Suðri - 18.11.1884, Side 3

Suðri - 18.11.1884, Side 3
111 og Gísli Tómasson sátu og komu að seint um kveldið með 30 og 20 í hlut af porski. Nú gjörði lier útsynnings- liroða og varð eigið róið fyr en 25. pá reri almenningur og fiskuðu á sviði 10—43 í hlut af porski og stórísu og var fiskur vitlaus við pá, en menn porðu ekki að hlaða vegna frosthörku; Guðm. í Hákoti var á Bollasviði og fékk aðeins smáfisk. Daginn eptir (26.) reru allir, en fljótt hvessti á austan, svo menn urðu að fara í land; margir lentu í Nestjörn, margir hleyptu; allir urðu vel varir (um 12—14 1 hlut af vænni ísu og porskvart). Daginn eptir fiskaðist hér mæta vel, væn ísa og porskur. Marz. 2. reri almenningur; fisk- uðu menn pann dag tregt, en allir urðu vel varir; næstu dagana gat enginn róið vegna hvassviðris (útsynningur) 6. var róið og fiskuðu menn 6—12 í hlut; 8. reru héðan einir (Sölvhóls- hræður) og fiskuðu lítið; nú gat eng- inn róið vegna veðurs (útsynningar og síðan landnyrðingar) fyr en 14. pann dag var dimmt veður, svo menn sáu eigi til miða; almennt var róið, en ekki fékkst meira en 3—8 fiskar í hlut; daginn eptir fiskuðu allir á sviði mæta vel, allt að 40 í hlut af porski; um pessar mundir aflaðist ágætlega í netin fyrir sunnan; 16. fóru fáir á sjó vegna hrimhroða; Jón Ólafsson reri og kom að, hlaðinn af vænum porski; næstu dagana hlaðfiski; 17. lögðu Engeying- ar netin og fengu 500 í 5 net. 21. allir róið, sumir vel fiskaðir t. a. m. Jón Ólafsson 66 í hlut, Guðm. í Há- koti 54, Sigurður J>órðarson 26). Áfl- aðist mæta vel pað sem eptir var mánaðarins (porskur, stútungur, ísa), og fyrir sunnan aflaðist ágætlega í netin. Apríl. Fyrst framan af pessum mánuði aflaðist hér sárlitið á færin, dálítið í netin og 11. apríl fekkst hér alls enginn fiskur livorki í net né á færin, pangað til um og eptir 20. að hér varð aptur vart við fisk hæði í netin (6—15 í hlut) og sárlítið á færin, en fyrir sunnan fiskaðist pá ágætlega og pessu hélt áfram út mánuðinn. Maí. Hér var lítill afli; einstöku maður fékk dálítið með því að krækja fiskinn; pannig fékk Gísli Tómasson 40 í hlutaf stútungi og porski 1. maí, en til vertíðarloka var hér mjög fiski- tregt. (Framh.) Reykjavík 17. nóv. 1884. Meiðyrðamál Eggerts kaupmanns Gunnarssonar gegn Jóni Ólaí'ssyni, út af greinum í J>jóðólfi, var dæmt í hæjarpingsrétti Reykjavíkur 6. p. m. Málið var höfðað í sumar, 25. ágúst. út af premur greinum í p. á. J>jóðólfi, einni í 6. tölubl.með yfirskript: «Hing- að og ekki lengra», annari í 9. tölubl. með yfirskript: «ísafold og Eggert Gunnarsson*, og hinni priðju í 32. tölubl., með yfirskript: «X>jóðólfur og Eggert Gunnarsson». Niðurlagsatriði dómsins hljóða pannig: Áðurnefndar greinar um sækjandann Eggert Gnnnarsson í no. 6., 9. og 32. af XXXVI. árg. Jjjóðólfs eiga dauðar og marklausar að vera. Stefndi, ritstjóri Jjóðólfs, alpingis- maður Jón Ólafsson, á að greiða í sekt til landssjóðs 200 krónur, eða, ef sekt- in er eigi greidd í tæka tið, sæta 60 daga einfóldu fangelsi. Aulr pess greiði hann skaðabætur fyrir atvinnumissi (Tort og Creditspilde) til sækjandans eptir mati tveggja óvilhallra verzlun- arfróðra dómkvaddra manna, sem pó eigi mega fara fram úr 10,000 kr. I málskostnað greiöi stefndi til sækjand- ans 15 krónur. Dómi pessum ber að fullnægja innan 15 daga frá hans löglegri birtingu undir aðför að lögum. Mannslát. Hinn 12. sept. p. á. lézt eptir langan sjúkleik alpingismað- ur, dannehrogsmaður og hreppstjóri Stefán Eiríksson á Árnanesi í Horna- firði. Hann var höfðingi mikill í hér- aði, prýðilega látinn og drengur góður; á alþingi sat hann fyrst 1859 og á hverju þingi síðan, alltaf fyrir hérað sitt, Austur- Skaptafellssýslu. Enginn var hann skörungur á pingi, en með vönduðustu pingmönnum var hann talinn og allt, sem hann lagði til mála, pótti mælt af heilum hug. Skiptapi. Fimmtudaginn 30. f. m. fórst hátur á heimleið úr fiskiróðri frá J>órði Jónssyni skipasmið í Gróttu á Seltjarnarnesi. Fórst par pórður son- ur hans og annar maður til. En prem varð bjargað af Gísla, formanni á Bakka við Reykjavík. Hægviðri var á, en skaut haft fast og fór skipið pví um koll, er stormbyl rak á. Skipið sjálft náðist á sjó suður við Vatnsleysu- strönd, óskemmt, og með öllum seglum. Frá ísafirði er oss skrifað 20. f. m.: Tíðin eróvenjulega votviðrasöm síðan í ágústmán. og snjókoma varð svo mikil eptir réttirnar, að heiðar urðu pegar mönnum og hestum ófær- ar og fé fennti í byggð. Sama hörmu- lega útlit er með fiskafla: engin veru- leg fiskiganga enn komin hér á djúpið, |>egar gefur að róa fást petta um 20, 30 eða mest 40—50 á skip, helzt af ýsu. Hér hefur verið fremur sjúkhalt, helzt af kvefveiki og «typhus». Hér í bænum dó úr taugaveikinni bók- haldari Pétur Thorgrímsen, sonur Thorgrímsens faktors í Ólafsvík, maður á bezta aldri, rúmlega tvítugur [og manna færastur í sinni stöðu. Gufu- bátsmálið liggur í dvala; pað er ekki gott að segja, hvað úr pví verður, líf eða dauði, gufubátur eða — gufan tóm. Margir eru hér fylgismenn pess máls, en sumir eru líka peir, sem helzt óska, að úr pví verði ekkert. Úr Skaptafellssýslu er oss skrifað; J>að er prennt, sem veldur örbirgð og efnaleysi hér 1 sýslu: Hinar tíðu rigningar um heyskapartímann, afla- leysi og feykilöngu vegirnir í kaupstað. Hér getur pví ekki fengizt vinna og margt pað, sem þeir, er við kaupstað búa, geta komið í peninga, verður hér svo að segja að engu. Af pessu má sjá, að engin von er að afkoman verði góð. Náttúruafbrigði. Markús Loptsson á Hjörleifshöfða hefur 18. f. m. skrifað oss á pessa leið: Hinn 5. sept. p. á. veiddist hér á Sandinum hjá Hjörleifs- höfða ungur fíll áfjórum fótum. J>rír voru hægramegin, en einn vinstramegin á vanalegum stað. Aukafæturnir voru fyrir aptan vanalegan fótinn hægra- megin að öllu rétt skapaðir, nema að pví leyti að peir eru lítið eitt mjórri og einnig ofurlítið styttri; en beinin eru eins mörg og liðamót á réttum stöðum með sundfit að neðan og eins löguðum og eins mörgum hornum að framan og vanalegt er á pví fugla- kyni. Beinagrindina af fugli pessum geymi eg. Ráöning á reikningsgátunim í 27. blaði «Suðra». 1. gáta: Féð var 301 2. — : Árni dró 13, Bjarni 17, Páll 28, Jón 17, Ólafur 43. 3. — : hnapparnir í buxnavasanum 25, vestisvasanum 16, frakka- vasanum 15, á borðinu 24, alls 80 hnappar. Hr. «R. á Eyrarbakka» hefur sent oss ráðning á gátunum og ráðið rétt hina 1. og hina 3., en ekki hina 2. Spakniæli. — Eg vil heldur fást við eitt Ijón en púsund rottur. Voltaire. — Höfum aldrei stór orð um smá- ræði. Francisqve Sarcey. — Menn verða að geðjast mörgum til pess að vinna ást eins. Frú Álph. Daudet.

x

Suðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.