Suðri - 16.08.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 16.08.1884, Blaðsíða 3
85 djúpt og hljóðlaust og opnar við pað raddopið til fulls*). petta er naumast rétt. Baddböndin liggja innan í harka- höfðinu og eru að framan fest innan á barkakýlinu, og ganga samsíða apt- ur að tveim hreifanlegum brjósthnúðum (cartilagines arytænoideae), er sitja ofan á efsta barkahringnum (cartilago cricoidea); fremri partur peirrar rifu sem pannig myndast milli raddband- anna og brjósthnúðanna til beggja hliða, er raddopið, en aptari parturinn sá er liggur milli hnúðanna, er and- opið* eða pað op, sem vér öndum í gegnum. pegar vér nú syngjum eða tölum, leggjast hrjósthnúðarnir hvor upp að öðrum, og andopið lokast; get- um vér pví ekki andað meðan vér syngjum. En pegar vér pegjum og öndum, streymir loptið um andopið, en raddböndin, eða mestur hluti peirra liggja alveg saman. petta hefði sá átt að geta um, sem tókst á hendur að skrifa um raddfæri mannsins, pví pað er svo nábundið pví, að pað getur ekki frá pví skilist. En sá verður líka að pekkja byggingu mannlegs líkama. En pað er ekki petta eingöngu sem gjörir kverið óaðgengilegt í mínum augum, heldur er pað rithátturinn, málið og framsetningin. Sem dæmi uppá framsetninguna má nefna, að á hls. 2. er svo komizt að orði: «og er pá hinum fyrsta áfanga hljóðmyndun- arinnar lokið», en á annan eða priðja áfanga er aldrei minnst í kverinu; hljóðið hvílir sig furðu lengi á pessum fyrsta áfanga. Svo eru pessar vand- ræða endurtekningar, sem eru peim svo einkennilegar, sem ekki kunna að koma orðum að pví, sem peir ætla að segja, en eru að tyggja pað upp aptur á næstu blaðsíðunni, sem peir eru búnir að segja á hinni, ætlandi, að peir við pað skýri efnið betur, en verða pví grautarlegri og óskiljanlegri. pannig á bls. 2., «séu raddböndin sJök verða tónarnir einnig djúpir, en séu pau stríð, verða peir pvert á móti», og aptur nokkrum línum neðai'; «Hvað strídd og slekju raddbandanna snertir, pá er pað svo» o. s. frv. og á bls. 4.: «En að neðan sitja pau (o: lungun) á pind- inni» og 5 línum seinna: «Eins og pegar er sagt, hvíla lungun á efri fleti pind- arinnar*. Og svo pessi vandræðaorð: «Vér höfum pá séð», «eins og nií var sagt», «eins og að framan er sagt», sem koma opt fyrir á sömu blaðsíðu, *) Orðið „ra(ldop“ er strangt tekið, ekki rétt; og lieldur ekki „andop“, heldur ætti það að réttu að vera „raddrifa“ og ,,andrifa“ Því pessi op eru löng og mjó eða eins og rifur (sbr. „Stemmeridse“, „Stimmritze", »rima vocalis1-). lesendunum til einskis lærdóms, og sem hægt hefði verið að sneiða lijá. Juir sem minnst er á ltverið í J>jóð- ólfsblaðinu er sagt, að pað kenni líka «líkamsæfingar, sem nauðsynlegar eru hverjum manni». J>að er nú svo sem sjálfsagt að líkamsæfingar eru nauð- synlegar hverjum manni, en ekki pær sem kverið kennir, pví pær eru alls engar, enda heyrir pað ekki til 1 svona bók. Hvar ritstjóri J>jóðólfs hefur haft augun, eða hvað hann hefur verið að lesa pegar hann ímyndaði sér, að hann væri að lesa kverið, veit eg ekki, en hitt veit eg, að lionum mun ráðlegast að halda sér frá að dæma um pær bækur, er söngfræði snerta, sro að ekki megi segja við hann: «Hvað vilt pú í kór, sem ekki kannt að syngja?» pórður Thoroddsen. Merldleg Idaðamennska. J>að var ekki lítið, sem gekk á fyr- ir »J>jóðólfi« í vetur, pegar liann ílutti greinarnar um Eggert Gunnarsson. Aumingja Eggert var hvergi nærri, hann var kófsveittur að vaða snjó einliversstaðar á Vesturlandi, pegar Jón Ólafsson með pessu litlafasi steig í »J>jóðólfs«-stólinn og hrópaði svo, að heyra skyldi gegnum holt og hæðir, fjöll og firnindi: „hingaö, og ekki leugra !*' — Eggért heyrði náttúrlega ekkert og enginn lieyrði neitt; allir fóru sínu frarn, hvað sem paut í »J>jóðólfi«. J>að var enginn smáræðis gangur á Jóni Ól. pá: »Vé,r erum almenningi og sjálfum oss ekki síður skyldugir um, að láta nú ekki athæfi eins og Eggerts lengur óátalið ganga«. Hano segist, ekki »fyrri en nú« hafa látið »J>jóðólf« beita pví á- liti(!) og tiltrú(!), sem hann kann að hafa rneðal almennings, til að taka í taumana«. J>að koma nærripví grát- hljóð 1 kverkarnar á honum yfir pví, að enginn skuli hafa tekið að sér »að moka þennan flór», eins og liann hefði svo marga flórana að moka, að hann sæi ekki út úr peim. Honum pykir athæfi Eggerts keyra svo úr hófi, að pað »væri synd við köllun vora(!) að pegja lengur. ... Nú cða aldrei hlýtur aðvörunarinnar raust að hljóma: „hingaö og ekki lengra“! J>að er bæði margt og mikið, sem Eggert er á borið brýn í greinunum í «J>jóðólfi» 6. og 9. bl. p. á. Eggert á að hafa mishrúkað nöfn vina sinna og annað. Hann á að hafa narrað út úr fjölskyldumönnum aleigu peirra. Hann á að hafa eytt úr sjálfs síns hendi stórfé sem honum hefur verið trúað fyrir. Eerðir Eggerts um landið eru kallaðar „þetfar nýju herhlanp Tyrkjans». Jón Ól. ber slíka brenn- andi umhyggju fyrir Vestfjörðum, að pað rennur eiginlega fyrst út í fyrir honum, pegar hann veit af Eggert komnum vestur: «J>að er blóðugt að svíkja út síðasta munnbitavirðið frá munni fátæklinga og fáráðlinga á penn- an hátt og hafa e/<:/«' nokkrci skynsam- lega von um, að geta nokkru sinni endurgoldið einn eyii, en par á móti fulla meðvitund um, að vera gjaldprota maður eða langt par fyrir neðan«. Síðar segir hann: »J>eir sem glæpzt hafa á að láta hann (Eggert) fá fé eða veð í pessiri ferð, œttu þegar að snúa ser til yfirvaldsins og láta taka það af honum, áður en hann fær eytt pví eða flúið úr landi með pað, pví að hann mun ekki geta sýnt né sannað, að hann hafi minnstu útsjón á að geta endurgreitt einn skilding af pví og má pví petta fé heita svikið út«. I 9. blaðinu segir haun um Eggert, eptir að hann er búinn að nefna mörg dæmi, sem eiga að sanna, hve Eggert taki lítt sárt, pó menn bíði tjón af hans völdum: »Nú fer hann húsgang um allt Vesturland til að slá nýjar plötur, taka ný lán, par sem hæði honum og hverjmn öðrum, sem kunnugt er um hag hans, getur ekki annað en verið fullljóst, að hann get- ur aldrei endurgoldið pessi lán«. Og í byrjun pessarar greinar stendur: »En samvizka vor sem blaðamanns leyfði oss eigi, að horfa pegjandi á aðfarir hans, eptir að vér vorum orðnir sannfœrðir um sjálfir, að Egert værisvo kominn, að það vceri víst tjóu og glötun hverjuin mainii, aö festa trú á haini og láta liann narra út úr sér /é«. Svona kemst »J>jóðólfur að orði 16. febr. og 8. marz p. á. Svo liðu nokkrir mánuðir, Eggert kemur hingað til bæjarins, og í gær, 12. ágúst kemur svo út í »J>jóðólfi« pessi grein, undirskrifuð af Jóni Ólafs- syni og dagsett 8. p. m.: ,, f>ar eð eq hefi komizt að því, að menn álita að virðingu og trausti herra kaupmanns Eggerts Gunnars- sonar sé mishoðið með greinum þeim, er eg ritaði um Ixann i 6. og 9. tölu- bl. pjóðófs XXXVI. árg. með því þar sé dróttað að honum, að hann hafi eða hafi þann tilgang að draga menn á tálar eða pretta þá í viðskipt- um, þá lýsi eg hér með yfir því, að sá var eigi tilgangur greina þessara, því eg hef eigi œtlað Eggert Gunn- arssyni slíkt og ætla lionum það eigi

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.