Suðri - 20.12.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 20.12.1884, Blaðsíða 3
127 lægri en áætlað var: alþingiskostn- aður nær 3 fús. kr. lægri, laun nm- koðslegra embættismanna sðmuleiðis 3 pús. lægri. Aptur liefur verið var- ið til fjallvega 5 'k ])ús. kr. meira en áætlað var (aptur töluvert minna árið fjrir), og til póstflutninga 2 ])ús. kr. meira. Til frekari glöggvunar er eptirfar- andi samanburður á fjárlaga-áætluninni og landsreikningnum 1883, að pví er snertir pá liðina, par sem mestumun- ar—allt í beilum krónum: FjArl. Reikn. Brennivíns- og tóbakstollur 140,000 188,517 Fiskitollur 25,000 51,645 Ábúðar- og lausafjárskattur 45,000 43,282 Aukatekjur .... 14,000 25,344 Tekjuskattur 14,000 17,503 Tekjur af pfstferðum . . 10,000 14,157 Yitagjald 3,500 6,448 Gjöld af fastaignarsölum . 600 3,455 Erfðafjárskattur .... 2,000 3,313 Óvissar tekjur .... 1,000 3,009 Alpingiskostnaður . . . 33,600 30,930 Laun umboðsl. embættism. 20,000 17,000 Laun við laGnuskólann 18,200 17,200 Til fjallvegabóta .... 14,000 19,545 Til sýsluvegabóta . . . 6,000 4,646 Til póstflutninga . . . 11,000 13,200 Til kvennaskóla .... 3,000 2,400 Til alþýðuskóla . , . . 4,000 1,200 Tekju-aðalupphæðin og greiðsla peirra bæði árin sést á pessu yfirliti: 1882 og 1883 kr. kr. Lögtekjur ................. 540,458 530,435 Greiddar tekjur(nokkuíf. fá.) 500,106 518,908 Ógreiddar eptirstöSv. í árslok 92,286 103,814 Aðalyfirlit yfirbæðiárin 1882 og 1883 samtals: Fjárl. Reikn. Tekjur..................... 852,986 1,019,014 Gjöld ..................... 803.819 792,193 Afgangur.................... 49,167 226,821 Könimð fjöll sumarið 1884. Á sýslufundi Yesturskaptafellssýslu 21. nóv. f. á. kom pað til umræðu, að mesta pörf væri á, að kanna fjöllin fyrir norðan Síðumanna afrétt og Skaptártungu norður til Fiskivatna og austur að Yatnajökli, pareð grunur lægi á að fé leyndist par á haustum, og liugsandi væri að finna mætti par töluvert afréttarland, en fjöll pessi væru að mestu ókönnuð. Til pessa fyrir- tækis afréði nefndin, að beiðast styrks úr jafnaðarsjóði suðuramtsins allt að 300 kr. gegn pví, að nefndin liins vegar legði svo mikið fé til úr sýslu- sjóði, sem hún framast sæi sér fært, til að fá fyrirtæki pessu framgengt. Út af pessari beiðni, ákvað amts- ráðið í suðuramtinu á aðalfundi, 3—4 júní næstl. að veita úr jafnaðarsjóði suðuramtsins 250 kr., að pví áslcyldu, að hinn helmingur kostnaðarins yrði greiddur úr sýslusjóði, amtsráðið áleit einnig nauðsynlegt, að fjalllendið austur af Landmannaafrétti og Laufaleytum allt austur að Yatnajökli væri rann- sakað, og ákvað amtsráðið, að veita Rangárvallasýslu, ef sýslunefnd hennar vildi leggja fram fé úr sýslusjóði til pessarar rannsóknar, sama styrk, og með sömu skilmálum og Skaptafells- sýslu, og var pað enn fremur skilyrði fyrir pessari veitingu, að könnunar- menn úr báðum sýslunum mættust hjá fiskivötnum austur undir jökli og bæru sig par saman. p>egar svona var komið langt, var farið að hugsa um ferðina og hvenær hún skyldi byrjuð, og varð sú niður- staðan á pví hjá okkur Skaptfellingum, að við og Rangæingar skyldum finnast í fyrstu í Búlandsseli, 1. sept. pað er annar nyrðsti bær í Skaptártungu, og mun sýslumaður okkar hafa skrifað sýslumanni Rangæinga um petta, við álítum okkur betra að hittast hér, held- ur en par sem amtsráðið stakk uppá, vegna hagleysu fyrir hesta, og eitthvað gat aðra hvora hindrað, svo hinir hefðu pá mátt til að bíða í hagleysu, líka gjörði okkur að byrja svo seint ferðina, að kunnugir menn álitu að hesthagi yrði par norður frá ekki fyrri en seint, líka pað að við álítum, að sauðfé væri pá beint að renna að mestu svo langt, sem pað mundi gjöra. í>essir urðu fyrir að fara í pessa ferð úr Skaptafellssýslu: umboðsmaður Ólafur Pálsson á Höfðabrekku, Jón Eiríksson á Hlíð í Skaptártungu, bónd- in Kristófer Úorvarðarson á Breiðabóls- stað, og bóndinn Bjarni Bjarnason á Hörgsdal, báðir á Síðu, fórum með sína 2 hesta hver, annan til reiðar, hinn undir nesti okkar og fl. sem við urð- um að hafa öðru megin, en hey og íslenzkt korn hinu megin handa hest- unum; fundustum pann ákveðna dag nefnilega 1. september í Búlandsseli, biðum partilkl.5'/2 eptir Rangæingum pó til einkis, pví engin kom, en höfð- um enga frétt fengið hvort peir mundu koma eður ekki, lögðum svo á stað pann sama dag norður úr Búlands- heiði og lentum um kvöldið kl. 10. við fremri ófæru í góðum haga. 2. s. m. kl. 51/* um morguninn tókum við okkkur upp í góðu veðri, héldum oss í nyrztu haga á svo köll- uðum Skælingum, komum pangað kl. 9 f. m., áðum par 2 kl.tíma, héldum svo til Uxatinda, sem eru vestur af Skaptárgljúfri, komum par kl. l'/j. •ætluðum inn með peim að austan austur til Skaptárfjalla, en urðum frá að liverfa eptir 2 kl.tíma töf við ófært gljúfur, snerum svo fram fyrir Uxa- tinda aptur og norður með peim og síðan austur með peim að norðan, par gátum við farið eptir löngu gili og var í pví gras dálítið fram með lækjar- bökkunum, og talsvert af hvönnum, og nefndum við pað Hvanngil, varð pá fyrir okkur á, sem kom úr norðri og rennur fram í Skaptá, hana nefnd- um við Hellirsá, fyrir austan hana byrjar eiginlega Skaptárfjallgarðurinn, næst austan við pessa á, er fjall að nokkru leyti sérstakt, með hellrum vestan í sér, pað nefndum við Hellirs- fjall, fjallið sjálft er mosavaxið ofantil en lítið sem ekkert gras, svo fórum við austur að næsta fjallshnúk, sem er eins og hálfgjörður sérstakur, mosa- vaxinn en graslítill utan, lítið eitt af punti, og nefndum hann Mosahnúk; héldum svo norður með honum að austan á sléttum sandi, og komum að stóru stöðuvatni sem liggur norðan- undir fremri fjallgarðinum á Skaptár- fjöllum, lentum par á eyði sandi um kvöldið kl. 10. og gáfum hestum okk- ar hey og bundum um nóttina, pví nú var engan liaga að hafa. (Erh.) Anglýsiugar. Brók og poki hefur fundist hér í prentsmiðjugarðinum, og má réttur eigandi vitja pess til undirskrifaðs og borga pessa auglýsingu. Einar pórðarson. Til almennings. Læknisaðvörun. jþess liefir verið óskað, að eg segði álit mitt um «bitter-essents», sem hr. C. A. Nissen hefur búið til, og ný- lega tekið að selja á Islandi og kall- ar Brama-lífs-essents. Eg hefi kom- ist yfir eitt glas af vökva pessum. Eg verð að segja, að nafnið Brama- lífs-essents er nijög villandi, par eð essents pessi er með öllu ólíknr hin- um egta Brama-lífs-elixír frá hr. Mansfeld-Bullner & Lassen, og pví eigi getur haft pá eiginlegleika, sem ágæta hinn egta. J>ar eð eg um mörg ár hefi haf't tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixir frá Mansfeld-Bullner & Lassen er kosta- beztur, get eg ekki nógsamlega mælt fram með honum einum um- fram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1884. E. J. MELCIOR læknir. Einkenni hins óekta er nafnið C. A. NISSEN á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Braina-lífs-elixír eru finnamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sést blátt ljón og gullhani og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tapppanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. sem einir búa tll hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupniannahöfn.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.