Suðri - 22.11.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 22.11.1884, Blaðsíða 3
115 1879 slæm vertíð. 1880 ágæt vcrfið. 1881 léleg vertíð. 1882 slæm vertíð. 1883 mjög léleg vertíð. 1884 mjög léleg vertíð. 1874 -1884: 1 vertíð ágæt, 3 góðar, 6 slæmar, 1 afleit. Skiiggamyndir. l>eir herra porlákur 0. Johnson bæjar fulltl'úi og kaupmaður og Sig- fús Eymundarson ljósmyndari hafa nokkur undanfarin laugardags- og sunnudagskvöld sýnt skuggamyndir í salskompu í endanum á húsi porláks kaupmanns. Er mælt, að svo se ráð fyrir gert, að halda áfram pessum skuggamyndasýningum fram eptir vetrinum. J>að er svo sem enginn öfundsverður af peirri skemmtun, að sjá pessar skuggamyndir, pví par er sárlítil uppbygging og fróðleikur í og skemmtunin er helzt í pví fólgin, að myndir eru sýndar, sem eiga að vera hlægilegar, en eru langtum fremur grátlega fátæklegar. En hitt er pað, að varla getur nokkur maður varið sínum 50 aurum ver en með pví, að troða sðr inn í J>orlákshúsend- ann, í salskompuna, og vegna fátækl- inganna og pessara 50 aura ritum ver pessar línur. p>að er óhætt að fullyrða, að mik- ið efamál er, hvort nokkurntíma hafi verið svo ískyggilegt útlit með hjarg- ræði hér í Reykjavík sem nú. |>eir skipta miklu fremur hundruðum en tugum, sem ekki vita hvað peir eiga að hafa til næsta máls, og ef fiskileys- inu heldur áfram, pá er hér fyrirsjáan- legt fár. I fiskileysisárunum fjölgar fátæklingum hér tugum saman, og par við bætist, að tjölda margar fjölskyld- ur flytja hingað á ári hverju, sem ætla að freista lukkunnar 1 höfuðstaðn- um, en hafa við lítið annað að styðj- ast en lukkuna og ókominn afla; en hvorttveggja reynist harla stopult. |>ess vegna er skipbrotið hér svo hræðilega stórkostlegt, ef ekki fiskast ár eptir ár. J>egar svona stendur á, pá má með sanni segja, að tíminn sé illa val- inn til að græða fé á skemmtunarfýsn manna og séu nú skemmtanirnar svo úr garði gerðar, að engin von sé til að aðrir sæki pær en peir, sem sökum skorts á menntun geta ekki séð, hve pær eru lítilsverðar, pá er ástæða til að tala um, að hér sé «spekúlerað» í hinum fáu skildingum aumingjanna, sem peir pó purfa svo mjög við nú sem stendur, til að treyna lífið í sér og sínum. J>að er hæði furðanlegt og at- hugavert, að bœjarfulltrúi skuli finna hjá sér hvöt til að nurla saman 50 aurum á pennan hátt og á pessuin tímum, par sem hæjarfulltrúunum á pó að vera kunnugast um ástand hæj- arins, peim á að liggja pyngst á hjarta velferð hans og peim er engu síður á hendur falin umhyggja með smælingj- unum en með peim, sem svo eru á vegi staddir, að peim má standa á sama livað um 50 aura verður. Ritstjörinn. Vegurinn yfir Kópnvogsliáls. Eins og flestum er kunnugt, liefur vegurinn milli Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar, verið bættur að miklum mun hin síðustu 10 ár. Fyrst var vegur lagður yfirum Hafnafjarðar hraunið og mun óliætt að segja að ágætismaður- inn verzlunarstjóri Chr. Zimsen ásamt fleiri Hafnfirðingum átti mestan pátt í pví; vegur er lagður yfirum Arnar- nesmýrina og er sá vegur vel af hendi leystur, og brú komin á Kópavogslæk- inn nú í haust. Yfirum Kópavogsháls- inn suunanvert var og lagður vegur fyrir 3 árum og í fyrra var vegur lagður norðanvert í hálsinum og háls- inn lítið eitt ruddur efst. J>að er pessi vegagjörð yfir Kópavogshálsinn, sem eg vildi minnast á. J>essi vega- gjörð er pannig af hendi leyst, að hver og einn verður að álíta peim peningum, sem til hennar hafa verið varið, fleygt í sjóinn og peir, sem petta verlc hafa unnið eða staðið fyrir pví, ættu að fyrirverða sig fyrir að láta slíkt sjást eptir sig; er pað ekkiliörmu- legt að vita til pess, að menn nú heldur krækja langar leiðir gamla vonda veg- inn en fara nýlagða veginn. Yegurinn sunnan í hálsinum er sannkölluð handaskömm; til pess að sneyða hjá stórum steinum, er hann allur í lilvkkj- um og enginn ræsir hvorugu megin svo nú er hann víðast hvar orðinn bezti farvegur vatnsins; vegurinn neð- an í hálsinum er sama handaskömmin; par er borin saman tóm inold og mýrarleðja, svo ómögulegt er að kom- ast um veginn í bleytu og enn verra í frosti; par sem farið er upp úr Foss- vogi er tveggja eða priggja faðma spotti skilinn eptir, sem er ófarandi. Hinn bezti ofaníburður er hér við héndina hæði efst á hálsinum og neðst p. e. í Fossvogi. Til hvers er að vera að lirúga pessari mold og bleytu sam- an og bera ekkert annað ofan í veg- inn? Yæri ekki nær að taka fyrir lítinn kafla 1 einu og gjöra hann góð- an. J>að var langtum betra að fara yfir mýrina uppá 1 Ébii n að norðan- verðu áður nokkur vegur var lagður. Er petta ekki ópolandi að verja pen- ingum til slíks verks? Eg skal ekki nefna, hversu stefnan er afleit. J>að er sannarlega ekkert gaman í lífsnauð- syn að purfa að krækja gamla vonda veginn í náttmyrkri en geta eigi farið nýlagöan veg vegna ól'ærðar vegar- ins. Hver ber ábyrgðina á slíkuux vegagjörðum, ef vegagjörð skyldi kalla, eða er ekkert eptirlit haft með slíku verki? Rvík. 19/i,84. J. Jönassen Dr. Vinuriim og fjimdmaðuriim eptir Jwan Turgeniew. Maður nokkur var dæmdur í æfi- langt fangelsi. Hann strauk úr fang- elsinu og ílúði burt. Lögregluliðið veitti lionum strax eptirför og var rétt að segja húið að ná honum, en liann tók á rás í dauðans ofboði og komst úr greipum pess. Allt í einu kom hann á árbakka; áin var bæði lítil og mjó, en alldjúp og liann var ekki syndur. Yfirum ána lá fúið borð. Flótta- maðurinn steig strax öðrum fæti upp á borðið — en pá bittist einmitt svo á, að bezti vinur lians og versti fjandmaður lians voru par staddir. Fjandmaðurinn krosslagði hendur sínar og talaði ekki orð. En vinur hans kallaði upp: «Guð hjálpi pér, maður, hvað ertu að gera, hvað hugs- arðu, óvitinn pinn, — sérðu ekki að borðið er grautfúið? J>að brotnarund- ir pér og pá ertu dauðans matur?» «En pað er ekki hægt að komastyfirum annarstaðar . . . . og leitarmennirnir . . . lieyrirðu til peirra!» stundi auni- ingja maðurinn upp úr sér og steig aptur upp á borðið. «Eg leyíi pað ekki — nei, eg get ekki horft á pig fleygja pér í dauðans greipar!» kallaði vinurinn upp og preif horðið hurt undan fótum flóttamanns- ins. Hann datt ofan í ána og drukkn- aði. Fjandmaðurinn liló og gekk brott, en vinurinn settist niður á árbakkanum og grét beisklega vininn sinn, sern fórst svo hraparlega. Honum datt ekki eitt augnahlik í hug, að liann kynni að hafa verið valdur að slysinu. «Hann vildi ekki hlýða mér» sagði hann í hálfum hljóðum sárhryggur. Og svo bætti hann við: «Annars hefði hann nú reyndar orðið að sitja alla æfi í liræðilegu fangelsi; nú er liann leystur frá öllum raunum og nú líður honurn vel — J>etta hafa verið forlög hans. — En

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.