Suðri - 20.12.1884, Qupperneq 1

Suðri - 20.12.1884, Qupperneq 1
Af Suðra koma 3 blöð tít á mánuði. Uppsögn með 3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. Árgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok ár hvert. 2. árg. Flest er safi lijá selveioi. ]>cssi gamli málsháttur sýnist nú að mestu tapaðir, og er hann pó, ef vandlega er að gætt, vissuleg sannmæli, pví enginn hjargræðisvegur landsins er eins áreiðanlegur og selveiðin, par sem liún heyrir til, ef húu er vel og skynsamlega stunduð. Hinir gömlu, sem hafa fundið upp pennan málshátt, hafa efiaust álitið hann sannan og pess vegna tekið selveiðina til greina við allar jarðir, er hún fylgir, og virt pær hærra hæði að hundraðatali og til af- gjalda, og við öll jarðamöt mun sel- veiði hafa verið tekin til greina, pvi peir fundu pað satt, að «fiest er safi hjá selvciði», já, peir hafa seð pennan sannleika allt fram að pessum síðustu tímum, pvi feður peirra, er nú lifa, skáru netin í sundur utan af urtunum til að gefa peim líf, og lðtu ekki á sig fá pó peir bitu pá, pví peir álitu pær arðsamari en ærnar í kvíunum. En — «nú er öldin önnur», nú er risinn upp sá óaldaflokkur, sem vill eyða pessari góðu guðsgjöf, landselnum, pessa arðmiklu og pörfu skepnu, sem ávallt heldur sig á sínuin vissu stöðv- um, til pess árlega að færa landeig- endum, par sem selveiðin heyrir til, hinn vissa arð. J>essir seleyðendur bæta pví við, að peir gjöri pað í góð- um tilgangi, peim nfl. að porskurinn gangi pá lengra inn á Breiðafjörð. Væri nokkur svo auðtrúa, sem pví miður kunna sumir að vera, að gegna pess- um ástæðulausa pvættingi, ætti pó að minnsta kosti að hafa ferðast yfir Breiðafjörð og veitt eptirtekt eyjum peim, hólmum, skerjum, blindboðum og grynningum, sem pvorgirða fjörð- inn fyrir innan pað sem fiskurinn venjulega gengur. Úr aðalál Breiða- fjarðar gengur áll milli Bjarneyja og Álaskerja, par sem mikill útselur liggur eða lá á sumrin; parna rétt við kjaptinn á útselnum hefur verið talsvert fiskirí frá Bjarneyjum, sem lieldur fer pó minnkandi, pó verið sé að eyða selnum par sem annarstaðar. J>að eru grynningarnar par innar af, sem ávallt eru að hækka eins og al- staðar um fjörðinn, en ekki selurinn, sem aptrar porskinum lengri inngöngu í fjörðinn, og við pað verða Breið- Reykjavík 20. desember 1884. firðingar að búa. J>að er öðru máli að gegna um Vestfirði, par sem engin sker eða grynningar eru, lieldur svo að segja jafn og sléttur um alla firð- ina; pað mun og helzt liafa verið haf- eða vöðuselur, sem par hefur haldið sig í flokkum á djúpi fjarðanna hundruð- um saman; hefði nú porskurinn haft vit á að hræðast, hefði hann, eða má- ske heldur síldin, mátt hræðast pessa voðagesti, en pað er ekki að sjá að porsknrinn hræðist dauða sinn, hann væri pá ekki hvað mestur innan um hákarl og aðrar sjóskepnur, er sýna, pegar pær eru veiddar, að pær hafa hann jafnt öðrum fiskitegundum sér til fæðu. J>að er engin furða pó allir vildu ná í vöðuselinn, pegar hann kemur svo nálægt landinu að færi gefst á, pví hann má álíta sem nokk- urs konar fisMgöngu, sem er miklu óvissari en landselurinn, hvað sem um porsk-át hans er; mikið af síli hef eg séð í maga hans, en ehki porsk. — Nu er spursmál um hvort landselur- inn éti porskinn eða svo mikið af honum að nemi 10 pundum á dag!!! (sbr. Alp.tíð. A 1883, bls. 309.); liver sannað pað? Bezt yrði pað sannað, ef porskur fyndist öðru fremur í maga hans. 1 hverrar skepnu maga verður að sjást merki pess, er hún liefur síð- ast étið. Eg hef séð innan í margar land- og sjóskepnur, og hefur par jafnan sýnt sig pað, sem skepnan hef- ur síðast étið. Eg hef verið með að veiða í nótum í einu 34 landseli (látu- seli) við yzta sker í Breiðafjarðareyj- um, sem ætti pó að vera sem næst porskinum, og skoðað í maga flestra peirra, og ekki getað séð deili til pess að nokkur peirra hafi nýlega étið porsk og ekki svo mikið sem síli; sama er að segja um alla pá látuseli, sem eg lief séð innan í, sem pó eru margir; eg tel ekki vor- eða haust- kópa, sem lifa á mjólk mæðra sinna eins og sýnir sig í maga peirra. Inn- an í færri útseli hef eg séð, pó ímynda eg mér að peir lifi á öðru meir en porski, peir eru í öllu falli á vetrum svo langt hver frá öðrum; eg veit að útselur rífur belti af flyðrum á sumr- um, og er pó sjaldgæft, pað er og víst að liann étur hrognkclsi, svo opt finn- 38. blað. ast roð af peim, pó ekki «hrönnum saman». Að selurinn drepi og éti æðarfugl pyrfti betur að aðgæta áður en menn trúa pví; tvö dæmi hef eg heyrt, en aldrei séð að selur hafi drepið æðarfugl, en sem pó fundust óétnir. Jeg ímynda mér að heldur mundi geta átt sér stað æðarfuglakjöt í mögum danskra yfirvaida, sem verið hafa og eru á Yestfjörðum en í maga selsins. J>ó selurinn eins og aðrar sjóskepnur kunni að éta nokkuð af smáfiski eða porski, pá eru engar ástæður til að eyða honum fyrir pað, pví eg er viss um hann borgar pað margfalt aptur. Hvers vegna skyldu pingmenn vorir ár eptir ár sitja á alpingi á landsins kostnað, til pess jafnframt öðru að 1- huga livort að eigi að eyða selveiðinni í Breiðafirði eða ekki? J>að er eflaust af pví að peir eru of ókunnugir, en verða að hlusta á ósannar og athlægi- legar sögusagnir og ræður ýmsra manna t. d. ræður pingmanns Snæfellinga í selamálinu o. fi. J>ar við bætist og nýútkomin grein í Suðra eptir «Óðals- bónda í Breiðafjarðarcyjum». J>essi rit sýna sjálf, ef að peim er gætt, af hverjum rökum pau eru sprottin, og er pví óparfi að tala mikið um pau, höfundarnir sverta sig sjálfir nóg, pví «pað er mátulega logið að Ijúga svo enginn trúi». J>að er von pó að peir er lagt liafa pennan 'miður sæmilcga atvinnuveg fyrir sig, og eru búnir að eyðileggja selveiðina hjá sjálfum sér, en sjá og vita af stórum hópum af selum, liggja á skerjum nágrannanna, vilji fá alpingi til pess að gefa útpau lög, er leyfi viðstöðulaust að vaða yfir á annara eignir að ósekju, og eyði- leggja eins hjá náunganum, sem peir nú öfunda; peir vita að hægt er að fá dönsku yfirvöldin liér vestra til að traðka slíkum málum, pó einhver fá- tækur leiguliði vildi kæra. Ef pingið samsinnir peirri ósk pess- ara manna, að eyðileggja selveiðiua á Breiðafirði, pyrfti að rannsaka hve mikið tjón hver jörð verður fyrir, og pess vegna setja jarðirnar niður að hundraðatali og afgjaldi. Jeg ímynda mér að á og kringum Breiðafjörð að norðanverðu til Skarðstrandar-klofnings pyrfti hundraðatal að lækka um hundr- 125

x

Suðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.