Suðri - 04.11.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 04.11.1884, Blaðsíða 2
kennara er að fá. J>að mun sannast, hvenær sem farið verður að gefa alvar- lega gaum að pessu máli, og leggja fé til alpýðuskóla, að pað fé ber ekki mik- inn ávöxt, nema um leið sé fyrir pví séð með einhverju móti, að skólarnir séu skipaðir duglegum kennurum, og sé pví atriði gleymt verða skólarnir hefndargjöf, pví að árangurinn svarar pá ekki til tilkostnaðarins. J>ér teljið svo til, að allur kost- naðurinn til alpýðumenntunar í skólum myndi nema um 30 púsund krónum árlega, ef gert er ráð fyrir 14 alpýðu- slcólum, 1 sjómannaskóla og 1 búnaðar- skóla. í*að er nú hætt við, að sú upp- hæð hrykki eigi, enda væri pað engar öfgar, pó að fé til alpýðumenntunar næmi að öllu samtöldu allt að 50 þús. krónum á ári. Væri pví fé varið skyn- samlega og með nægu eptirliti, bæri pað eflaust svo mikinn ávöxt, að land- inu yrði drýgri hagur að, en pó pað eigi féð á vöxtum og taki af4 af hundr- aði. — En nákvæmt eptirlit með skól- unum er eitt aðalatriði pessa máls, og eflaust yrði tiltækilegast, að setja einn umsjónarmann til að hafa eptir- lit með skólunum, eins og pér gerið ráð fyrir, — sem hafi líkt hlutverk að vinna og sömu embættismenn, t. d. í Svípjóð: ekki einungis eptirlit meðskóla- húsum og kennsluáhöldum, heldur og með kennslunni sjálfri. Með pví einu móti væri við pví séð, að pví fé, sem varið yrði til slcólanna, væri ekki sem í sjóinn kastað. Slíkur umsjónarmaður getur, sem eðlilegt er, ekki haft annað starf á hendi, ogyrði pví að vera laun- aður af landsfé. Ennfremur ber pess að gæta, pegar lagt er niður hvern kostnað af skolunum leiði, að enginn skóli getur unnið tilætlað gagn ábalda- laust, og má óhætt gera ráð fyrir,að nauðsynleg kennsluáhöld handa hverj- um skóla, myndu kosta um300 krónur, og sýnist pó ekki mikið í lagt, pegar pess er gætt, að við álíka skóla annar- staðar er gert að skyldu, aðhafakennslu- áhöld svo mikil, að verð peirra nem- ur yfir 500 krónum • (t. d. í Svípjóð, sbr. Cirlculair d. 31. dec. 1881.) Flensborg 16. okt. 1884 Jón pórarinsson. * * * Vér erum hinum háttvirta höfundi pakklátir fyrir ofanprentaða grein, eink- um par sem hann er einn af hinum fáu mönnum hér á landi, sem talað getur af eiginreynslu um alpýðuskóla. Athugasemdir hans eru líka flestar á góðum rökum byggðar. Vér skulum að eíns taka pað fram, að ástæður pær, sem hann færir fyrir kennslu kristinna fræða í alpýðuskólum eru oss ekki full- nógar. J>að er álit vort, að foreldrar séu í sjálfu sér færiraðkenna börnum sínum kristin fræði, og pegar svo aðstoð sú er tekin til greina, sem sóknarprest- urinn á að veita í peim efnum, pá ætlum vér að nægileg trygging sé fengin fyrir pví, að börnin öðlist pekk- ingu og skilning pann á kristnum fræð- um, sem nauðsynleg er. Að hinu leyt- inu verður að gæta pess, að eigi er lítið undir pví komið, að eigi séu aðr- ar kennslugreinir í alpýðuskólum, en pær, er nemendur eigi ekki kost á að nema svo vel annarstaðar, til pess að námstíminn verði sem styttstur og kostnaðarminnstur. Og hvað náms- tímann í skólum pessum snertir, skul- um vér játa, að vér höfum ef til vill sett hann holdur stuttan í grein vorri, en vér ætlum pó að hann með engu móti megi lengri vera en 2 — 3 ár til pess að alpýða manna hafi efni á að nota hann, enda virðist oss tíminn nægilegur, ef alpýðuskólarnir eru vel skipaðir kennendum. Ritstjórinn. Hinar opinLern auglýsingar. Með auglýsingu 16. p. m. hefur Landshöfðinginn yfir Islandi í umboði ráðgjafans fyrir Island skipað svo fyrir, að frá 1. jan. 1885 skuli auglýsingar pær, sem hingað til hefur verið skylt að birta í «|>jóðólí3», auglýsa í «Suðra». J>að mátti nú ganga að pví vísu, að slík ráðstöfun yrði umræðuefni fyrir sum blöðin hér á landi. J>að varð líka. Bæði «J>jóðólfur» og «ísafold» liafa fært greinir um petta efni, og pað er nógu gaman að bera pær saman. J>ær eru hvor um sig svo einkennilegar, að pær eru dálítið málverk af ritstjórn og rithætti beggja pessara blaða. «J>jóð- ólfur» er hákarlinn meðal hinna ís- lenzu blaða; hann hefur eins og pessi snotra sjávarskepna tennur, hans mark og mið er að bíta og hann er ekki fremur en hákarlinn í vafa um, hvar eða hvað eigi að bíta. Hann vill bíta allt sem fyrir verður og pað er ekki lians sök pó lítið verði mein að bit- unum. Og að endingu eru vitleysurn- ar í «J>jóðólfi» svo margar og stór- vægilegar, að pað mætti kalla pær sannar hákarlshugleiðingar, pví peirri skepnu hefur aldrei verið brugðið um að hafa vit aflögu. «ísafold» er allt öðruvísi. Hún hefur ömmusætið meðal íslenzku blaðanna. J>egar hún fer að finna að einhverju, pá er ekki um neinar afskaplegar skammir að tala. J>ær hefur «ísafold» ekki. En hún er eins og gömul og reynd amma, fjarska- lega bitur í orðum og súr á svipinn. J>að er gallbragð að hverju orði, sem hún segir pá, og pað er ekki ætíð á gildum rökum byggt sem hún flytur lesöndum sínum. Vér skulum nú sleppa pví að grennslast eptir, af hverjum ástæðum blöð pessi hafa skrifað greinarnar um auglýsingarnar. í raun og veru kem- ur pað heldur ekki málinu við, hvort pað er af peim sökum, að «J>jóðólfi» hefur pótt bæði skömm og skaði að missa auglýsingarnar og «ísafold» hef- ur pótzt réttast borin til að taka arf eptir «J>jóðólf» 1 pessu efni. En vér viljum leiðrétta ýmislegt rangt, sem fram hefur komið í pess- um blöðum út af pessu atriði. J>að er nú orðið svo gamalt lijá «J>jóðólfi» að pykjast vera útbreiddasta blað landsins, að pað eru allir fyrir löngu hættir að hlæja að pví. Hitt vitaallir, að «J>jóðólfur» er eklci útbreiddasta blað landsins, pví pað er «ísafold» efalaust, og pó pað geti verið, að «J>jóðólfur» hafi nokkuð fleiri kaup- endur en «Suðri», pá leyfum vér oss mjög að efast um pað. Til pess í eitt skipti fyrir öll að taka af öll tvímæli með kaupendafjölda «Suðra», pá skul- um vér hér með bjóða öllum peim, sem vilja, að koma heim til Einars J>órðarsonar prentsmiðjueiganda og lesa og blaða 1 kaupendabókinni eptir vild sinni og munu peir pá sannfærast um, að »Suðri» hefur við nýár 1885 ekki «um 5 eða á 6. hundrað kaupenda», heldur töluvert á tólfta humlrað. Vér álítum satt að segja kaupenda- tölu blaða ekkert leyndarmál og eins og vér álítum pað hlægilegt að pykjast hafa fleiri kaupendur en er, eins álít- um vér hitt peisubrag, að pykjast hafa pá færri. Sannleikurinn er ætíð sagnabeztur eins í pessu sem öðru. Hvað nú snertir pað atriði, livort stjórnin haíi haft ástæðu til að svipta «J>jóðólf» auglýsingunum eða ekki, pá mun í raun og veru miklu ficiri hafa furðað á pví, hvað «J>jóðólfur» héldi auglýsingunum lengi, en á hinu, að pær væru af honum teknar. Orsök pessa er ekki sú, að «J>jóðólfur» lief- ur fiutt ýmsar árásir á stjórnina og aðgjörðir hennar undir ritstjórn Jóns Ólafssonar, pví pær árásir hafa marg- ar verið pess eðlis, að pær hafa verið höf- undinum og blaðinu sjálfutil meiri skaða en stjórninni, enda lét Jón Guðmunds- son «Hjóðólf.. flytja langtum fleiri á- rásir á stjórnina en Jón Ólafsson og hefur pess aldrei verið getið, að stjórn- in hafi nokkurntíma ætlað sér að taka auglýsingarnar af blaðinu af peim

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.