Suðri - 18.11.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 18.11.1884, Blaðsíða 2
110 að fara, 25. bezta veður — enn einu sinni reynt — en nrðu varla fisk- varir; aptur reynt 28., bezta veður, urðu varla varir; féllzt mönuum þá allur ketill í eld, og nú var eigi reyut næstu dagana, þó bezta sjóveður væri. Apríl 1. fréttist hingað að fiskivart hefði orðið á Vatnsleysuströnd en lítið varð úr og svo má heita, að hér væri alveg fiskilaust á okkar venjulegu fiski- miðum; 5. apríl var hér allgott sjó- veður, en enginn fór pó á sjó, því ekk- ert fréttist til fiskjar pótt reynt væri. Álptnesingar fóru um þetta leyti (por- lákur sál. Jónsson í pórukoti) suður í . Garðsjó og fiskaði 20—30 í hlut af stútungi. Nú gjörði hér um pær mundir norðanbál með hörkugaddi; þegar veðrinu slotaði, fór Ólafur gamli Steingrímsson á Seli vestur um allan sjó og varð eigi lífsvar; þetta var á Skírdag. Sama dag, nfi. 13. apríl, kom Jón ólafsson í Hlíðarhúsum að sunnan með 140 fiska (porska) á skip mest allt úr netum og hafði hann þá fengið um 700 alls í netin á hálfum mánuði. 16. reru Álptnesingar og fengu mest 4 í hlut; 18. reru héðan tvennir en gátu eigi leitað vegna norðanstórveðurs og urðu að snúa við aptur í land við svo búið; 19. var stórveður vesturfrá, en samt sem áður brauzt Eilífur í Gesthúsum út og fékk 20 í hlut af þorski; þótti öllum þetta gleðitíðindi, sem von var, því hér var þá orðið mjög bágt manna á meðal; menn höfðu eigi annað úr sjó en hrognkelsi sem hér veiddist mjög af; 2 næstu dagana var ðmögulegt að komast út vegna norð- anveðurs og gadds; 22. gekk hann til austurs og þá reri hér einn, nfl. Guðm. Erleodsson, um hádegi, kom í land aptur seint nm kvöldið með 3 horaða fiska á skip, sem hann hafði fiskað vestur í Hrauni; 24. reru hér allir í bezta sjóveðri og urðu allir vel varir, 8—10 í hlut og Framnesingar fengu 20 í hlut. Daginn eptir var einnig róið; fengu sumir sárlítið, sumir 13— 23 í hlut; Guðm. Erlendsson fékk þá 23 í hlut, Magnús í Melkoti 104 á skip. Fiskurinn var fullur af sandsíli. Fiskaðist síðan mjög lítið það sem eptir var af vertíðinni, og það var fyrst 10. maí, sem almenningur hér fiskaði all- vel. pann dag fékk t. a. m. Jón Ólafs- son í Hlíðarhúsum 44 í hlut af þorski. 1877. Janúar. í byrjun þessa mánaðar fréttist að fis'kaðist fyrir sunnan og fóru menn þá héðan almennt h. 4. og komu hingað aptur 8. velfiskaðir af stútúngi og ýsu og þyrsklingi (40—80 í hlut). 30. reyndu tvennir hér, en urðu ekki varir; þá fiskaðist enn vel fyrir sunnan. Fehrúar. Framan af þessum mán- uði var útsynningshroði og þá komu tvennir (4.) að sunnan, nfl. Jón Ólafs- son í Hlíðarhúsum með 80—90 í hlut og Gísli Björnsson á Bakka með 70 í hlut af stútungi; þeir höfðu daginn áður en þeir fóru að sunnan lagt eitt kast og fengið 27 í hlut. 9. og næstu dagana þar á eptir komu margir að sunnan vel fiskaðir; 17. urðu Akur- nesingar velvarir(7—10 í hlut afýsu og porski); 22. reru héðan nokkrir í fyrsta skipti, en urðu ekki varir. í Höfnunum var orðið vart við nýgeng- inn porsk og eins á Miðnesinu. |>að sem eptir var mánaðarins varð hér eigi vart, þótt reynt væri, en fyrir sunnan var góður afli (þorskur og stútungur) og sóttu menn almennt þangað fisk héðan. 28. kom Kunólfur, þá í Hlíð- arhúsum, með 100 í hlut að sunnan. Marz. 1. marz reru þeir Ólafur Steingrímsson á Seli og Jóhannes heit- inn á Steinum og leituðu um allan sjó en urðu ekki varir. 2. lögðu Engey- ingar (í óleyfi) netin, og var vitjað um daginn eptir, en ekkivar einn einasti fiskur í þeim, og nú um þetta leyti var orðið alveg íiskilaust í Garði og Leiru og á Miðnesinu varð varla fiski- vart; 9. kom Magnús Arason að sunn- an allvel fiskaður; var það nýgenginn þorskur, sem hann hafði aflað um morguninn á lóð; og sama dag fisk- aðist vel aptur í Höfnum, Miðnesi og í Garðsjónum (ný vestanganga með steinbít og lúðu); 10. komu menn að sunnan vel fiskaðir; var taisvert af vænum þorski (Torfi í Hákonarbæ með 60 í hlut, Guðmundur í Hákoti með 43 í hlut). 14. marz reyndu hér nokkrir, en vegna norðanstórveðurs gátu þeir eigi setið, renndu þó, en urðu ekki varir; hélzt norðanveðrið við með frosthörku í marga daga. Um þetta leyti höfðu Strandamenn veitt talsvert af þorski í netin á Yogahrauni(P) 21. gat almenningur hér loksins róið; var hér bezta sjóveður þann dag, en fengu ekki nema 1—4 í hlut af þorski; 23. vitjuðu Engeyingar umnetsín og voru 2 og 3 fiskar í þeim; tók Brynjólfur sín net upp, en Kristinn lagði sín vest" ur í Kampsleiru; 24. reru menn hér en urðu varla varir (Torfi í Hákon- arbæ sá ekki fisk); daginn áður fisk- uð'u Akurnesingar og í Garðsjó, seiluðu sumir úr netunum, en urðu varla var- ir á færin. 26. var hér róið, en eng- inn varð var við fisk og sama átti stað 28. TJm þessar mundir var hlað- fiski í Grindavík og Höfnum og á Mið- nesinu; þannig fengu þeir Brynjólfur og Kristinn í Engey 500 og 300 í netin hinn 26. Kpríl. íyrstu dagana var norðan- stórveður; 6. reru margir hér — urðu ekki varir; 7. leitaði Ólafur á Seli vestur um allan sjó, varð ekki var-y fór svo suður í Garðsjó og kom heim að kveldi með 8 í hlut af stútungi; 11. reri héðan enginn, þótt sjóveður væri gott; Bjarni í Bakkakoti á Sel- tjarnarnesi leitaði víða, en varð ekki var (fékk 3 fiska og 1 hákarl í netin). Nú hættu menn hér að róa, því það var til einskis. í Garðsjónum var einn- ig fremur tregt og lítið sem ekkert í Höfnum og á Miðnesi, eptir norðan- veðrið í byrjun mánaðarins; 16. réri héðan Guðm. Erlendsson og varð ékki xar. Stöku sinnum var reynt það sem eptir var mánaðarins, en varð til lítils; flestir urðu aldrei varir við nokk- urn fisk; það var aðeins einn dag, nfl. 28., sem Seltirningar urðu varir 8—10- í hlutj. Maí. 2. var róið héðan — urðu varla varir og sama varð næstu dag- ana; 9. reru nokkrir og fengu þá 8— 10 í hlut af þorski; 10. um kveldið reru nokkrir og sama daginn eptir með 2—12 í hlut; 14. fengu Seltirningar 60—70 í hlut af ýsu á lóð (porskvart). 187 8. Janúar. 4. fóru tvennir heðan suður og komu aptur 9. með 30 í hlut af stútungi (Jón Ólafsson) og næstu dagana komu menn almennt að sunn- an flestir vel fiskaðir (þórður Guð- mundsson í Görðunum með 50 í hlut, Bjarni Oddsson í Garðhúsum með 45 í hlut af stútungi); sumir fiskuðu mjög lítið. Um miðjan mánuðinn leituðu Akurnesingar, enurðuehki varir. 18. komu 3 að sunnan með 60—80 í hlut af stútungi; 30. kom Jón Ólafsson að sunnan með 100 í hlut og Sigurður ííinarsson í Pálsbæ með 130 í hlut af stútungi og þorskvart. Fehrúar. 1. komu þeir Guðm. Erlendsson og pórður Guðmundsson (frá Hól) að sunnan með 100—120 í hlut af 'stútungi og þorskvart. 10. kom Guðm. Erlendsson að sunnan með 100 í hlut af vænum stútungi (á færi) og sama dagfiskuðu Akurnesingar 3— 10 í hlut af þorski og ýsu. 12. komu allir hlaðnir að sunnan (70—150 í hlut, allt á færi, pórður Pétursson fékk 16 í hlut af vænum þorski). Á Mið- nesi fiskaðist þá einnig allvel þorskur. 14. reri Hallgrímur Jónsson í Guð- rúnarkoti á okkar fiskimið og fékk 30 í hlut (6 í hlut af þorski). 16. reyndu nokkrir hér, en fengu aðeins 1—3 í hlut. 19. leitaði Guðm. Erlendsson hér í djúpinu og fékk 7 í hlut af þorski á stuttri stund, því hann gat ekki setið vegna veðurs; Jón Ólafsson

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.