Suðri - 18.11.1884, Blaðsíða 1

Suðri - 18.11.1884, Blaðsíða 1
Af Suðra korua o Möð út á mánuði. Uppsögn með 8 mán. fyrirvara frá ára- mótum. Suðri. Argangurinn 34 blóð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), seui borgist fyrir ágústlok ár hvert. 2. árg. Rejkjavík 18. nóvember 1884. 29. blað. Fiskiafli á vetrarvertíöinni á Suðurlandi 1874-1884. (Fyrirlestur eptir Dr. med. Júnassen). 1874. Janúar. í pessum mánuði voru frosthörkur miklar, einkum um miðj- an mánuðinn. Var pá bezti afli fyr- ir sunnan. 16. jan. komu einir að sunnan og náðu með naumindum hér lehdingu vegna íshroða undan íjör- unni. Síðari hluta mánaðarins var útsynningur og óstilling mikil á veðri; var hér aldrei reynt að fara á sjó. Febrúar. Sami útsynningshroðinn fyrstu daga pessa mánaðar. Menn fóru nokkrir á sjó 12. og fiskuðu vel porsk og stútung. Nú reru allir laugardaginn 14. í bezta sjóveðri og öflúðu vel (var pað mestmegnis all- vænn porskur). Mánud. 16. voru allir í boitifjöru. Næstu dagana var óstillt veður og einkum var pað sunn- anátt og útsynningur; gátu menn pá aldrei róið fyr en 25. |>á reru hér tvennir, en fiskuðu lítið. 27. var ró- ið, en pá var orðið fiskilaust, og tók pá almenningur upp net sín; nokkrir létu pó net sín liggja og vitjuðu um pau 2. marz. Marz. 2. fóru menn hér á sjó og veiddu vel í netin, sem höfðu legið í nokkra daga; var reynt með færi og fiskaðist 20—30 í hlut; margir urðu að snúa aptur vegna útsynnings- stór- veðurs. Daginn eptir, 3., reru nokkr- ir, en urðu ekki varir; sökum gæfta- leysis (úts.) var nú eigi farið hér á sjó fyr en 9., pá var bezta sjóveður, en menn fiskuðu sárlítið; næstu dag- ana gekk ekki á öðru en útsynnings- hroða. pá kom hér inn, nfl. 15v frakknesk fiskidugga og hafði hún aflað á 10 dögum hér fyrir sunnan land 10 púsundir porska. pótt stöku sinnum væri róið pað sem eptir var af pessum mánuði, pá mátti telja hér aflalaust allan pennan mánuð. Apríl. 1. var hér bezta veður og almenningur reri, en öfluðu sáralítið pann dag. Nú gjörði norðanveður, svo eigi varð róið og auk pess voru páskadagarnir. Nú var almennt róið 9. apríl og fiskuðu allir mæta- vel, einkum í netin og urðu sumir að fara út aptur til pess að tæma netin; síðan fiskuðu menn pennan mánuð út almennt vel bæði í netin og eins á færin. Maí. pað sem eptir var af vertíð- inni aflaðist hér ágætlega, enda gaf optast á sjóinn. 18 7 5. Janúar. 2. komu menn almennt að sunnan vel fiskaðir og sóttu menn fisk suður í Garðsjó, pví veður var hlýtt og stilling; var við austanátt, hægur. Hér reyndi enginn að fara á sjó í pessum mánuði. Febrúar, 16. febr. var hér ekkert farið að fiskast, en menn sóttu fisk suður í Garðsjó; pannig komu hing- að margir hlaðnir að sunnan föstu- daginn 19. febrúar; 28. reru Akur- nesingar til sviðs og fiskuðu; reru menn pá hér 25. en fiskuðu lítið. Kristinn í Engey lagði netin 26.febr. vestur á sviði. Marz. Kristinn í Engey vitjaði um netin 1. marz, og voru í peim 30—40 fiskar. 2. marz reru héðan margir til sviðs og allir fiskuðu vel; fiskaðist fremur vel pennan mánuð, hvenær sem gaf á sjó. Vindur var optast suðlægur og stundum útsynn- ingur. 20. íiskuðu menn hér ve.l á grunninu. Apríl. I pessum mánuði fiskaðist hér mjög vel og voru menn hér í mestu vandræðum með að fá salt og pað sem eptir var af vertíðinni fisk- aðist fremur vel. 1876. Janúar. 1 byrjun pessa mánaðar var sunnanátt og útsynningur og 11. frettist hingað, að kominn væri góður afii syðra, og daginn eptir fóru nokkr- ir suður, en almennt var farið suður laugardaginn 15. janúar. pessa dagana gekk hér hægur útsynningur; 16. jan. kom Jóhann Runólfsson í Arabæ að sunhan allvel fiskaður, og daginn eptir komu tvennir með 50 fiska hlut af ýsu. Hér fiskaðist ekkert pennan mánuð, Febrúar. 8. reyndu nokkrir (Sel- ingar) her í fyrsta skipti; pann dag var gott sjóveður: logn en nokkuð dimmur, en menn urðu ekki varir; 109 17. fréttist hingað, að Akurnesingar hefðu fengið 14 í hlut 14. eða 15. febr., en með pví að nú gjörði norð- anveður með miklum kulda, gat eng- inn á sjó farið; en pó brutust menn hér út á mánudaginn 21., pótt hvass væri á norðan; fiskuðu flestir 8—12 í hlut af vænni ýsu og porskvart; Guðm. í Hákoti fékk pá 24 í hlut. Daginn eptir var hann hægur á norð- an og reri almenningur, en pá fiskað- ist lítið pann dag. 23. lögðu Engey- ingar net sín. 26. vitjuðu peir um og voru í peim 50 fiskar, vænstu porskar; pann dag var hér einnig róið en lítið fiskaðist, sumir fengu 1 á skip; porsteinn, sem pá var í Dúskoti fékk mest 76 á skip af /su; porskvart. TJm petta leyti var farið að fiskast allvel bæði í Höfnum og á Miðnesi. Marz. 1. marz reri almenningur, en fiskaði lítið: l-i2 skip; einn fékk' pó 14 í hlut (pórður Jónsson, nú í Gróttu). 2. var róið og fengu menn 8—10 í hlut af ýsu (Sölvhóls-bræður fengu 18 í hlut). Akurnesingar fengu pann dag allt að 40 í hlut. Laugar- daginn 4. reri almenningur hér og var leitað vestur um allan sjó; sumir urðu ekki varir; Jón Ólafsson í Hlíð- arhúsum fékk 7 eða 8 á skip; Níels á Klöpp fekk mest, nfl. 10 í hlut; 6. reri stöku maður, en fiskaði sára lítið; menn gátu heldur eigi setið vegna stórveðurs á norðan, en pó var frostlaust pann dag. TJm petta leyti var góður afli bæði í Höfnum og á Miðnesi (200 til hlutar eptir vikuna). Sama aflaleysið hélzt hér nú við, pví 8. reru allir í bezta veðri og fiestir urðu ekki fiskvarir, en aptur á móti var mokfiski í Höfnum og á Miðnesi, en ekkert í Garði og Leiru fyr en um miðjan mánuðinn; pá fór fyrst að verða par vel vart. TJm petta leyti var hér norðangarður með miklu frosti; 18. var logn en kalt og reru nokkrir, en fiskuðu mjög lítið; al- menningur reri 20. (á góupræíinn); var pann dag logn og pokusvæla; sumir urðu ekki varir; flestir fengu 2—6 í hlut, stöku maður um 20 af ýsu og stútungi; daginn eptir var einnig róið, en sama deyfðin. 23.var hér bezta sjóveður, en menn reru eigi, pví pað var ekki til neins út á sjó

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.