Suðri - 23.09.1884, Blaðsíða 1

Suðri - 23.09.1884, Blaðsíða 1
Af Subra koma 3 blöð út á mánuði. Uppsögn með 3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. Árgangurinn 34 biöð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústiok ár hvert 2. árg. Auglýsing f y r i í* s j ó f a r e n (1 u r. Til leiðbeiningar sjöfarendum verður frá 1. október 1884 Ijósker yzt á Garðskaga í Guttbringusýslu, er sýnir stóðugt hvítt Ijós alla nótt- ina. Ljöskerið er á stöng, hjerumbil 34 fet yfir yfirborð sjávarins, og sjest Ijósið lijerumbil 6 kvartmílur í björtu veðri. Ljóskerið er undir 6'4“ 4' 30" norðlœgrar br. og 220 4 5 0" vest- lægrar lengdar frá Greenwich, og verður kveikt á því á ári hverju frá 1. október til 1. apríl. Reykjavík 28. ágúst 1884. Laudshöí'ðingiuii yí'ir íslaudi. Bergur Thorberg. Ýms landsmál. in. Um alþýöumenntun, éptir ritstjórann. I. J>að er viðurkennt með öllum mennt- uðum pjóðum, að alþýðumenntun sé beztur grundvöllur fyrir velgengni hverrar einstakrar pjóðar og alls heims- ins í heild sinni. Yér íslendingar höf- uni færri skóla til að mennta alpýðu vora en nokkur önnur pjóð í heimi, er xnenntuð kallast, og pó er alpýða hér á landi svo fróðleiksfús, að ganga má að pví vísu, að árangurinn eða uppbyggingin af slíkum skólum yrði engu minni, lieldur jafnvel meiri, en víða annarstaðar. Reyudar má geta pess, pegar rætt er um alpýðuskóla- leysið hér á landi, að nú hin síðustu .árin hefur allmörgum barnaskólum verið komið á fót í ýmsum héröðum, pó einkum, að pví er vér ætlum, hér ;á Suðurlandi, enda á Kjalarnesping mikinn hauk í horni til slíks par sem Thorkilliibarnaskólasjóður er'. Á ■barnaskólum er líka miklu meiri nauð- 1) Kermslustyrkur og uppeldisstyrkur veitt- ur fátækum börnum í Kjalanieafungi af Thor- killiibarnaskólasjóði nam 1883: 2,505 krónum (Stj.tíð. 1884 B, bls. 105). Reykjavík 28. septeinher 1884. syn í sjókéröðunum en upp til sveita, en á öllu landinu er ef til vill jöfn pöríin á pví, að fá menntunarstofnun- um fýrir unglinga komið á fót, en slíkir skólar eru engir hér á landi fyrir pá, er ekki ganga latínuskóla- veginn, nema Möðruvallaskólinn, Plens- borgarskólinn, kvennaskólinn í Reykja- vík, fáeinir kvennaskólar út um landið og búnaðarskólarnir, sem nú nxunu heita vera komnir á fót 1 í hverju amti. Yér íslendingar eruin nú svo langt á veg komnir, að vér viljum fá alpýðu vora menntaða; pað sanna ýmsar raddir í blöðunum og hinar ýmsu til- raunir, er gerðar hafa verið í ýmsum héröðum landsins til pess að koma á fót stofnunum í pá átt. pegar rétt er að gáð, pá getum vér heldur engan veginn borið pví við, að oss vanti efni í pessu tilliti, pví ef nokkurt fé, sem landið lætur úti, gæti borið púsund- falda vexti, pá væri pað peir peningar, sem varið væri til pess, að mennta ungmenni pjóðarinnar, til pess að kynnast framfórum heimsins og læra sem bezt að hagnýta sér bæði land- og sjávargæði pau, sem ísland á til. En áður en til framkvæmdanna kemur í pessu efni, er nauðsynlegt að íhuga nákvæmlega, bæði hverjum nýj- um menntunarstofnunum koma verð- ur lxér á fót, og eins hitt ekki síður, að skipulag peirra verði svo haganlegt og sambandið rnilli peirra svo eðlilegt, að fé og tími sé svo sparað sem unnt er. J>að getur nú enginn efi leikið á pví, að alpýðumenntun vor verður að ganga í prjár stefnur, menntun í al- mennum fræðum, menntun í búfrœði og menntun í sjómannafræði. Að pví er snertir menntuii í al- mennuin fræðum, pá höfum vér nú fengið Möðruvallaskólann og væri sjálfsagt', eins og Torfi Bjarnason stingur upp á í ritgjörð sinni í And- vara í ár, að hafa hann að alpýðu- háskóla í almennum fræðum fyrir karl- menn. Til pess pyrfti undirbúnings- menntun undir hann að vera langtum meiri en nú og hún ætti að fást í alpýðuslcólunum fyrir pilta, sem vér skulum tala um síðar. Kennslu^mmY 24. blað. í Möðruvallaskólanum pyrftu lítið að breytast fyrir pað, en kennsluðœ&wr pyrfti sjálfsagt að breyta til um í ýmsum námsgreinum, við pað að und- irbúningurinn yrði rneiri, og ætti námið í honum að koma að fullum notum, ætlum vér, að eigi nægði styttri skóla- tími en 3 vetur. Líka pyrfti að bæta einstöku kennslugreinum við; pannig væri nxeð öllu nauðsynlegt í slíkum skóla að kenna ágrip xxm lög og rétt hér á landi. J>að sem Möðruvalla- skólinn með pessu fyrirkomulagi yrði fyrir karlmenixina finnst oss að kvenna- skólinn í Reylcjavík ætti að vera fyrir kvennmennina. Sá skóli ætti að verða háskóli fyrir konur. J>ær ættu par að geta nuxnið pað, sem nauðsynlegt mætti telja fyrir pær að nema af bóklegum fræðunx, og auk pess hannirðir, matar- tilbúning og hússtjórn. En til pess að námstíminn par pyrfti eigi að vera lengri en 2 eða 3 ár og til pess að kennslan kæmi námsmeyjunum að full- um notum, væri með öllu nauðsynlegti að hafa undirbúningsnxenntun undir pann skóla langtum meiri en nú, og ætti hún að fást í alpýðuskólum fyrir stúlkur. Yér teljuin pað ekki heppi- legt, að alpýðuskólarnir væru hver um sig bæði fyrir pilta og stúlkur, heldur mundi alveg nauðsynlegt, að piltarnir hefðu skóla útaf fyrir sig og stúlkur eins. í piltaskólunum ætti að kenna réttritun, reikning, dönsku, ágrip af íslandssögu, landafræði, mannkynssögu, náttúrufræði og ef unnt væri söngfræði og enn fremur temja pilta við glímur og leikfimi. I stúlknaskólunum ætti að kenna álíka í bóklegum fræðum og auk pess almennan matartilbúning og saum. J>að er nú ekki hægt með neinni vissu að segja live nxargir slík- ir skólar væru nauðsynlegir héi á landi, en ætla nxá að 2 piltaskólar og 2 stúlknaskólar í landsfjórðungi hverj- um væri nægilega margir, að minnsta kosti fyrst um sinn, nema í Austfirð- ingafjórðungi sýnist I piltaskóli og 1 stútknaskóli geta nægt pörfunx manna og yrði pað pá á öllu landinu 14 al- pýðuskólar. Námstíminn í skólum pessum yrði sjálfsagt nokkuð misjafn fyrir liina ýmsu nemendur, allt eptir pví, livað langt eða skanimt peir væru 95

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.