Suðri - 28.11.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 28.11.1884, Blaðsíða 3
119 til ríkiserfða stcið liertoginn af Cumber- land, tengdasonur konungs vors. Her- toginn hefur átt í deilum við pýzku stjórnina út af Hannover, sem hann hefur gjört kröfu til, og nú lítnr út fyrir hann eigi ekki heldur að fáBrunsvig Svo stendur líka á að næstur honum til erfðanna stendur enginn annar en Yil- hjálmur keisari sjálfur, og við hann verður honum eríitt að keppa. Látinn er landgreifinn af Hessen, hróðir Dana- drottningar. Hann var fæddur 1820, ólst upp við dönsku hirðina og fór síðan til liáskólans í Bonn og var par samtíða konungi vorum Hann sleppti tilkalli sínu til Danaveldis og síðar meir til Kurliessen. 1844 giptist hann dóttur Nikulasar 1. Rússakeisara og síðar bróð- urdóttur Yilhjálms J>ýzkalandskeisara- Eptir hann lifa 5 börn. Elzta dóttir hans giptist nýlega erfðaprinsinum af Anhalt. Enn fremur er dáinn Friedrich Kapp. Hann var sagnfræðingur mikill og tók enn fremur mikinn pátt í stjórn- armálum þjóðverja. Um tíma hafði Bis- marck miklar mætur á honum en seinna meir hallaðist hann æ meir og meir frá Bismarck og gekk í flokk frjálslyndra manna, og var hinn ötulasti fylgismað- ur peirra, eða öllu heldur einn af foringjunum. - - Bismarck hefur boðið stórveldunum til fundar 1 Berlín, til pess að ræða um Vesturafriku og mál hennar og líður líklega ekki á löngu pangað til hann keinur saman. Eússland. Nýlega voru 14 byltinga- menn fyrir dómi í Pétursborg, fyrir að hafa tekið pátt í ýmsum hriðjuverk- umbyltingamannaá Bússlandi; 8 dæmd- ir til hengingar og 6 í fángelsi. |>að hef- ur verið mjög mikið um óeirðir meðal stúdenta á Rússlandi. J>ví verður ekki neitað að kjör peirra eru mjög bágborin. Yið nálega alla háskóla á Russlandi er peim bannað að halda fundi með sér eins og tíðkast í öðrum löndum og lögregluliðið hefir á peim illan auga- stað. Eins og við er að búast, hefur afleiðingin orðið sú, að mótpróalöngun stúdentanna hefir vaxið að sama skapi sem að peim heíir verið prengt, og hafa peir tekið mikinn pátt í umbrot- unum á Rússlandi pessi síðustu 10 ár. J>essi mótpróalöngun heflr nú brotizt út við tvo liáskóla. Lempnina vant- aði til að bæla hana niður pegar, svo afleiðingaruar hafa orðið enn pá verri en við mátti búast. Annar pessara háskóla er háskólinn í Kiew. Stú- dentarnir gjörðu upppot, af hverjum ástæðum er ekki getið, og afleiðingin varð sú, að 1500 . stúdentar voru rekn- ir frá háskólanum; háskólanum var síðan algjörlega lokað, og peir er rekn- ir voru, fá ekki að halda fram námi sínu við nokkurn annan háskóla í Rússlandi. ]>ó Rússland hafi ekki átt góðu að venjast, pá hefir pó annað eins ekki komið fyrir langan aldur. Saklausir foreldrar sjá sonum sínum kastað á dyr, og peim gjört ómögulegt að rétta við aptur. ]>eir og allir peir, sem velferð peirra að einhverju leyti hefir legið á hjrrta, fyllast hatri og gremju gegn pví ofurefli sem peir eiga við að etja. En rétt á eptir kemur nálega sama sagnn frá Moskau. Stú- dentarnir ætluðu að halda fund í há- skólagarðinum. um hvað vissu menn ekki. En pegar pangað er komið, er peim vísað á burt og bannað að halda fundinn. Af pessu risu óp og hávaði. Háskólakennararnir sem við voru, reyndu til að sefa stúdentana, en peir svöruðu peim með óhljóðum og héldu síðan burt. Síðan nam flokkurinn staðar fyrir framan prentsmiðju há- skólans og kastaði grjóti á gluggana. Lögregluliðið kom til og vildi sefa óspektirnar, en pað tókst pó ekki fyr en sjálfur lögreglustjórinn kom til. 110 manns voru teknir fastir og par á meðal allmargar konur, er iðkuðu nám við háskólann. ]>að virðist vera nálega samhljóða dómur í Norðurálf- unni, að stjórnarsnið pað, sem nú er á Rússlandi, sé óhafandi, og að sögn hafi aldrei verið önnur eins umbrot í hugum manna á Rússlandi eins ognú. Menn örvænta um, að Rússland eða að minnsta kosti peir sem nú lifa líti nokkru sinni betri daga. Menn trúa pví ekki, að pegar neyðin er stærst, pá sé hjálpin næst. Og orsökin til alls pessa óhugnaðar virðist að vera harka stjórn- arinnar og miskunnarleysi. Öll blöð eru bönnuð, sem ekki draga beinlínis taum stjórnarinnar. Og menn láta sér ekki nægja með pað, heldur er mönnum bannað að lesa ýmsar vísinda- bækur og almennar fræðibækur. ]>að má jafnvel ekki lána út á bókasöfn- unum gömul ósaknæm tímarit, heldur aðeins bækur eins og 1001 nótt eða pess háttar. Stjórnin pekkir öll pessi vandræði og pað eina sem hún grípur til er lögregluliðið. Nú er líka svo mikið af lögregluliði í Rússlandi að ekki er dæmi t.il annars eins, einkutn ótölulegur grúi af leynilögreglum, ekki einungis í höfuðborgunum, heldur líka í hverjum smábæ í Rússlandi. En verði stjórnarforminu ekkert breytt er hætt við að ekki verði lengi hægt að hálda pjóðinni í skefjum með lögreglu- liðinu einu. Bændastéttin á Rússlandi er pó yfir höfuð langtum rólegri en aðrar stéttir. ]>að er annað lögreglu- lið sem stýrir henni — krossmarkið og fáfræðin. — Nýlega varð ógurlegur húsbruni í Moskau: 67 búðir brunnu til kaldra kola og ýms önnur hús, par á meðal liið svonefnda pýzka leikhús. Til allrar hamingju kviknaði í leikhúsinu áð- ur en farið var að leika. Leikararnir voru að klæða sig í búninga sína. ]>á fylltist húsið allt í einu af reyk. Alstað- ar var hrópað, að húsið brynni; leikkon- nruar liðu í öngvit og voru bornar liálfnaktar og meðvitundarlausar út úr eldinum. Belgía. Konur gur sampykkti skóla- lögin eins og við var að búast; skól- unum var lokað einum eptir annan og reis af pví megnasta óánægja, og urðu óeirðir nokkrar í Bryssel. En pá fóru fram kosningar til sveitarráða. Báðir flokkarnir vopnuðust sem bezt peir gátu og endirinn varð sá, að frjálslyndi flokkurinn vann fullan sigur. Afleiðingin varð sú að ráðgjafarnir fóru frá, Malow Jakobs og Voeste og nýtt ráðaneyti myndaðist og heitir sá Beer- naerts, sem er formaður pess. Hann er að sönnu einn af klerkaflokkinum en pó ekki jafn ákafur og ófyrirleitinu og peir Malou og hans félagar. Beer- naerts var áður frjálslyndur en sneri allt í einu við blaðinu. Ennpá heldur hann fram sama stjórnarliætti og fyr- irrennarar hans, en líkindi eru pó til að hann neyðist til að leysa upp pingið og ef ekki breytast hugir manna í Belgíu pangað til, pá má telja pað víst að konungur fær frjálslynt ráðaneyti næst, enda kvað pað vera honum miklu meir að skapi. Erakklaml. ]>ar hafa orðið ráð- gjafaskipti. Herrison fór lrá verzlunar- máluin en sá heitir Rouvier sem varð eptirmaður hans. Hann var áður í ráðaneyti Gambetta. Ekki verður annað séð en að Eerry standi á föstum fótum enn að minsta kosti á pinginu, en pað er pó nokkuð mikið efamál hvort svo er. Að minnsta kosti láta pau blöð svo, sem lionum eru andvígust, en pó pað sé náttúrlega ekki með öllu satt, pá lítur út fyrir að blöð Eerrys eigi erfitt með að hrekja allt sem pau segja. Meðal annars er nokkur óánægja útaf ófriðnum við Kínverja. Hann stendur enn pá; Frakkar vinna að sönnu ávallt sigur, en peim eyðist líka fé á pessu ferðalagi, og sagt er að nýjan liðstyrk purli heiman af Erakklandi ef vel á að vera. ]>að hafa nú nýlega komið fregnir um pað að Englendingar hefðu boðizt til að miðla málurn og væri pað heppilegt ef svo gæti orðið. Menn halda og jafnvel að Kínverjum sé frið- urinn ekki svo mjögá móti skapi, pví allt traust á stjórninni hverfur fyrir pað að hún á í ófriði við Frakka. ]>annig vildi stjórn Kínverja nýlegafá

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.