Suðri - 06.10.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 06.10.1884, Blaðsíða 3
95 landshöfðinginn skorað á skipstjórann, að gæta að hinni nýju eyju. Skip- stjórinn, Normann, hefur nú sent landshöfðingja skýrslu um athuganir sínar og hefur herra landshöfðinginn góðfúslega leð oss pessa skýrslu, og setjum ver her úr henni hið helzta. Fylla rannsakaði allt svæðið vestur og suður af Reykjanesi, svo langt sém hægt væri að eygja paðan. Segist hr. Normann í skýrslu sinni ekki hafa séð nein merki pess, að neinar náttúrubyltingar hefði orðið par í sjó, nema ef telja skyldi að Geirfuglasker eigi lengur stendur upp úr sjó, og er að eins pekkjanlegt á miklu hrimi og að Geirfugladránginn er að nokkru leyti hruninn, en hr. Normann heldur nú, að svo hafi reynd- ar verið í nokkur ár. Segir hann að einkum 29. ágústmán. hafi verið gott skygni og hafi mörgum augum og góðum kíkirum verið beitt og engin eyja sézt. Kveðst hann verða að full- yrða, að ef nokkurri eyju hafi skotið upp á pessu svæði fyrir 26. júlí, pá hljóti hún nú að vera horfin. Læknir á Seyðisfirði. 26. ágúst var cand. í læknisfræði Bjarna Jens- syni frá 1. sept. p. á. veittur aflands- höfðingja, að áskildu sampykki ráðgjaf- ans, styrkur sá, 800 kr., til aukalæknis á Seyðisfirði ásamt með Mjóafirði, Loð- mundarfirði og Borgarfirði, sem getur um 11. gr. 2. fjárlaganna fyrir 1884 og 1885. Úr Eyjafirði bréf 15. sept. 1884. Nú fer porgrírrmr þórðarson læknir héðan, almennt saknaður, pví hann hefir reynzt ágætur hér bæði sem læknir og maður. Úr Skaptafellssýslu bréf 11. sept. 1884. |>að, sem af pessum sláttar- eða heyskapartíma er liðið, hefir tíðin verið hin óhagstæðasta, sem menn muna. Frá byrjun sláttar til 28. júlí vóru perrar og hagstæð veðurátt, enn pá breyttist og pað svo liraparlega að síð- an hafa jafnaðariega gengið stormar og sífelldar rigningar, meira og minna, dag hvern. í kringum höfuðdaginn porn- aði dálítið, svo allir sóðuðu talsverðu af heyi pví, er peir áttu óslegið, illa verkuðu í garð og var pá nokkuð orðið bleytt og sumt lítt nýtt. Ofan á petta heflr grasbresturinn bæzt, pví mýrar- jörð öll hefir verið fjarska graslítil, störin bæði lág og strjálvaxin; hey- skapur er pví allstaðar sára lítill. Úr Dalasýslu ll.sept. 1884. Tíðar- far hefir verið hér fyrri part sumars- ins fremur gott hæði í júní og júlí og fram til miðs ágúst, en frá pví mjög rigninga og vindasamt; töður hirtust ^el og náðust inn víðast vel purrar, en hieð uthey varð verra. Baruaskóliim á Reynivöllum. Sum- arið 1881 var stofnaður og byggður að Reynivölfum barnaskóli, eptir að hreppsbændur höfðu sampykkt pað með 35 atkv. gegn 3 á almennum sveitarfundi 26. júní 1880. Skólinn, sem er torfbær í tveim húsum, hefir kostað um 1800 lcr., og er bygður á kostnað hreppsbúa, pannig, að sveitin tók að láni 1000 kr. úr landssjóði, sem borgast eiga á 28 áruin, en bændur lögðu hitt til að mestu leyti með vinnu á torfverki og flutningi á efni. Samkvæmt 8 gr. skólareglugjörðar- innar eiga pau börn, sem sökum fjar- lægðar ekki geta gengið í skólann, að búa 1 honum, og hafa par fæði og pjónustu ásamt kennaranum, og hefir petta verið svo pá 3 vetur, sem skól- inn hefir haldinn verið. Hefir stúlka verið ráðin til að pjóna og matbúa; á hún og kennarinn að hafa sama fæði og börnin og matast með peim. Er ráðskonunni ætlað jafnmikið í fæði og barni hverju, en kennaranum hálfu meira. Foreldrarnir og aðrir, sem að börnunum standa leggja til matvæli hver eptir ástæðum, en sveitin sumt, en yfir allt er reikningur haldinn, og kostnaði að lokum jafnað niður eptir tiltölu. Börnunum er að eins reiknað pað, sem til fæðis gengur og eldivið- urinn, en eigi kostnaðurinn við mat- artilbúninginn né pjónustu, pví ráðs- konan er á skólans kostnað. Handa ráðskonunni og barni hverju kostaði fæðið 34 aura urn daginn veturinn 1881—82; 34'/2 e. veturinn 1882—83; 42 a. í vetur er var; en fæði kennar- ans var reiknað tvöfalt. Fyrir hvert barn, nema á sveit sé, er kennslueyrir 15 kr. fyrir skólatím- ann, frá 1. okt. till. marz, en öll hin fátækari börn hafa fengið kennslueyri og sum jafnvel nokkurn fæðisstyrk af Thorhilliisjóði, og er pað fátæklingum hin bezta hjálp. Eptir 2. gr. í reglugjörð skólans^ má ekki taka neitt barn í hann fyr en pað hefir lært barnalærdóminn og er orðið nokkurn veginn læst, pví að pað er ekki tilgangur skólans að kenna börnunum pað sem allir foreldrar geta sjálfir kennt. J>au börn, er tornæm eru hafa að eins lært skript, reikning og biflíusögur auk upplesturs í kveri og æfingar í lestri. J>au sem greind- ari pykja, einkum ef pau eru fleiri en 1 vetur í skólanum, læra auk hins fyrtalda, dönsku, landafræði, mann- kynssögu og réttritun, og 5 börnin hafa lært 50 tíma í Hundrað tímum í ensku eptir J. Eibe. Tvo seinni veturna var börnunum kenndur söngur 2 tíma 1 viku. Fyrsta árið voru í skólanum 14 hörn, 2. árið 10. og 3. árið 11. Sú hefir raun á orðið, að pau börn, sem búið hafa í skólanum, hafa haft rniklu betri framfarir en hin sem gengið hafa af næstu bæjum. Kennslustundir hafa daglega verið 5 klukkutímar. Próf- dómari var 1. árið síra J>orvaldur Böð- varsson í Saurbæ, en síðan síra Jens Pálsson á Júngvöllum. J>að sem kennslu- eyrir fyrir börnin og styrkur úr lands- sjóði eigi hrokkur, borgast úr sveitar- sjóði; var sá kostnaður l.árið 264 kr. 2. árið 224 kr., en reikningur skólans er eigi enn gjörður fyrir síðast liðið ár. J>etta er að vísu mikið fje af fátækri sveit; en peir sem stofnað liafa skól- ann vona að pað borgist óbeinlínis með tímanum margfaldlega. Reyni- völlum og Hálsi 23. ágúst 1884. — porkell Bjarnason. pórður Ouð- mundsson. (Eptir «ísafold»). -A-Uglý singai?. Nýkomin eru á prent á forlag Kristj- áns Ó. J>orgrimssonar Ljóðmæli Matthíasar Jocluiinssonar með niynd skáldsins, 26 arkir að stærð, vandaðasta bök að ytra Jrágangi, sem út hejur kom- ið á Islandi. Seljast við hinu afarlága verði í kápu 4 lu\, talsvert ódýrar, en ákveðið var í boðsbréfinu. Tvenn bandreipi, merkt á högldum: 7. E., hefur einhver pann 24. p. m hirt af grindunum hjá prentsmiðju Einars J>órðarsonar. Hver sem hefur tekið reipin til handargagns er vin- samlega beðinn að skila peim til Ein- ars J>órðarsonar prentara. í sumar á lestum glataðist af mýr- unum fyrir ofan Eyrarbakka móskolótt hryssa 7 vetra; mark: tvístýft aptan hægra og tvær standfjaðrir framan vinstra; hryssan er með hvítan blett í lendinni, góðgeng en víxluð. J>egar lnín tapaðist Jvar hún rétt komin að köstum. — Finnandi er beðinn góð- fúslega að koma hryssunni til skila mót borgun annaðhvort að Hólum í Land- broti eða til Hannesar austanpósts. Hólum í Landbroti 11. sept. 1884. Bunójur Bjarnason. Málaflutningsskjöl. peir sem liaja átt skjöl lijá cand. juris Skúla Thoroddsen eru beðnir að vitja þeirra lijá mér. Franz Siemsen i húsi Arnbjarnar Ólafssonar í ping- holtsstræti, hittist kl. 4—5 e. m. Nýprentuð er lijá Einari J>órðar- syni sagan af Göngu-Hrólfi, sem inn- tók Norðmandíið; kostar í kápu 35 a.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.