu, að reyna til að fá lán til bjargræðisgripakaupa, pví að ekkert var viturlegra. Styrkur úr landssjóði til eflingar búnaöi. Landsliöfðinginn hefur sam- pykkt pessar tillögur: sýslanefndarinnar í Eyjafjarðar- sýslu, um að verja 40 kr. til ferða húfræðings og til verðlauna fyrir jarðabætur; bœjarstjórnarinnar á Ákureyri um að verja 40 kr. til jarðepla- og túnræktarverðlauna; sýslunefndarínnar í Strandasýslu um að verja 80 kr. handa jarðyrkju- manni og 150 kr. til að kaupa heríi og búning á 12 plógliesta; sýslunefndarinnar í Dalasýslu uin að verja 360 kr. til að launa jarð- yrkjumönnum fyrir jarðahótarvinnu. sýslunefndarinnar í Mýrasýslu um að verja 230 kr. til jarðyrkjuverkfæra- kaupa og 120 kr. til styrktar 2 bú- fræðingsefnum úr sýslunni til verk- færakaupa; sýslunefndarinnar í Borgarfjarðar- sýslu, um að verja 370 kr. til að bæta lendingu í Steinvör á Akranesi, ef Alcurnesingar leggja fram minnst 370 kr., vinna sjálfr að pví fyrir sem lægst kaup, og sjá um, að verkinu se lokið fyrir liaustið. Styrkur úr lamlssjóði til vegahóta á sýsluvegum, sem eru aðalpóstleiðir. Landshöfðingi hefur veitt 1000 kr styrk fyrir petta ár til að bæta veginn kringum Oilsfjörð í I)ala- og Barða- strandarsýslum. Styrkur til búfræðiskennslustofn- uuarinnar í Olafsdal. Landshöfðing- inn hefur eptir tiliögum amtsráðsins í vesturamtinu veitt stofnuninni af fénu til eflingar búnaði 2466 kr. 67 a. og amtsráðið í vesturamtinu af búnaðar- sjóði amtsins 653 kr. 33 a., samtals 3120 kr. Uppgjafaprestar og prestsekkjur. Uppgjafaprestum hefur verið úthlutað 1041 kr. 20 a. og prestsekkjum 1395 kr. 69 a. Hvalrekar. Hvalur fannst rekinn á Kalmannstjarnarreka í Höfnum 10. p. m. Annar hvalur var róinu upp í Garðahverfi á Alptanesi 13. p. m. Skipstrand. Norskt skip, »Gandal«, er hér hafði selt viðarfarm sinn, braut í spón við Reykjanes 10. p. m.ílogni og poku. Skipverjar björguðust á báti til lands. Búnaðarskóli i suðuramtinu. Amts- ráðið í suðuramtinu liefur veittBorga- fjarðarsýslu leyfi til að kaupa Hvann- eyri í Borgarfirði til að koma par upp fyrirmyndarbúi og búnaðarskóla, er Sveinn Sveinsson búfræðingur á að veita forstöðu. Jörðin er mesta ágætisjörð og á að kosta 15300 kr. Útleudar fettir Craigforth kom í gærkveldi. Camoens strandaði við Orkneyjar; mönnum og fé bjargað- Helztu fréttir: Vinstrimenn sigruðu við kosningarnar í Danmörku 25. f. m., orðnir nú í fólkspinginu 82, liægri- menn 19. Hægrimenn misstu 5 af 10 kjördæmum Kaupmannahafnar (Goos og Rimestad fallnir). — í Noregi tók Óskar konungur sér sama daginn algert vinstrimanna ráðaneyti undir forsæti Joh. Sverdrups. — Kólera komin frá Austur-Indlandi til Toulon á Frakk- landi. Dóiuur i ínáli l'éturs á Grund í Skoradal og Jóns Ólafssonar. í gær féll fy ir bæjarpingsrétti Reykjavíkur dómur í máli pví, er Pétur hreppstjóri jporsteinsson höfðaði gegn ritstjóra |>jóð- ólfs Jóni Ólafssyni út af pví, að J>jóð- ólfur hafði fært pá frétt, að Pétur væri orðinn uppvísað pjófnaði. Dómsorðin sjálf eru pannig: j>ví d æmist rétt aö vera: Hin aðframan tilgreindu orð um sœkjandann í XXXVIárgangi pjóð- ólfs nr. 3 eiga dauð og ómerk að vera. Stefndi ritstjóri og alþingismaður Jón Olafsson á að greiða í sekt til landsjóðs: 400 kr. eða, ef sekt þessi ekki er borguð í tœka tíð, sceta 120 daga einfóldu fangelsi. Allan af máli þessu leið andi kostnað greiði stejndi eins og það vceri ekki gjafsóknarmál þar á meðal laun til hins skipaða málaflutningsmanns scekjandans yfi- kennara H. Kr. Fiiðrikssonar 12 kr. Dónii þessum ber að fullncegja innan 15 daga frá lögbirtingu lians undir aðfór að lögum“. Nú purfa pá eigi íslendingar að vera í vafa um hin heppilegustu afdrif pjóðmála sinna, og heldur eigi um pað, hver gjöld peir eigi að greiða til al- mennra parfa. Um pjóðmálin segir Jón Ólafsson sjálfur: «Ekkert blað hefur síðan á nýjári iluttjísvo margar greinir um pjóðmál landsins (eins og «J>jóðólfur»). Ýmsir af inum færustu og fremstu pingmönnum skrifa í «J>jóð- ólf». Hann er nú sjálfur að sjálf- sögðu einn af pessum «fremstu og fær- ustu» pingmönnum, enda hefur mörg falleg greinin frá honum komiðog margt gullkornið staðið í «J>jóðólfi» síðan á nýári!!! og pótt hinir pingmennirnir, sem ritað hafa um pjóðmál landsins í «J>jóðólfi» standi honum eigi á sporði, pá eru pó greinar peirra svo sem held- ur en eigi fræðandi, að ógleymdum öllum bankagreinunum meistarans í Cambridge. 1 peim geta nú íslend- ingar fyrst séð almennilega skilnings- leysi sitt í bankamálum!!! J>að er auðséð, að meistarinn í Cambridge liefur lagzt djúpt, er liann samdi pær greinir, eins og Mörður heitinn forð- um, pví að pær greinir eru svo djúp- sæjar, að enginn maður með heil- brigðri skynsemi mun nokkru sinni pær skilja. En «J>jóðólfur» er svo lítið blað, pótt hann sé nógu dýr, að rit- stjórinn kemur eigi öllum fræðigrein- um sínum og annara vina sinna í hann; og pess vegna hefur hann feng- ið félaga sinn Steingrím Thorsteinson til að hlaupa undir bagga með sér og búa til nokkrar fræðigreinir aptan við almanakið, og láta geía út sem «almanak fyrir hvern mann». J>ar kennir nú margs fróðleiksins, og pá eru gullkornin eigi ónýt, svo sem t. a. m. að enginn sé svo fáfróður, að hann pekki eigi allar skyldur sínar. Vitur má sá fróðasti vera. Ein af fróðleiksgreinunum er „Ojaldaþáttur". Eyrst eru nú skattar og gjöld til lands- sjóðs; pví næst koma «prestsgjöld, kirkjugjöld, fátækragöld». Svo sem dæmi pess, hversu áreiðanlegur eða nægur fyrir almenning gjaldapáttur pessi er, skulum vér taka fáein dæmi. A bls. 46. segir pessi margfróði rit- stjóri: «Sýslumenn, konunglegir pjón- ar, kaupmenn og pjónar peirra, peir er ekkert tíundarbært fé eiga, skulu í offur greiða 1 kr. 33 au.» HvarJÓ. hefur fundið pessa uppliæð offursins, verður eigi séð; pví að eptir reglugjörð

x

Suðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.