Suðri - 28.11.1884, Page 1

Suðri - 28.11.1884, Page 1
Af Suðra koma 3 blöð út á mánuði. Uppsögn með 3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. Árgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok ár hvert. 2. arg. Reykjavík 28. nóvember 1884. Bl. blað. M i n n i þor*v. Tlioroddsen þbgar haiin kom úr raiinsóknarferð sinni 1884. (Sungið í Islendingafélagi 1. d. nóvemberm.). ið feiknajökuls bretta brá, í brunnu eyði-klungri, sem aldrei nokkurt auga sá, pars allt er dautt — úr hungri, þars aldrei heyrðist annað skark enn öskur storms og skriðu, í sumar heyrðist hófaspark og halir fram par riðu. Er mælt að tröllum brygði’ í brvtn, í björg sín inn pau runnu er J>oryald sáu pýða rún er par til ein pau kunnu, um upphaf, myndan, aldur, hæð og efni peirra fjalla. Og frá peim dreif pví drífa skæð, ■sem drepa skyldi alla. Svo er um prístinn forvald spurt að par hann stöð ser valcli, en flýði ekki fet á burt; á fönnum sló hann tjaldi, og sat í ró, og vann sitt verk sem væri’ ei galli nokkur, og er nú kominn, kempan sterk, í kveld á svall með okkur. Heill hverjum peim, sem preytir beint mót poku’ og hverskyns myrltri sem hreinni pekking hefur leynt —, með liressri lund, og styrkri. |>ví vorra tíma vald er pað, að vita, blint ei trúa, jafnt pegar hagli hríðar að og hleypidóma grúa. Vér heilsum pér, sem hefur mátt af hendi starf pitt inna. Vér heilsum pér, sem enn pá átt svo ótalmargt að vinna. Vér heilsum pér, sem ungur ert en ert samt pegar inerkur. I veigum kært pú kvaddur sért, pinn kjarkur er svo sterkur. H. H. Um lagasyiyanirnar. Stjórnin hefur opt fengið liörð á- mæli fyrir pað, að frumvörpum, sem frá alpingi hafa komið, hefur stundum verið neitað staðfestingar. þykir mönn- um pinginu misboðið með pessu, par sem ekki sé dæmi til, að neitunarvald- inu hafi verið beitt gagnvart peim frumvörpum, sem ríkispingið hér í Danmörku hefur sampykkt. Af pví eg held að nokkur misskiln- ingur eigi sér hér stað, og eg er pessu málefni kunnugri en margir aðrir, vil eg leyfa mér að fara um pað nokkrum orðum. J>að er pá í fyrsta lagi ekki rétt hermt, að lagafrumvörpum ríkispings- ins haíi aldrei verið synjað staðfest- ingar, pó pað hafi ekki verið gjört á seinni árum. En orsökin til pessa er enganveginn sú, að stjórnin hafi ekki dirfst að beita neitunarvaldinu, heldur eingöngu sú, að þess hefur ekkiþurjt. p>ingin hér fylgja nefnilega peirri skyn- sömu reglu, að pegar s/jórnin (hlutað- eigandi ráðgjaíi) hefur lýst pví yfir eða gefið pað nægilega í skyn, að hún geti ekki fallizt á eitthvert lagafrum- varp eða einstakar greinir pess, pá lætur pingið, eða pingdeildin sem 1 hlut á, málið niður falla eða breytir pví, sem ágreiningurinn er um, eptir samkomulagi við stjórnina, af pví pað veit, að til einskis væri að halda pví til streitu, vegna pess að frumvarpið getur ekki orðið að lögum nema sampykki konungs komi til. SynjunarvaldiUu er pví í rauninni beitt alteins opt (máske optar) við dönsku frumvörpin, eins og við hin íslenzku, pó pað sé gjört í öðru tormi og á öðru stígi máls- ins. Alþingi hefur par á móti aðra aðferð; pað heldur sínu stryki, einkum í hinum eiginlegu áhugamálum, sem köfluð eru, hvað sem stjórnin svo segir og fylgir pannig trúlega hinni nafn- frægu reglu: «aldreiað víkja». Hversu opt hefur stjórnin t. a. m. ekki lýst pví yfir og fært ástæður fyrir pví, að liún gæti ekki tekið til greina tillögur pingsins um stofnun lagaskóla, eða um kosnipgar presta, eða um afnám amt- mannaembættanna, og tekið pað svo skýrt fram, að pingið gat ekki verið í efa um að stjórninni væri pað full alvara, en pó hefur pingið sampykkt uppástungur og frumvörp um pað eptir sem áður. J>etta sýndi sig ljósast á síðasta pingi í málinu um amtmanna- embættin, pví pegar málið var til um- ræðu í efri deild, lýsti landshöfðingi pví yfir í umboði stjörnarinnar, að hún héldi fast við pá skoðun, er hún áður hefði látið í Ijósi, að ógjörlegt væri að leggja niður amtmannaembætt- in (alpingistíð: A. bls. 383 - 85). |>etta hafði einnig pau áhrif, að einn heiðr- aður pingmaður úr flokki peirra, sem vildu taka af amtmannaembættin, reis upp og lýsti pví yíir, að pegar stjórn- in tæki svona í málið, væri til einskis að fara lengra út í pað, en pví miður fylgdi deildin ekki pessu góða heilræði, heldur sampykkti hún frumvarpið engu að síður og neyddi með pví stjórnina til að synja pví staðfestingar. Önnur orsökin til pess, að beita verður neitunarvaldinu optar en æski- legt er, er pað, að á frumvörpunum eru stundum svo miklir gallar, að pau verða ekki staðfest peirra vegna# Kemur petta sjálfsagt einkum til af pví, að ekki er nægur tími til að vanda frumvörpin sem skyldi. Bæði er ping- tíminn stuttur, og svo er pað ekki vinnandi verk fyrir pingið, pó pað væri fjölmennara en pað er, að kom- ast yfir allan pann grúa af pingmál- um, sem dembt er inn á pað afping- mönnum. Dæmi til annars eins munu varla finnast í víðri veröldu, og er næsta merkilegt, svo margir skynsamir menn sem á pinginu sitja^ að peir skuli ekki sjá pær skaðlegu afleiðingar, sem petta hlýtur að hafa á tilbúning lag- anna, pví hvernig á pingið að geta afgreitt yíir 100 mál svo vel fari? Tím- inn gengur fyrst til að vinsa úr pess- um hóp pað sem nýtilegast pykir, en pó kann sumt að slæðast með sem í rauninni ekki er pess vert að pað sé tekið til umræðu, eða er svo illa undirbúið að pað parf mikillar lagfæringar og breytingar, og gengur pá aptur til pess langur timi, stundum til ónýtis, pegar frumvörpin verða felld á endanum, eins og við hefur borið. 4>að er pví ekki kyn, pó tíminn, sem eptir er, hrökkvi ekki til að vanda pau frumvörp, sem pingið sampykkir á endanum, eins og nauðsynlegt er. En ef stjórnin tæki allt holt og bolt sem frá pinginu kemur, hvernig sem 117

x

Suðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.