Suðri - 16.08.1884, Síða 1

Suðri - 16.08.1884, Síða 1
Af Subra koma 3 blöð út á niánuði. Uppsögn með 3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. Á rgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok ár hvert 2. árg. BÓKMENNTIR. i. Húspostilla eptir Helga H. Tlior- de-rsen, öyskup yfir íslandi. Rvik. Á jorlag Kr. Ó. porgrímssonar. 1884. Á næstliðnum vetri kom út hús- postilla eptir ræðusnilling vorn, Helga bysltup Thordersen, á forlag Kr. 0. Jmrgrímssonar. það mátti kallast pörf á pví fyrir oss, að fá predikanir, er fullnægðu pörfum vorra tíma, pví vér áttum ekki aðrar en Péturs bysk- ups einar, er gætu pað fyllilega. J>ótt Jón Yídalín hafi langa tíð skipað öndvegi meðal vorra kennimanna, eru tímarnir nú orðnir svo breyttir, að hann getur pað ekki jafnt og áður. Yér verðum að sönnu enn pá hrifnir af andríki hans og krapti, en pað spill- ir einatt álirifunum, að orðatiltæki hans eru víða óviðfeldin, og málið dönsku- skotið. J>að er auðvitað, að petta eru gallar peirra tíma, en ekki höfundar- ins gallar. En menn hafa allt til pessa kynokað sér við, að fella úr hjá honum eða breyta, enda inundi slíkt verk vera vandasamt og að líkindum óvinsælt meðal pjóðarinnar. En fyrir pessar sakir er Yídalíns postilla orðin of gömul til pess að geta nú gjört hið sama gagn og áður til húslestra. Húspostilla Árna byskups Helgasonar hefur ekki getað unnið sér almennings hylli. Prédikanir Péturs biskups hafa pví nú, síðan pær kornu út, verið víðast og venjulegast eiuar hafðar til húslestra, og hafapær að maklegleik- um öðlast ást pjóðarinnar og aðdáun. Helgi byskup Thordersen var fyrir- taks kennimaður, að dómi allra poirra, sem á hann lilýddu, og fór mikið orð af honum víða um land. Vér erum og pess fullvissir, að pá, sem nú heyra og lesa pessar prédikanir, og aldrei höfðu sjálfir heyrt til höfundarins, pá mun ekki undra pað, að liann pótti frábær ræðumaður; og vér erum líka pess fullvissir, að peir sem nú lifa og pess nutu, að heyrahann haldaræður, peir munu með fögnuði heyra hann enn pá tala í pessum prédikunum hans. J>að sem einkum hlýtur að afla pessum prédikunum ástar pjóðarinnar, eru pcir miklu kostir, að í peim eru sameinuð pessi atriði, sem hún áður ann og Keykjavík 16. ágúst 1884. kunni að mcta: hið kröptuga og and- ríka hjá Vídalín og hið blíða og hjart- næma hjá Pétri. Málið er líka einkar fagurt og vandað, og víða mjög mælsku- legt, kröptugt og kjarnmikið. Vér getum pó ekki bundizt pess, að lýsa undrun vorri yfir pví, að eins vandvirkir menn og peir annars eru, sem búið liafa pessa húspostillu undir prentun, skyldu halda pessum gamla og óíslenzkulega texta á guðspjöllun- um og öðrum biblíugreinum bókarinn- ar, par sem pó annar endurbættur og betri texti er til, og sem inn er kom- inn t. a. m. í barnalærdómsbók séra Helga Hálfdánarsonar, sálmabókina og handbók presta. Vér bendum á penn- an galla í pví trausti, að hann verði lagfærður við næstuútgáfuprédikananna pví pess óskum vér og vér vonum pað að pjóðin veiti peim pær viðtökur að innan skamms purfi að gefa pær út aptur. Annars er bókin vönduð að öllum frágangi; pappírinn góður og letrið einkar skírt. Framan við er stein- prentuð mynd höfundarins, svo og æfiatriði hans samin af skólakennara Steingrími Thorsteinsson. H. J. * II. LækningaKók lianda alþýöu á ís- landi eptir J. Jónassen l)r. meö. Rvík. 1884. J>að er óhætt að fullyrða, að sjald- an hefur hér á landibirzt áprentibók, sem meiri pörf hefur verið á en pessi. J>að má með sanni segja, að alpýða vor liafi nær pvíverið lækningabókar- laus, pangað til pessi kom út, pví sú eina lækningabók sem vér höfum haft er lœkningabók Jóns Petusrsonar, en hana má að flestu leyti telja ofgamla og úrelta. Og pó er ef til vill hvergi í heimi svo mikil pörf á slíkum bók- um, sem einmitt hér á landi. Land vort er svo strjálbyggt, vegirnir svo örðugir yfirferðar og víða alveg ófærir á vetrum, að opt og mörgum sinnum er með öllu ómögulegt að ná til lælmis. J>ar við bætist fátækt alpýðu vorrar, sem opt sér sér ekki fært að leita læknis efnanna vegna, ef nokkuð er langt að sækja hann, svo margur mað- ur verður að deyja drottni sínum par 21. blað. sem hann er kominn, án pess að hægt sé að leita læknis eða meðala. J>að er pví hin brýnasta og sárasta pörf pessa lands í heilbrigðislegu tilliti sem Dr. Jónassen hefur viljað bætaúr með pessari bók og á hann hinar mestu pakkir skildar fyrir slíkt verk. Vér erum eigi lækningafróðir og skulum pví sem minnst fara út í pá sálma, en allir peir, sem lesið hafa bækur og ritgjörðir Dr. Jónassens, svosem «Um eðli og heilbrigði mannlegs líkama», «um sullaveikina* o. s. frv. munu á einu máli um pað, að reynsla hans og pekking sé mikil trygging fyrir pví, að lækningabók hans muni prýðilega af hendi leyst. 1 bókinni er talað um flestalla sjúkdóma, sem koma fyrir hér á landn sjúkdómunum er lýst greinilega og mjög skiljanlega; svo er skýrt frá or- sökum peirra, par sem pað er hægt, og að endingu er ljóslega talað um meðferð og lækniugu sjúkdómanna. Miunst er talað um barnasjúkdóma og segir höfundurinn í formála bókarinn- ar, að «peir séu nokkuð sérstaklegs eðlis» og hefur hann lmgsað sér síðar meir, ef hentugleikar leyfa, að semja «sérstakan bækling um pað efni». Aptast í bókinni er meðalaskrá, eða leiðbeiningfyrir alþýðn um, hvern- ig brúka skuli hin algengustu meðul, og mun hún mjög að gagni koma, pví hún er hin handhægasta að grípa til. J>að er ef til vill eigi hinn minnsti kostur bókarinnar, að hún mun út- rýmamargri hjátrú, geraað engu marg kerlingagrillur, sem fáfróð alpýða hér á landi hefur lagt trúnað á í heil- brigðislegu og lækningalegu tilliti. Eitt er auðvitað, að skottulæknum hér á landi fjölgar stórum við pað, að fá slíka bók í hendur sem lækninga- bók Dr. Jónassens; en vér teljum pað satt að segja miklu fremur gott en illt, að skottulæknum fjölgi, pví pað má ganga að pví vísu, að peir einir halda áfram að gefa sig við slíku, sem ná áliti alpýðu manna fyrir tilraunir sínar, en pað er óliugsaudi að peir nái slíku áliti, nema peir að einhverju leyti eigi pað skilið. Vér skulum að endingu geta pess, að bókin kostar einar 3 kr. og er pví 83

x

Suðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.