Suðri - 23.09.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 23.09.1884, Blaðsíða 3
97 Skothríðin byrjaði kl. 2. og Kínverjar svöruðu aptur. Fallbyssuhátar Kín- verja veittu allmilda mótstöðu her um hil í 15 mínútur en pá köstuðu peir, sem eptir lifðu á peim, ser fyrir horð. Eptir kl. 3 kom ekkert slcot frá Kín- verjum en Frakkar héldu fram skot- hríðinni pangað til kl. 5. Hergagna- húrið eyðilögðu peir með öllu, og pað er sagt að Kínverjar hafi pegar heðið meira fjártjón en pó peir hefðu goldið skaðahæturnar ófriðarlaust. Aðeins 6 menn féllu af Frökkum og 27 særðust. Um manntjón Kínverja vita menn ekki en pað mun hafa verið allmikið. Daginn eptir hyrjaði Courbet, nýja skothríð og ætlar hann að ná föstum fæti við Foustchou. Hvað Kínverjar nú gjöra vita menn ekki, en margir halda að peir muni prauka við til lengstra laga. Óvinir Ferrys heima fyrir gjöra allt sitt til að óvirða pessar tiltektir hans og' vilja láta hann hera á- byrgð fyrir að hann hafi gjört petta að pinginu fornspurðu, en pað virðistsvo sem pað muni ekki verða honum að nokkru tjóni, í öllu falli ekki í hráð. Englendingar eru mjög reiðir Ferry, pví svo er ástatt að 1 * * 4/s af allri peirri verzlun, sein lítlendar pjóðir hafa við Kínverja eru í Englendinga höndum, og pað getur ekki lijá pví farið, að ófriðurinn verði verzlun peirra til tölu- verðs hnekkis. f>eir hafa jafnvel heit- ingar í frammi um, að peir muni sjálfir skerast í leilcinn, ef nokkuð lengi standi á ófriðnum, og pað versta er, að pað er hætt við, að hann dragist nokkuð lengi. Nú eru flestir menn hér hættir að hugsa um kóleruna. J>ó verður hennar enn nokkuð vart á Suð- urfrakklandi og paðan hefur liún fluttst til ýmsra hæja á Ítalíu, en gjörir pó að tiltölu lítinn skaða. pýzJcaland. |>jóðverjar hafa kast- að eign sinni á Anfjra-Pekena á vest- urströnd Afríku og hafa risið af pví allmiklar deilur miui Englendinga og pjóðvei'ja. Bismarck gjörði fyrirspurn til ensku stjórnarinnar um pað, hvort peir pætítust hafa nokkurt tilkall til landsins. Englendingar eru nú einu sinni svo gjörðir, að peir geta ekki vel skilið, að peir eigi ekki einir að segja yfir peim löndum, sem eng- ar lögbundnar stjórnir hafa annars kastað eign sinni á, og pess vegna svaraði Granville málinu stuttlega, pó hann vildi ekki eða gæti helgað Eng- lendingum landið, en Bismarck lét pað ekki á sig bíta, og helgaði j>jóð- verjum landið engu að síður. j>etta er fyrsta nýlenda j>jóðverja og eru peir allhróðugir af. j>að hefur kveðið svo mikið að deilum j>jóðverja og Englendinga, að j>jóðverjar hafa í hlöð- um sínum mælzt til vináttu við Frakka til pess að sýna Englum í tvo heimana, en Frakkar leggja lítinn trúnað á að peir tali af heilum hug. Danmörk. Héðan er fátt að frétta. Skeel, innanríkisráðgjafi hefir beðið um lausn frá emhætti sínu, en enn pá er óvíst, hver kemur í hans stað. Heimsfræg leikkona, Madame Judic frá París hefur, 1 nokkra daga leikið hér á leikhúsinu, «Folketlieatret> og dá Danir mjög list hennar. Bandarlkin. Nú er kosningarófrið- urinn byrjaður par fyrir fullt og fast; pað lítur út fyrir að Blaine gangi nokkuð betur en útlit var fyrir með fyrstu, en um úrslitin er ómögulegt að spá, pví hvorki hann eða Cleve- land er viss með að fá atkvæði hinn- ar svo nefndu óháðu pjóðveldismanna, en atkvæði peirra gjöra út um, liver sigur vinnur. Lækningabók Dr. Jónassens. (Aðsent). »í öðrum löndum, par sem alstað- ar er hægt að ná til læknis, eru alpýð- legar lækningabækur margar til. Hvergi mun pó vera meiri pörf á alpýðlegri lækningabók en hér á landi, par sem er svo strjálbyggt og víðast hvar svo langt og örðugt, til læknis að sækja og sumstaðar jafnvel alveg ómögulegt að ná í læknishjálp í bráðustu lífsnauð- syn . . . j>að er skoðun mín, að menn í mörgum tilfellum geti hjálpað sér sjálfir með einföldum ráðum og með- ölurn, ef peir vita, hvernig að á að fara, og geti pannig sjálfir talsvert bætt úr læknaleysinu, og komizt lijá peim kostnaði og fyrirhöfn, sem peir annars yrðu að hafa», segir höfundur pessarar lækningabókar í formálanum og petta er alltsaman satt og' rétt. Eg hefi tilfært höfundarins eigin orð, pví að pau lýsa bezt, hvers vegna pessi bók er til orðin. j>að er óviða, og víst hvergi, par sem nokkrar bók- menntir eru, að pörfin fyrir lælcn- ingahók sé eins almenn og hér á ís- landi; og pegar maður athugar, aðnú sjálfsagt í ein 40 ár hefur alpýða enga lækningabók haft og varla svo mikið sem einföld heilbrigðis- eða, læknisráð hafa sést á prenti, að und- anteknum Heilbrigðistíðindum Hjalta- líns og Sæmundi fróða', pá er ljóst, hve mifelar pakkir sá á skilið af al- pýðu Islands, sem bætir úr pessari brýhu nauðsyn, er varðar lífiogheilsu hennar. Eins og nafnið bendir á, er pessi 1) Pésa séra Jakobs á SauÖafelli tcl eg ekki, og homoeoi>atisk lækningabók peirra klerkanna er einkisvirði, par er mcðal ann- ars blandað saman skyrbjúg og munnsviða. og sagt að maður ,.mistígi“ sig ef hann skekk- ist í axlarliðuum. bók að eins ætluð fyrir alþýðn; hún er »leiðarvísir fyrir alpýðu manna hér á landi til pess að læra að hjálpa sér sjálfir, einkum ef ekki næst til lækn- is«, eins og segir í formálanum. Höf- undurinn leggur pví mesta áherzluna á að lýsa sjúkdómunum sem glögg- ast og greinlegast, og að skýra frá or- sökunum, er peim valda, par sem hægt er; en um meðferðina er hann fáorðastur, eins og auðvitað er, segir lækninguna við hina léttari sjúkdóma, en við alla liina hættumeiri og alvar- legri gefur hann að eins hendingar um, hvernig að skal fara og hvað gjöra skal við hin hættumestu og sár- ustu sjúkdómseinkenni, pangað til læknis verður vitjað. Brýnir hann alstaðar par sem pví verður við kom- ið mjög fyrir mönnum, að viðhafa allan þrifnað ekki siður með pá sjúku, en hina heilbrigðu, og eru mörg góð ráð og bendingar í pví tilliti í bók- inni. Yíðast hvar eru nefnd pau ís- lenzku grös og jurtir, sem vel hafa reynzt við marga sjúkdóma, og tekur höfundurinn fram, að æskilegt væri, að alpýða hagnýtti sér pess háttar, pví að auk pess að við pað mundi mörg krónan sparast, sem nú ter í vasa lyfsölumanna, pá er pað engum efa undirorpið, að rnargar jurtir hér innlendar eru hin ágætustu læknislyf. En pað er eins og pað sé koinið í »móð«, að brúka ekkert, nema pað sem útlent er, eins í lækningum sem öðru. j>að er enginn hægðarleikur, að rita sjúkdómslýsingar eða um lækn- íngar yfir liöfuð fyrir alpýðu, svo að hver og einn geti haft gagn af; en höfundinum hefur tekist petta svo prýðilega, að furðu gegnir. Lýsing sjúkdómanna er svo greinileg, að hver maður með heilbrigðri skynsemi og nokkurri eptirtekt getur skilið pær og pekkt flesta at peim sjúkdómum, sem nefndir eru í bókinni, ef peir koma fyrir liann. Höfundinum hefir tekizt að færa allar nýjari tíma rannsóknir og athuganir um eðli sjúkdómanna og orsakir pess í svo alpýðlegan og greini- legan búning, að pað er naumast hægt betur, og pað jafnvel pótt hann aldrei nokkuri sinni strandi á pví skeri, að verða o/'alpýðlegur eða orðmargur, sem opt er vont að komast hjá. j>að sézt bezt, ef lesið er pað sem sagt er um bólusóttina og bólusetningu (bls. 408 —19), hve ljóst og greinilega höfund- urinn getur ritað. í bókinni er talað um ílesta sjúk- dóma, útvortis og innvortis, sem koma fyrir liér á landi, og peim að eins sleppt, sem að eins er læknameðfæri að pekkja (t. d. ýmsirlnið- og augna- sjúkdómar o. fl.), eins og líka peir sjúkdómar eru ekki nefndir, sem alls ekki hafa komið liér á landi (t. d.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.