Suðri - 18.11.1884, Blaðsíða 4

Suðri - 18.11.1884, Blaðsíða 4
T 112 — Bönd þau, sera brostin eru einu sinni, hnýtast aldrei varanlega aptur. Auk pess eyðileggja hnútarnir vefinn. Frú de Blocqueville. Læknar eru svo heppnir, að lækn- ingar peirra, pær er vel heppnast, koma ætíð í ljós, en hinar pekur jörðin sem misheppnast. Nicodés. Hitt og |>etta. Á hatavegi. Læknirinn: Hvernig líður konunni yðar í dag? Bóndi: Jú, pakk’ yður fyrir. Hún drakk bolla af kjötsúpu í morgun og fleygði svo bollanum í höfuðið á vinnu- konunni. Hún er sýnilega á góðum batavegi. Sitt hvað. Dómarinn: Hvað langt er beimili pitt frá veitingahúsinu. pjófurinn: f>að get eg ekki sagt með vissu. Dóm.: Nú, hvað lengi ertu að ganga pangað? pjóf.: Ja, pað kemur allt uppá hvort eg er að halda pangað eða er á heimleið. IVti.sskilningur. «Er hann húsbóndi pinn heiina?» spurði maður einn pjón aðalsmanns nokkurs. — «Já, herra minn, «við Jóhi bárum hann heim kl. 2 í nótt» svaraði pjónninn með mestu alvöru. Alltaf bogið. Dómarinn: »Nú færðu 1 árs hegningarvinnu í viðbót, fyrst pú brauzt út úr hegningar- húsinu». pjófurinn (dæmdur fyrir innbrots- pjófnað): Allt af er pað jafnbjagað og bogið, sem eg geri, ef eg brýzt inn, pá er ekkert um að tala, nema tugt- húsið, og brjótist eg út, pá er líka tugthúsið. Auglýsingar. Hjá undirskrifuðum fást pessar bækur nýprentaðar: Sálmabókin nýja. Kostar í bandi 3 krónur. Göngu-Hrólfs saga (2. útg.), sam- antekin af Halldóri Jacobssyni sýslu- manni. Kostar í kápu. 35 a. Skemmtilega «g vel samdar Sögur og æfíntýri (83/4 arkar að stærð) eptir Torfhildi |>orsteinsdóttur Holm. Kosta í kápu 1 kr. 15 a. Reykjavík 17. nóv. 1884. Einar pórðarson. Nærsveitamenn eru beðnir að vitja „Suðra“ til útgefandans Einars pórðarsonar. A u g 1 ý s i n g um að birta í blaðinu „Suðra" auglýsingar þær, sem um er rætt í opnu brjefi 27. maí 1859. Samkvæmt peim myndugleika, er ráðgjafinn fyrir ísland hefur veitt landshöfðingjanum, er lijermeð fyrirskipað: Frá 1. janúar 1885 skal, pangað til öðruvísi verður ákveðið, birta í blaðinu «Suðra», er út kemur í Reykjavík, auglýsingar pær, sem um er rætt í opnu brjefi 27. maí 1859, um breyting á reglum peim, er gilda á íslandi um auglýsingar í blöðunum í vissum tilfellum, og sem eptir auglýsingu dómsmála- stjórnarinnar 27. júní s. á. átti að birta í blaðinu «J>jóðólfi» pangað til öðru- vísi yrði ákveðið. J>etta er lijermeð kunngjört öllum lilutaðeigendum til eptirbreytni. Reykjavík, 16. dag októbermán. 1884. Landshöfðinginn yfir Islandi. Bergur Thorberg. Auglýsingar pær, sem hjer er um rætt, verða, samkvæmt þar um gjörð- um samningi við landshöfðingjann, teknar í blaðið «Suðra» fyrir pá borgun, er nú skal greina: 8 aura liver prentuð meginmálslína (corpus-lína) og 10 aura liver prentuð smáleturslína (petit-lina). THE „CITY OF L0ISri30N“, brunabótafélag j Lundúnum. Höfuðstóll: í 2,000,000 = 36,000,000 kr. Tekur 1 ábyrgð fyrir eldsvoða bæði húsgögn, vörubyrgðir, hús, skip á höfn o. s. frvv o. s. frv. eins iðnaðarstofur og verksmiðjur, gegn föstu, lágu brunabótagjaldi fyrir milligöngu félagsins aðalumboðsmanns fyrir Danmörku Joh. L. Madsen. Skrifstofa: Yeð Stranden 2, St., andspænis Hólmsins brxí. Umboðsmaður í Reiykjavík: F. A. Löve. Aths. Brunabætur greiðast örlátlega og fljótt. Eélagið er háðdönskumlögum og dómstólum, ef til lögsóknar kemur, með varnarþingi í Kaupmannahöfn. Barualærdómskver Helga Hálfdánarsonar fæst hjá mér undirskrifuðum og hjá þeim bóksölum á íslandi, sem eg hef viðskipti við, sér í lagi hjá póst- meistara Ó. Finsen í Reykjavík og bóksala Kristjáni Ó. J>orgrímssyni sama staðar. Kverið kostar innbundið í sterlct band 60 aura, í materíu 45 aura. Gyldendals hókaverzlun í Kaupmannahöfn. „Suðl*i“. Hér með skora eg á alla pá, sem ekki hafa borgað þennan ár- gang Suðra, að borga hann pað allra fyrsta, er ferðir falla til mín. Reykjavík 17. nóvember 1884. Einar pórðurson. Timaríma eptir Jón sál. Sigurðsson sýslumann, ásamt aptan við prentuðu íslands minni á pjóðhátíðinni 1874, eptir Jónas Gíslason, fæst til kaups hjá Einari prentara pórðarsyni og Árna H. Hannessyni á Sellandi við Reykjavík. Ivostar 25 aura. Ríma pessi er nú prentuð ífjórða sinn, og sýnir pað bezt, hvað almenn- ingur hefir haft petta ágæta lieimsádeilukvæði í afhaldi. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir undirskrifaður með liæsta verði. Bessastöðum 15. nóvember 1884. Arthur Levinsen. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálssou. Útgefandi og prentari: Einar póröarsou.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.