Suðri - 20.12.1884, Page 4

Suðri - 20.12.1884, Page 4
128 JÓIAGJAFIR. Einstaldega faílegar myndir í gylltum römmum, til að prýða með herbergi, hef eg nýlega feng- ið, og sel þær með óvanalega gbða verði núna fyrir hátíðirnar. Reykjavík, 18. des. 1884. B. H. Bjarnason. 03 Cð 1 Til Jólanna SkkH9 purfa menn að fá sjer eittlivað, og er pví nauðsynlegt að muna eptir, að hjá undirskrifnðum seljast meo bezta verði, eins og auglýst er áðnr í síðasta blaði „Suðra“, margskonar góðar vörur; ennfremur er nýupptekið til jólanna: Leir*töi, GTlervömx*, fínt Ivaitll )i*auó af ýmsum tegund- um, m. m. Ennpá fást eplin, t>x*jöstsyknr,iiiii, einkar góðar X'IlSÍmiX*, CÓX*eJXIllXX* í jólakökur, og önnur bakkelsi, og £>x*áíik j iixxiax* góðu; hið ágæta reykta flesk fæst ennpá. JSTaxiósyxijavöx*nx*nax* og se^lcLixkxix*ixiii líka. |>ó heldur fari að minnka um pað, dugir pað pó líklega fram yfir jólin. J>að er skylda hvers eins, að sjá sinn eigin hag, og pví nær hann með pví að kaupa hjá injer, par sem jeg kapp- kosta að selja sein beztar vörur með lægsta verði, sein menn eiga nú kost á að sannfærast nm. Reykjavik, í desember 1884. B. H. Bjarnason. Wtm BUUB|Of |!i £3 ~Vex?:z;lxin "W. Tiex*ney á gamla Hospítalinu, sem bér eptir kallast Edinburgh, hefur ágætar vörur (klæðnað og íleira), svo sem: Góða vetrar-yfirfrakka. Harða liatta og liúfur. Vasaklúta. Karlmannsskó járnaða. Kvennfólks-yíirhafnir. Sjöl af mörgum sortum. Náttskyrtur fyrir dömur. Lífstykki. Veggjapappír af mörgum tegundum. Allar pessar vörutegundir selur undirskrifaður með mjög vægu verði, en horgist allt út í hönd. Beykjavík, 19. desember 1884. pr. W. Tierney Karles Stuart. Á næstliðnu hausti í réttum var mér dreginn hvítur sauður veturgam- all með mínu marki, sem eg fékk að gjöf og er pví orðið gamalt. En par eg ekki á sauðinn, skora eg á pann, sem hefur petta fjármark — blaðstýft apt. hægra, sneitt fr., biti apt. vinstra —• að semja við mig um markið og sauð- inn eður andvirði hans. Völlum í Ölvesi 6. deshr. 1884. Guðmundur Asgrímsson. Fundist hefur poki í októbermán- uði á Öskjuhlíð með ýmislegu fata- dóti í, og getur réttur eigandi vitjað pess til mín mót pví að borga pessa augýsingu. * Desjamýri, 8. deshr. 1884. Magnús Guðmundsson. Barnalærdómskver Helga Hálfdánarsonar fæst hjá mér undirskrifuðum og hjá peim bóksölum á íslándi, sem eg hef viðskipti við, sér í lagi hjá póst- meistara Ó. Einsen í Beykjavík og bóksala Kristjáni Ó. porgrímssyni sama- staðar. Kverið kostar innhundið í sterkt band 60 aura, í materíu 45 aura. Gyldendals bökaverzlun í Kaupmannahöfn. Bitstjóri og ábyrgðannaður: Gestur Pálsson. Útgefandi og prentari: E i u a r pórðarson.

x

Suðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.