Suðri - 22.11.1884, Blaðsíða 1

Suðri - 22.11.1884, Blaðsíða 1
Af Suðra koma 3 blöð út -á mánuði. Uppsögn með '3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. Árgangurinn 34 blíið kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir ágiístlok ár bvert. 2. árj Reykjavík 22. nóveinber 1884. 30. blað. Fiskiaíii á vetrarvertíðinni á Suðurlandi 1874 - 1884. (Eyrirlestur eptir Dr. med. Jönassen). (Niðurl.) 1879. Janúar. 16. fréttist hingað, að mik- ill afli væri í Höfnum og um það leyti fóru nokkrir héðan suður. Einn reri hcðan (Olafur Jónsson) og fékk 6 í hlut af ísu og þorski; almenningur fór héðan eigi suður fyrr en 28.; var þá góður afli í Garðsjó; 31. kom Jón Ólafsson að sunnan með 50 í hlut af vænum stútungi og porski og daginn áður höfðu Akranesingar fiskað 10— 26 í hlut af porski. Febrúar. 1. Ecru héðan tvennir á 'Svið, fengu lítið (2—6 í hlut) en pann dag komu margir vel fiskaðir að sunn- an; 8. komu margir að sunnan allvel fiskaðir, 15—20 í hlut, en pá var orðið fiskilítið par. 12. reru her allir og fiskuðu upp og niður 20—45 í hlut af þorski og stútungi, og daginn eptir reru Alptnesingar í hvössum landnyrð- ingi vestur á Svið og fengu allir um 30 í hlut. 15. var hér almennt róið og tiskaðist vel, 20—40 í hlut afvæn- um stútungi, porski og ísuvart og tiskuðu þeir helzt sem voru grynnst á Sviði; pannig aflaðist hér allvel út mánuðinn, en mjög var pað misjafnt; sjómenn sögðu fisk um allan sjó, hvar sem leitað var. Marz. 4. Almennt róið, sumir urðu varla varir (1—3 í hlut, þórður í Vigfúsarkoti fekk mcst, 9 íhlut); þann dag var logn en sjóharka mikil (14° frost um nóttina). Alptnesingar fóru þann dag einnig á sjó og fiskuðu sunnarlega á sviði 38 í hlut. Næstu dagana var útsynningshroði og síðan norðanveður; 10. rori einn á Seltjarn- arnesi (Pétur Sigurðsson í Hrólfskála) og fékk 1 á skip og daginn eptir (11. marz) reru Alptnesingar og kom 1 ísa á land; var um pað leyti allur fiskur horfinn héðan á hurt svo engum datt í hug að reyna hér næstu dagana; um miðjan mánuðinn og eptir 20. fiskaðist mæta vel í netin í Garðsjó og í Leir- unni, og fóru menn pá héðan almennt suður ; 17. rcyndu nokkrir hér en fengu aðeins lítið af ísu (Magnús í Melkoti 15 í hlut) og 18. vitjaði Eiríkur á Eyði um netin ogfékkl5 fiskaípeim; 21. fiskuðu Álptnesingar vel í nctin á Bollasviði; 28. fiskuðu Akranesingar mæta vel í netin, en hcr fiskaðist út mánuðinn svo sem ekkert á færin og illa gaf að vitja um netin vegna hvass- veðurs (norðanveðurs). Apríl. 4. gátu menn vitjað um netin og fekkst í pau fremur lítið, pó fekk Guðm. Erlendsson 150 porska og Magnús í Melkoti 13 í hlut. TJm þetta leyti voru flestir héðan fyrir sunnan svo fáir réru héðan; 12. kom Magnús í Melkoti að vel fiskaður (porsk- ur) úr netum og á færin, 15. fiskaðist hér almennt á Grunni og um pað leyti hezti netaafli í Strandasjó; 22. fiskað- ist í fyrsta skipti hér allvel á færin, en lítið varð úr pví, pví 26. var reit- ingur (6—12 í hlut) afþorski og stút- ungi; þann dag fór Jón Ólafsson mjög langt vestur og fékk þar 45 í hlut af þorski. Maí. 2. Nokkrir láu úti aðfaranótt h. 2. og hlóðu og urðu að afhausa; óð fiskurinn ofansjáfar; næstu dagana gaf ekki; 6. og 7. fiskaðist allvel og síðan ágætlega í lok vertíðar. 1880. Janúar. Nokkru fyrir miðju mán- aðarins fiskaðist vel fyrir sunnan og fóru þá héðan margir suður 12. og komu nokkir aptur 16. vel fiskaðir; þó dró úr aflanum fyrir sunnan og fóru pví fáir suður héðan það sem eptir var mánaðarins, enda varð eigi á sjó farið vegna hvassveðurs (útsynn- ingur og landsynningur). Febrúar. Fyrstu vikuna var ein- lægur útsynningur og gekk hann síðan til norðurs; hér var þá róið í fyrsta skipti á þessu ári 16.; þrennir reru og iiskuðu (Jón Olafsson í Hlíðarhúsum fekk 38 í hlut af vænum fiski). 17. reru allir ; sumir fiskuðu vel aðrir lítið og kenndu menn miklu falli í sjónum; 21. (þorraþræl) reri almenningur og fiskaðist ágætlega, 30—40 í hlut, þorsk- ur og stútungur; næstu dagana var eigi sjóveður (útsynningur), cn 25. var almennt róið; flestir urðu nú ekki varir, þó fékk Einar gl. Sigvaldason 30 í hlut og Guðm. Erlendsson 14 í 113 hlut; nú gjörði norðanveður og gat enginn reynt út mánuðinn. Marz. 4. var róið og fiskaðist all- vel; menn gátu eigi setið vegna norð- anstórveðurs; 9. var norðangola og reri þá almenningur; allir urðu vel varir, 5 — 30 í hlut; 12. fiskuðu menn hér 20 — 30 í hlut, sumir sáu varla fisk og næstu dagana gafekki á sjó vegna landsynnings þangað til hinn 19. fisk- aðist þá vel. Um þessar mundir var mikill aíli fyrir sunnan. Hcr fiskaðist svo úr þcssu almennt vel út mánuð- inn. Apríl, Framan af mánuðinum afl- aðist hér ágætlega og í Hafnarfirði var mokfiski, en lítið sem ekkert í Garði og Leiru. Pessum ágæta afla hélt her áfram fram eptir mánuðinum ogkring um 20. var fiskur genginn hcr inn um öll sund og fiskuðu menn daglega íkt á Rauðarárvík og i Viðeyjarsundi; 20. kom Gísli Tómasson eptír litla stund á drekkhlaðinni kænu innan úr Sundurn með vænsta þorsk og hafði veitt þetta á 5 síldir; var það í fyrsta skipti sem menn hér reyndu með síld- arnet; 22. (sumardaginn fyrsta) tvireri Gísli Tómasson inn í Viðeyjarsund og var á áttæring og fckk 60 og 35 í hlut. ]peir, sem höfðu síld til heitu, tvíhlóðu cinnig hæði á Grunni og hér inní Sundum fram eptir ölium mán- uðinum. Jpessi ágæti afli helzt til vertíðarloka. 1881. Janúar. 18. kom Guðm. í Hákoti hlaðinn aðsunnan; hannlenti í Eáða- gerði og komst við illan leik gegnum íshroða, sem pá lá hér út með landi. Allan þennan mánuð voru hin fádæma ísalög hér um allan fióann, svo engin tiltök voru út á sjó að fara. Febrítar. Sami gaddurinn hélzt fram eptir þessum mánuði, og varð aldrei á sjó farið fyrr en 26. þá reru Álptnesingar og fiskaði Erlendur á Brciðahólstöðum 17 í hlut og allir urðu vel varir; 28. reyndu menn hér og fiskuðu vel, 20-30 í hlut. pað var þann dag, sem Jpórður Guðmundsson í Görðunum rakst á jaka vestur á sjó og var hjargað af Erlendi á Breiða- hólsstöðum. Marz. 2. Guðm. í Hákoti reri og

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.