Suðri - 04.11.1884, Qupperneq 1

Suðri - 04.11.1884, Qupperneq 1
Af SuÖra koma 3 blöð út á mánuði. Uppsögn með 3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. uori. Argangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok ár hvert. 2. árg. Eim um alpýðumenntun. Herra ritstjóri! |>ér hafið pá efnt heit yðar, ogritað greinir í blað yðar um ýms landsmál, og par á meðal um alpýðumenntun. Eg er viss um, að mjög margir eru á yðar máli uin pað, að alþýðumenntun- inni verði elíki komið í viðunanlegt horf með öðru móti en pví, að stofna alþýðuskóla, en ýms atriði kynnu pó að vera í grein yðar um petta mál, sem ágreiningur gæti verið um. J>ær námsgreinir, sem pér viljið láta kenna í alpýðuskólum handapilt- um eru: Reikningur, Danska, íslands saga, Landalræði, Mannkyns- saga, Náttúrufræði og ef unnt væri söngfræði, og ennfremur temja pilta við glímur og leiklimi. — Teljið pér pað nokkrum sjerlegum erfiðleik- um bundið, að kenna söngfræði í al- pýðuskólum? Mér finnst söngfræði alveg eins sjálfsögð námsgrein par, eins og hver hinna sem nefnd- ar voru. — En tilsögn í kristnmnfræð- um ætlizt pér ekki til, að unglingar fái í alþýðuskólunum. J>að eiga for- eldrar og vandamenn barnanna að annast. Eg get hugsað mér tvær or- sakir til pess, að pér viljið útiloka pessa námsgrein; annaðhvort teljið pér tilsögn í kristnum fræðum svo auðvelt verk, að pað sé á hvers manns færi, eða að kunnátta í þeim sé svo þýðingarlaus fyrir barnið að pað megi á sama standa, hvernig kennslan er af hendi leyst. Eg skal láta aðra dæma báðar þessar ástæður; en eg ímynda mér helzt, að hvorug verði tekin gild til pess að útiloka megi alla kennslu í kristnum fræðum úr alpýðuskólum vorum. Eg geri ráð fyrir, að ungling- ar í pessum alþýðuskólum yrðu sumir um fermingar aldur, sumir yngri, enginn fermdur, og pví má telja pað alsendis nauðsynlegt, að unglingum gæfist kostur á að læra kverið sitt í skólanum, eða lesa pað upp undir ferm- ingu, þó að barnið hafi verið búið að læra pað áður en pað kom í skólann. Yæri pað og alvara yðar, að almennings hylli sé lífsskilyrði skólans, pá má ganga að því vísu, að pað yrði skól- ans vissasta dauðamein, ef kristin fræði væru ekki kennd par, pví að pað cru eiumitt pau, sem alpýða leggur Eeykjavík 4. novemlier 1884. mesta áherzlu á, og lætur sér sérstak- lega annt um, að unglingarnir nái góðri pekking í. Annars hefur verið ritað og rætt svo mikið um petta at- riði hjá þeim pjóðum, sem vértökum oss helzt til fyrirmyndar: Svíum og Dönum, og svo ljóslega teknir fram kostir og ókostir pess, að kenna krist- indóm í skóluin, að mér liggur við að segja, að pað ómak sé tekið af «Suðra». En allt um pað hefur pað orðið ofan á, að kristin fræði eru kennd par í öllum alpýðuskólum. Namstímann í alpýðuskólunum teljið pjer hæfilegan 1 eða mestalagi 2 ár. |>að væri óskandi, að unglingar pyrftu ekki að verja lengri tíma af æfinni til að nema pau fræði, sem alþýðuskólinn á að veita en g ár; en með peim undir- búningi, sem hér verður undir alpýðu- skólana, get eg ekki séð, að 2 ára skólavist kæmi að nokkrum verulegum notum. ]>egar unglingar koma lítt, eða alls ekki undirbúuir í skóla, verð- ur jafnan lítill árangur af l.vetrinum, pví að unglingurinn parf alltaf tals- verðan tíma til að læra að færa sér kennslu í skólum í nyt,auk pess sem hér yrði víða ýms óhægð á skólanám- inu, sem ódrýgði námstímann, t. d. langur skólagangur, pví að par sem pví verður við komið, er pað nauðsyn- legt kostnaðarins vegna, að menn gangi á degi hverjum til skólanna svo víða að sem auðið er. p>egar á alla pá annmarka er litið, virðist skólatíminn ekki mega vera styttri en 3—4 ár, eptir atvikum. — Aptur á móti gæti 2 ára skólavist orðið að talsverðum notum á alþýðuháskóla, sem pér svo nefnið, pví að þangað kæmu piltar peim mun betur undirbúnir. En hvaðan á að fá kennara á pessa alþýðuskóla? |>ér hafið svarið á reið- nm höndum: Til kennaraembættis við alpýðuslióla handa drengjum, liafa þeir rétt, sem útskrifaðir eru af Möðru- valla-skóla, og forstöðu- og kennara- kona við alþýðuskóla handa stúlkum get- ur hver sá kvennmaður orðið, sem tekið hefur burtfararpróf við kvennaskólann í Keykjavík. — Hér ber að einu aðal- atriði, sem ekki verður of vandlega hugað. j>að sem mest hnekkti góðum íramförum í alpýðumenntuninni í Sví- 28. blal. pjóð, eptir að alpýðuskólar voru par stofnaðir, og eins í Danmörku, var einmitt pað, að allt of lítil krafa var gerð til skólakennaranna. Yér ættum að reyna, að brenna oss ekki á sama soðinu. XJndir pví er auðvitað komið, hvort skólinn verður að nokkru gagni, að við hann séu þeir kennarar, sem séu færir um, að leysa verk sitt af hendi, svo vel sé. En má ætlast til pess af piltum, sem útskrifast af Möðru- vallaskóla, eins og hann nú er, að þeir séu færir um að gegna kennarastörf- um við alpýðuskóla? Eg lield að pað sé of mikið heimtað; og sama má víst segja um kvennaskólann í Eeykjavík — án pess að nokkrum sé of nærri liöggvið. Hvorugur pessara skóla hef- ur eptir reglugjörð sinni pann tilgang, að mennta menn eða konur til að verða kennarar, eða kennarakonur. j>ér stingið reyndar upp á, að breyta dálítið til um ktínmlabcekiir við Möðru- vallaskólann, til pess, að hann geti veitt pá menntun, sem kennari parf að hafa, en kennslugreinirnar ætlið pér að megi vera óbreyttar, nema hvað hetra væri að bæta við einni kennslu- grein: um lög og rétt liér á landi. Yður hefur líklega pót viðurhlutamikið, að láta þingið spreyta sig á einni nýrri reglugjörð enn handa þessum skóla; en eg lield samt, að varla verði lijá pví komist, ef hann á að verða kenn- araskóli eptirleiðis. J>ví að í slíkum kennarakóla ætti Pœdagogik (uppeld- is fræði ?) að vera aðal-námsgrein, og öll kennslutilhögun hlyti að vera allt á annan veg en í almennum gagn- vísindaskóla. Ekkert væri æskilegra en að stofnaður yrði, og pað sem fyrst, kennaraskóli, par er bæði konur og karlar gætu fengið pá menntun, sem hverjum kennara, og kennarakonu er nauðsynlegt að hafa. Og pegar um pað er að gera, að fá nægilega inennt- aða kennara til alpyðuskólanna, pá má elcki horfa of mikið í kostnaðinn. Eg pykist vita, að mér verði svarað, að pað sé óparfi, að fara að kosta uppá kennaraskóla, meðan ekki megi gera ráð fyrir meira en 14 alpýðuskólum. eða svo. En mér finnst liggja nær, að segja, að nógur sé tíminn að stofna alpýðuskóla, meðan engan nýtilegan 105

x

Suðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.