Suðri - 06.10.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 06.10.1884, Blaðsíða 2
94 hélzt vöðuselaveiðin pó lengst par. TTin tilgátan er sennilegri, að hinar milrlu vöðuselaveiðar frá útlöndum hafi eyði- lagt selinn, sem hingað var vanur að koma. Máli sínu til styrkingar segir hann, að á Arnaríirði og Steingríms- íirði sé margfaldur, jafnvel púsundfald- aður afli síðan selurinn fór. Hverja sönnun getur hann fært fyrir pessu. í nokkur ár fór eg einu sinni á hverju ári vestur á Isafjörð, og heyrði eg aldrei kvartað um fiskileysi inn á djúp- inu af peirri orsök, og engin hænaskrá kom til alpingis pví viðvíkjandi, fyr en farið var að fleygja porskhausum og slógi í sjóinn á djúpmiðum, pá kom hænaskrá frá ísfirðingum til alpingis, og umkvörtun, að fiskurinn gengi ekki inn á djúpið vegna lóðalagna um næt- ur og niðurburðar af porshausum fyrir utan djúpið, og varð petta orsök til pess, að fiskiveiðasampykktarlögin voru samin. A Steingrímsfirði var mér kunnugt um petta mál, pví að eg er fæddur á Kollafjarðarnesi og uppalinn og var par fram á fimtugs aldur; var eg par mörg ár af peim 30 fiskileysis- árum, sem voru samfleytt á Stein- grímsfirði. J>á var opt góður vöðusela- afli, en pegar fiskigangan hyrjaði á Steingrímsfirði, -var hún svo áköf að fiskurinn tór stundum ofansjóar í torf- um og inn á fjarðarbotn, og var fisk- urinn hríðdreginn par á 7—8 faðma djúpi, en pennan tíma var látursela- veiða á Selströnd, og heyrði eg aldrei um pað talað að selur sæist með fisk 1 kjaptinum, en par á móti var pað meining manna að fiskurinn færi, pegar vöðuselurinn kom, en pað var opt ekki fyr en á Jólaföstu, og fiskur pá farinn að fækka, svo hetra pótti að fá vöðu- selinn en lítið af fiski; en pegar fiski- göngur fóru að minnka, fóru Selstrend- ingar og fleiri að skjóta láturselinn, til að fá garnir hans í lóðabeitu, (pví að pær eru góð ísubeita) og eyddu pannig láturselaveiðinni, en nú er fiskafli far- inn að breytast í firðinum og verður engum sel nú kennt um pað, svo að Steingrímsfirðingar fá nú valla púsund- faidann ábata í fiskveiðinni, pó látur- selurinn eyddist en vöðuselurinn hætti að koma, en liafa misst hagnaðinn af láturselaveiðinni. Eg pykist nú hafa sýnt með fullt svo ljósum og sönnum dæinum og höf., að pað er ekki ein- göngu selurinn, sem eyðileggur fiski- göngurnar að landinu og inn á firði; eg vona að höf. sé svo kunnugur pví, sem framfer kringum landið, pó hann segi að «líkt muni vera í kringum Stein- grímsfjörð1 og pessu sé að líkindum varið á sama hátt kríngum allt landið»: J>egar jeg heyri pessar gífurlegu álykt- anir, koma mér í hug pessi djúpsæju 1) Fiskiafiinn hefur hingað til verið í Stein- grímsfirðinum en ekki í kringum hann. orð Snorra goða «hverju reiddust goðin, pegar hér brann pað hraun, er nú stöndum vér á» og leiði útaf peim pá spurningu: hvað hefur valdið mörgum fiskileysisárum í ýmsum veiðistöðum, og inn á fjörðum í mörg ár? er pað selurinn eingöngu? Eg vil spyrja höf., hefur hann ekki heyrt getið um, að í Oddbjarnarskeri var fiskisæl veiðistaða? Eða var pá enginn selur á Breiðafirði ? Hefur höf. ekki heyrt getið um, að í Dritvík var mikill fiskiafli, og að vest- ureyjamenn fluttu paðan marga skips- farma af hörðum fiski ár hvert. Hefur selurinn eyðilagt allar pessar fiski- gengdir par síðan? (Eramhald). Ávarp frá hiiium danska fiskifræöing. Hr. Feddersen hefir sent «8uðra» svo hljóðandi grein': Eptir að eg nú hefi dvalizt hér á íslandi síðan í miðjum júlímánuði til pess eptir áskorun landstjórnarinnar og samkvæmt fjárveitingu alpingis að rannsaka hið núverandi ástand lax- veiðanna hér og ásigkomulag laxánna og annara fiskivatna, hefi eg nú orðið að hætta pessum rannsóknum, af pví að eg má ekki vera lengur að heiman. Eg hefi pó komið að svo mörgum af hinum helztu fiskivötnum landsins og skoðað pau svo ýtarlega, að eg, að pví er snertir svæðið frá Mývatni vestur og suður um land að J>ingvallavatni, hefi getað gert mér áreiðanlega hug- mynd um, hvernig par hagar til. J>að er ekki ætlun mín að leggja nú pegar fram fyrir almenning almenna skýrslu um árangurinn af ferð minni; eg verð að yfirfara betur og ganga vandlegar frá pví, sem eg hefi safnað til pess, og til pess parf nokkurn tíma. Eg leyfi mér pví að eins að ávarpa almenning með pessum línum, áður en eg fer heimleiðis héðan, af pví að eg veit, að margir óska að fá að vita dálítið um, hvernig mér hefir litizt hér á. Eg skal fúslega verða við pessari ósk, með pví að lýsa yfir pví, að laxár og vötn pau, sem nú eru hér á landi má vissulegu gera landinu töluvert arð- samari, — pótt áraskipti hljóti að verða að pví eptir veðráttufari, — ef lögð er sú rækt við pau og umönnun, er ásigkomulag peirra og eðli fiskjarins krefur, og par að auki eru allar líkur til, að fá megi á tiltölulega stuttum tíma lax aptur í ár og vötn, sem áður hefur verið laxgengd í, en nú er engin 1) par sem smá-orðamunur er í grein pess- ari frá peirri, er „ísafoid" birti 24. f. m. pá kom það af pvi, að ritstjóri ísafoldar fékk lánað fyrsta uppkast höfundarins áðtir en hann hafði hreinskrifað pað; breytingarnar hér eru pví eptir höfundinn sjálfan. veiði í, með laxaklaki, ef pví er vel fyrir komið og eptirlitið nægilegt. En pað skyldi enginn gjöra sér í hugar- lund, að laxveiðar geti tekið neinum verulegum framförum hjá pví, sem verða mætti, hér á landi, ef peim verð- ur eigi hagað öðruvísi eða eptir öðrum meginreglum, en fylgt er í núgildandi lögum. J>að hefur farið hér á landi um laxveiðar, eins og svo víða annar- staðar, og ástandið getur orðið enn lakara en pað er, nema ráð sé í tíma tekið. Hér hafa menn nú pau miklu hlunnindi, að geta stuðzt við pá pekk- ingu, er nú er fengin í öðrum löndum í pessari grein, er menn byggja hér upp aptur. J>að var reyndar ásetningur minn, að koma nú pegar með ýmsar skýr- ingar um laxveiðamálið í íslenzkum blöðum, og stöku leiðbeiningu um meðferð aflans, sem og um aðra veiði í ám og vötnum, sem að minni hyggju getur einnig tekið talsverðum fram- förum. En eg kýs pó nú heldur að bíða og láta pað koma í ferðaskýrslu minni, svo að pað verði allt á einum stað og vonandi í pví sniði, að pað megi birta pað á prenti. Eg læt mér pví nægja hér, jafn- framt og eg fyrst og fremst votta mínar hjartanlegar pakkir fyrir pá greiðvikni og alúð, er eg hefi átt að mæta lijá öllum, — að biðja menn að afsaka, að eg hefi ekki getað komið pví við að finna alla pá, sem eg veit til að pess hefðu óskað. Eg bið pá að senda mér sem fyrst fyrirspurnir sínar og pær skýringar, er peir kynnu að geta í té látið til Kaupmannahafnar; öðru- vísi parf ekki að skrifa utan á. Eg skal ekki lata’pa purfa að bíða lengi eptir svari. Til fróðleiks peim, sem hafa óskað vitneskju um tilraun pá til laxklaks, er gerð verður nú á pessu ári, skal pess getið, að tilraun pessi verður gerð við Laxá í Kjós, hjá alpingismanni séra J>orkeli Bjarnasyni á Keynivöllum, er leggur mikla aliið við pað mál, og verður aðstoðarmaður minn hjá honum. Vona eg, að par, á Reynivölluin, geti menn fengið að sjá hið fyrsta laxklak af manna völdum á íslandi, frá nóv- ember til marz-loka, og fengið par ýmsar leiðbeiningar í pví efni. Staddur í Reykjavík 20. sept. 1884. Arthur Feddersen. Reykjavík 4. okt. 1884. Straudferðaskipið Thyra fór af stað 28. f. m., komst ei fyr vegna storma. Með pví fóru J>orvaldur Thoroddsen náttúrufræðingur, Arthur Feddersen fiskifræðingur o. fl. Eyjan við Reykjanes. J>egar Fylla fór héðan seinast í ágústmánuði hafð

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.