Fjallkonan


Fjallkonan - 06.01.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 06.01.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar & mán- uði, 36 blöfi um árifi. Árg. kostar 2 krónur. Borgist fyrir julilok. FJALLKONAN. Vtililitnn r Ásmumlarson rit stjori bfr ( t>ing- holtSktnX i o^ a lmnn afi hitta kl. S 4 i'. in. 1. BLAÐ. REYK.TAVÍK, 6. JANÚAR 1887. FJALLKONAN hefir átt þeirri hylli að fagna hjá alþýðu, að kaupendr hennar hafa fjölgað með ári hverju. Nú mun hún vera einna víðfórul- asta blaðið á landinu. Þessum vinsældum er það að þakka, að fært hefir þótt að stækka blaðið svo þetta ár (1887), að það verðr þriðjungi stærra enn áðr. Er þá Fjallkonan lang-ódýr- asta blaðið á landinu, ekki sízt þá er gætt er að letrmergðinni, er verðr aðjafnaði meiri á hverju blaði nú enn áðr. Verðið er aðeins tvær krónur, og skal það greitt fyrir júlímánaðarlok, enn þeir, sem eigi hafa greitt and- virðið fyrir lok októbermánaðar i haust er kenir, verða að borga blaðið með 2 kr. 50 au., nenia sér- staklega sé um samið öðruvisi. Sölulaun eru */«—Vb e^ir Þvi nve mikið er selt og hvé fljótt er borgað, enn alls engin ef eigi or borgað fyrir árslok. ¦ *Mn/, &. F„ rhot' Ef'ni Fjallkonunnar verðr nú að þvi skapi fjölskrúðugra enn áðr sem hún er stærri. Hún mun flytja at- hugular og lciðbein- andi greinirumstjorn- mal og stjornarat- hafnir. búnað. jarð- ra-kt. fjárr;ekt. tiski- veiðar, verzlun.lands- lnotti og þjóðhætti; ýmsan fróðloik trá atlöndum, oiiikuni um nýjungar og tVanit'ara- hreyflngar, bseði í vís- indalegum og verk- leguni efniini. „ís- lenzkasögiiliálkinum" verðr haidið áfram. — í þossil tiiltlblioli hct'st „heilbrigðsþáttr", eða heilbrlgðisreglu og l;i'kiiisráð, er vcrðr hiihlið iit'rani. - - l»ar að aiik vorðii í hliið- imi ýnis liúsráð. 8Snn ma nefna ýmsa skemtun, ITO soin sm&sögur og kv;vði. Blaðið ÉBBrir myndir at ynisum nicrkum iiiöiinuni, frægum nýjum inamivirkjum o. s. f'rv. Króttir mun lilaðið tiytja t?o grcinilcgar. scm knstr cr á, li.cði innlciidar og útlcndar. Eniba'ttispróf við prestaskólann. FrUfrik Jbns- son (háyfirdómara Pétrssonar) tók 24. f. in. próf í guðfræði og hlaut 2. einkum (41 stig). Hann var sjúkr í sumar, er prófið för f'ram á prestaskólanum. Málflutningsniaðr við yflrdóniinn er settr af landshöfðingja kand. juris Hannes Hafsteinn, í stað Franz Siemsens. Tíðarfar hefir víðast um land verii allgott til nóvembermánaðarloka, enn þá hefir víða gert snjó og sumstaðar mikinn, einkum i Skaftafellssýslu. í des- ember hefir og verið nokkuð snjóasamt. Þó cr ekki enn mikill snjór á Suðrlamli. Aflahriigð. í Faxaflóa er nú sem stendr aflalaust. — Á Eyrarbakka hefir verið allgóðr afli þegar gefið heíir. Skiptapi. 27. des. fórst á uppsiglingu bátr f'rá Kalmanstjörn í Höfnum með 4 mönnum. Formaðr var Eleónórus Stefánsson frá Kalmanstjörn. Árið sem leið, 1886, hefir verið eitt hið bágasta ár. Árin undanfarin hafa verið gæðalítil til lands Og sjávar; vcrzlunin hctir mjðg krcpt. að IíiikIsiiiöiiii- um; vorzluiiiiiskuldirnar hafa vaxið \ tir lnituð ;il- menningi, og þat á (il'an hclir nú í ár liikkað stór- uin vcrð á íslciizkmn vrörunL Eagr landsmannakefir aldrei á þessari Qld vcrið jafhbagr hb nú. þegat á alt er litið. Að vísu béldo incnn lcnaði víðast í vor sem leið, þótt votrinn (1886 86) vari all-harðr, cnn smnarið var í llcstuni héruðam landsins citt hið bág- iist:i cr iiicmi niuna, b;cði kiilt og óþurkasamt, og grasbrestr viða. Ncyddist almenningr tii að farga fénaði inciiilcga i'rá búna sinuni vegna fóðrskorts og til að grynna á vcrzlmiiirskuldunum, scin iun mÖTg árhefir verið ráðlauslega safnað. Að vísu var fiskiár í fullu mcðallagi. þótt síldaralli bligðisl að nicstu cins og nokkur midant'ariii ár, cmi fiskircngrimi hclir orðið ódrjúgr í búi, þar scni verð á saltfiski cr nú lægra enn nokkuru sinni áðr, enda bofir stjórnin okki, Iirátt fyrir ítrckiiðar áskorauir aljiingis, geit nciiiitr tilraunir til að fá afnuminn tollmun Jmnn, er sjiillir sölu á íslenzkum fiski á Spáni. Lítr svo út, sem

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.