Suðri - 20.12.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 20.12.1884, Blaðsíða 2
126 að hundruð. Ef afnumið yrði opið hréf 22. marz 1855, pá pyrfti að herða á sektum, ef skotið væri í eða nálægt selalátrum, og að pað yrði jafnvel gjört að sakamáli, pví minni skaði er að stela kind úr fjárhúsi en að skjóta sel í lögnum, pví kindurnar, sem pjófur- inn skilur eptir í húsinu fara ekkert, en selurinn, sem eptir lifir flæmist hurtu úr lögninni pegar par er skotið, og ekki sízt efpessir óráðvendnismenn hleypa par niður kjötinu af selnum, sem átt hefur sér stað, pví «fátt pykir ólireinum of óhreint*. Bezt pætti mér við eiga, að allur landselur væri friðaður íyrir skotum jafnt í kringum allt land eins og æðar- fuglinn, og peim lögum stranglega framfylgt. Jeg álít hvorttveggja mjög arðsamt par sem pað heyrir til, en ekki eðlilegt að allir geti notið pess jafnt. J>að geta ekki allir verið «Sela- kóngar» dún- gras- skógar- og lax- kóngar o. s. frv. heldur ætti hver að una við pað, sem hann hefur og rækta og stunda pað sem hezt án pess að vilja leiða pað í lög, að mega talca annara. Jeg læt nú hér við staðar nema að sinni, en vona að peir, sem meiri áhugi mætti vera á um petta mál, láti ekki sitt eptir verða að upp- lýsa pað, pví jeg er að eins fátœliur leiguliði í vestureyjum á Iireiðafirði. Reykjavík, 20. des. 1884. Avarp til konungs. Með seinasta póstskipi var sent ávarp til konungs frá emhættismönnum, iðnaðarmönn- um, kaupmönnum o. fl. í Reykjavík og í grennd. Avarpið var svo hljóð- andi: Allernádigste Konge! Den sörgelige Efterretning om Christ- ianshorg-Slots Brand er nu ogsá náet til Island og har i vore Hjerter vakt en inderlig Trang til i dybeste Un- derdanighed at udtale vor dyhtfölte Del- tagelse i den Sorg, der sáledes har ramt Deres Majestæt og Danmark og denne dybtfölte Deltagelse drister vi os til at udtale ikke blot i vort eget men ogsá i alle Islænderes Kavn, thi eftir som dette Sorgens Budskab ud- bredes herfra til Landets fjerneste egne, vil den samme Eölelse nær og fjernt gennemtrænge og hevæge alle Hjerter, da vi alle besjæles af den samme undersátlige Kjærlighed til Deres Majestæt og hevare i Taknemmelige Hjerter Mindet om den store Hjælp, Danmark bragte Islændcrno i Nödens Time. Allernádigste Konge! Vel er vi Islændere et Fattigt Folkefærd; men vi er rige pá Kærlighed til vor Konge, rige pá Deltagelse i Kongehusets Sorg og Glæde, rige pá brændende Bönner om at den almægtige Gud vil holde sin beskermende Hánd over Deres Majestæt. Á íslenzku er ávarpið pannig: Herra konungur! Sorgarfregnin um brennu Kristjáns- borgarhallar er einnig til vor komin og hefur í hjörtum vorum vakið dýpstu löngun til pess að tjá yðar hátign, hve mjög vér, sem pegnar yðar, herra konungur, tökum pátt í sorg yðar hátignar og Danmerkur. Vér dirfumst eigi einungis í nafni sjálfra vor, held- ur einnig í nafni allra Islendinga, að bera fram fyrir yðar hátign vora hjart- anlega hluttekning í sorg yðar. |>ví pegar pessi sorgarfregn berst og breið- ist um land allt, munu hjörtu allra fjær og nær gagntakast og hrærast af inni sömu tilfinningu, par sem sál vor allra ber hinn sama pegnlega kærleika til yðar hátignar og vér allir minnumst pakklátlega hinnar miklu hjálpar, er Danmörk færði ís- lendingum á tíma neyðarinnar. Herra konungur! Vér íslendingar erum fá- tæk pjóð, en auðugir erum vér að ást til konungs vors, auðugir að pví að taka pátt í sorg og gleði konungs- hússins, að biðja almáttugan guð að halda sinni verndarhendi yfir yðar hátign. J>ar sem «ísafold» 10. p. m. lætur í veðri vaka, að pað haíi einungis ver- ið hægrimenn í Danmörku sem létu konungi hryggð sína í ljósi yfir hall- arbrennunni, pá getum vér frætt «ísa- fold* á pví, að pað voru ekki einung- is hægrimenn, heldur allir vinstri- menn Itka, sem létu konungi í ljósi hryggð sína yfir pví, að höllin væri brunnin, enda var pað líka von, pví að konungur sjálfur kom pegar til og gerði allt, sem í hans valdi stóð, til pess að sem minnst tjón yrði af hrun- anum. Vér íslendingar höfum líka mikla ástæðu til að taka pátt í sorg og gleði Kristjáns konungs 9. vegna pess, að hann er miklu meiri velgjörða- maður Islands, en nokkur annar kon- ungur, sem pað hefur átt, og pað er ekkert skrum, pó vjer segjum pað, að allir einlægir Islands vinir hafi hryggst konungsins vegna að Kristjánsborgar- höll brann. Vinstrimenn í Danmörku hafa einnig fundið hið sama, pví að foringi vinstrimanna, Berg fólkspingis- foringi, bað um leyfi fólkspingsins til pess að flytja konungi samhryggðar- kveðju pingsins, sem var sampykkt í einu hljóði á fólkspinginu og kom hann aptur og bar pinginu pakklætis- kveðju frá konungi. J>ar sem «ísafold» er að tala um krossa og titla, pá getum vér sagt henni pað, að slíkt á ekki við undir pessum kringumstæðum, vegna pess að menn fá sjaldnast krossa eða titla fyrir að vera kurteysir. Landsreikningurinn 1883. Hér setjum vér hið helzta úr landsreikn- ingnum 1883 eptir «ísafold», sem «fyrir góðfýsi landshöfðingja á kost á að birta nú pegar helztu atriðin úr honum, pótt hann sé óendurskoðaður*. Afgangurinn eptir reiknings-árið liefur orðið stórmikiU, eins og árið á undan, eða 108,227 kr. 36 a., var fyrra árið 118,593 kr. 36 a. J>að verður samtals eptir allt fjár- hagstimabilið 1882-1883: 226,820 kr. 72 a., í stað pess að fjárlögin gerðu ekki ráð fyrir nema rúmum 49 pús. kr. alls. J>að er brennivíns- og tóbakstoll- urinn, sem á mestan pátt í pessum gróða. Hann komst 48l/2 pús. kr. fram úr áætlun: varð 188,517 Jer. 64 a. áætl. 140,000 kr. Arið fyrir varð hann 166;804 kr. 40 a. J>ar næst helir fiskitollurinn, p. e. útflutningsgjald af íiski og lýsi m. m.> numið 51, 645 kr. 23 a., í stað 25,000. Auk pess heimtust á árinu rúm 5000 kr. af spítalagjaldseptirstöðvum frá f. á. Hinir tekjuliðirnir hafa einnig farið fram úr áætlun meira eða minna, nema ábúðar og lausafjárskatturiun orðið tæp- um 2 pús. kr. minni eða 43,282 kr í stað 45,000; og er furða, að skarðið skuli ekki hafa orðið særra eptir fellirinn 1882. Alls varð tekju-upphæðin á árinu 530,435 kr. 75 a.; árið áður 540,458 kr. 30 a. Samtals bæði árin 1,070,894 kr. 05 a.; en áætlað 852,986 kr. J>að er að segja: petta voru pær tekjur, sem landssjóð bar á reiknings- árinu (lögtekjur). Eins og vant er, var talsvert ógoldið í árslok, en hins- vegar galzt líka á reikningsárinu tölu- vert af eptirstöðvum frá f. á., pannig að alls greiddist á árinu 1883 í land- sjóð 518,908 kr., en ógreiddar eptirstöð- var í árslok 1883 alls 103,814 kr. — par á meðal af aðflutningsgjaldi af áfengum drykkjum og af tóbaki rúm 33 pús. kr. (árið fyrir 32 pús.), af ábúðar- og lausafjárskatt 24 pús. (20 pús.); af afgjaldi af umboðs og klaustra- jörðum nær 15 pús. (13 pús.); af út- flutningsgjaldi af fiski og lýsi 11 pús. Upp í lán var borgað á árinu 20,763 kr. Gjöldin hafa allvíða orðið nokkuð

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.