Suðri - 06.09.1884, Blaðsíða 1

Suðri - 06.09.1884, Blaðsíða 1
Af Suðra koma 3 blöB út á mánuði. Uppsðgn með 3 mán. fyrirvara t'ra ára- mótum. Argangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem liorgist fyrir ágústlok ár livert 2. árg. Reykjavík 6. scptember 1884. 23. Mað. Útlendai' fréttir. Kaupmannahöf'n 18. ágúst 1884. England. Ennpá heyra menn um fundarhöld á Englandi og óánægju pjóð- arinnar með efri málstofuna og tiltektir hennar. Merkastir af fundum pessum eru fundur einn er haldinn var í Birm- ingham; par voru 100 púsundir manna saman komnar. Annar var í Manchester; á peim fundi voru 80 pús. manna, og höldu peir par ræður Bright gamli og Hartington hermálaráðgjafi. pað er enginn efi á, að Gladstone dettur ekki í hug að láta nýjar kosningar fara fram að sinni, hvað hátt sem Tory- ar krefjast pcss. Hann hefur langt yfir helming pingmanna með sér, og pá leika stjórnirnar sér ekki að pví, að leysa upp pingin. Nú ganga fregnir um að pað se í orði, að stjórnin kjósi 50 nýja lávarða af sínum flokki, til pess að haí'a yfirtökin í efri málstofunni. Svo ¦er að sjá sem drottning hafi ekki verið fús til að fallast á pað, en pað er sagt að prinsinn afWales haíi sótt pað mál mjög fast, enda er hann að almanna rómi maður mjög frjálslyndur.—Nú er stórveldafundinum í Lundúnahorg lokið, en varð að engu gagni. Englending- um og Frökkum gat ekki samið, og Bismarck var Erökkum hliðhollur; blöð Englendinga hai'a farið ómjúkum orðum nm Bismarck síðan, en mörg hrósa pau pó happi yfir að ekkert varð úr samn- ingum, pví nú hafa Englendingar miklu frjálsari hendur en áður par syðra. Norðurálfumenn sem búa í Á .lexandríu eru aptur á móti mjög óánægðir með pessi málaslit, pví peir höfðu húizt við að nú mundi ákveðið um hætur handa peim, fyrir skaða pann er peir höfðu af pví, að Alexandría var skotin niður. — |>að lítur út fyrir að Gordon líði hetur en frá hefur verið sagt. Fyrir ekki löngu síðan var prentað í Times hréf frá honum. Segir hann par að Khartum og Sennaar hafi Mahdíinn enn ekki náð, og ennfremur að hann sjálfur hafi 8000 hermanna í Khartum, en Berher hafði Mahdíinn náð með svikum. Sagt er að hann hafi um 16 pús. manna á víð og dreif. Aðrirtelja hann pó miklu liðfieiri. Blað eitt sem gelið er út á Egyptalandi segir, að hann sé nú að skipa stjórn í ríki sínu. Blaðið segir að pað sé um 20 pús. í'erh. mílur á stærð, og hafi 4 millí- ónir íbúa. Nú er pað afráðið að Eng- lendingar sendi Northbrook ráðgjafa suður til Egyptalands til pess að ann- ast par mál peirra, og hefur hann al- gjörlega óbundnar hendur. pingið enska hefur veitt 400,000 pund st. til pcss að senda suður herlið Gordon til liðveizlu. Belgia. Vér höfum getið pess áður, að klerkarnir eru nýkomnir til valda í Belgíu; par hafði áður verið frjáls- lynd stjórn og allt farið vel fram. En Belgía er kapólskt land. og hafa pví klerkarnir par mjög mikil áhrif á al- múgann, ekki sízt pá, sem hvorki eru lesandi eða skrifandi, og hafa menn séð pess ljósan vott, að í peim héruð- um í Belgíu par sem menntun er minnst píir liefur klerlumum einnig orðið bezt ágengt. petta leiddi til pess að peir unnu sigur við kosningarnar. Stjórnin sem fyrir sat vissi pegar hvað til síns friðar heyrði og sagði af ser. Nú hef- ur stjórnin lagt fyrir pingið ny lög um fyrirkomulag á skólum í landinu. Stjórnin sem frá fór, hafði árið 1879 samið skólalög handa landinu og höfðu pau gjört mikið gagn og menntun í landinu aukist. Nú á pað að verða pað fyrsta verk pessaiar nýju stjórnar, að hrjóta pað niður, sem hinir höfðu byggt upp. pegar að er gáð, er allt miðað til pcss að leggja alla uppfræðslu í hendur prestanna. pegar menn nú hugsa til pess, hve illa kapólskum klerkum er við að alpýðan fái aðra menntun, en peir sjálfir veita henni, pá er pað auðsætt, að peir muni verja öllum áhrifum sínum á alpýðuna til pess að telja hana frá að leita ser ann- arar menntunar en peir fá i harnalær- dóminum. pað er ekki að furða, pó lög pessi mæti allri hugsanlegri mót- spyrnu frá frjálslynda flokknum, og eins og við er að húazt, pá er pað einkum í hæjunum að á slíku her. pað hafa orðið allmikil upppot í mörg- um borgum, par á meðal Bryssel og Antwerpen. Borgarstjórnirnar hafa ritað til pings og konungs og mótmælt lögunum, en allt kemur fyrir ekkert. Allt hefur pó farið nokkurnveginn frið- samlega fram, en sagt er að stjórninni hafi verið engan veginn á móti skapi að meira hefði orðið af óeirðunum pví hún vill gjarnan ná í færi til að breyta stjórnarforminu. pýzkaland. Nú í nokkrar vikur 91 hefur verið allmikið um fundi meðal bænda á þýzkalandi, og hafa peir látið pað í ljosi, að þeir fylgdu frjálslynda flokknum í pinginu. Apturhaldsmenn og ríkir jarðeigenclur hafa gjört allt sitt til pess að vinna hylli bændanna, cn allt hefur pó orðið áraugurslaust. Frakkland. pegar Ferry réðst í að taka aptur upp stjórnarskrármálið, sem hafði orðið ráðaneyti Gambettu að fótakcíli, pótti mönnum hann fær- ast mikið í fang, og vanseð að hann gæti pað mál vel til lykta leitt. Studdust pessar skoðanir einkum við lagaákvæði pau í stjórnarskránni, er snerta fyrirkomulag pjóðpingsins, p. e. a. s. pess pings, er ráða skal stjórnar- skrárbreytingum til lykta, en pað ping er skipað fulltrúum beggja deild- anna. Báðar deildirnar purfa að vera á sama máli um að pingið sc saman kallað, en pegar pað einu sinni er sett, pá er pað hafið yfir lögin, pví verður cigi slitið nema með sampykki meiri hlutans og pað hefur leyfi til, að taka hvert pað mál til umræðu, er pví sýnist og getur pannig umturnað stjórnarformi landsins algjörlega, án pess að brjóta lögin. Frumvarp Fer- rys hafði pá stefnu, að veikja völd öldungaráðsins að pví er snertir lðg- gjöf og fjármál og enn fremur gjöra kosningarrétt til pess almennari. Fulltrúapingið sainpykkti frumvarp hans og var pað síðan sent ölddunga- deildinni; öldungadeildin sendi pað svo aptur með nokkrum breytinguin og fcllst fulltrúadcildin á pær, svo endurskoðunin næði fram að ganga. 4. dag ágústm. var pinginu stefnt saman í Versölum. Fundir urðu peg- ar svo háværir og róstusamir, að fram úr öllu hófi keyrði, og varð forseti opt að slíta iuiidi i miðju ksfi, tilpess að láta fundarmönnum renna reiðina. Mótstöðumenn stjórnarinnar báru fram fjðlda af frumvörpum til pess að trufla málið fyrir henni og færa end- urskoðunarmálið út fyrir pau takmörk er hún hafði sett, en peim tókst pað eigi, pví stjórnarliðar héldu saman og felldu allar uppástungur peirra. pann 13. p. m. var störfum pingsins lokið og endurskoðunarfrumvarp Fer- rys var sampykkt með 509 atkvæðum móti 172. Vér viljum geta hér tveggja fyrstu greinanna í endurskoð- unarlögunum, með pví pær miða sér- staklega að pví, að staðfesta pjóðveld-

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.