Fjallkonan


Fjallkonan - 08.03.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 08.03.1887, Blaðsíða 1
Kemr Ht þrisvar á máu- uði, 36 blóí um árið. kxg. kostar 2 króuur. Borgist fyrir júlllok. FJALLKONAN. Va í d imar iammhww nistjtni |ii'ssa bll 3 i MngholtBstrtttd að hitta kl. 3—4 e. m. 7. BLAÐ. REYK.TAVÍK, 8. MARZ 1887. Tíðarfar. Með hláku þeivri er gerði á þorranuni heiir tekið upp snjó að miklu leyti víðsvegar nm land. 02; bafa ]>ví verið nægir hagar víðast síðan. Aflabrögð. Eins og getið liefir verið um í blaði þeara lieflr verið talsverðr riskafli víða kring um land fram eftir vetrin- um. 1 janúar var þannig talsverðr afii á Eyjatírði og á Tjör- nesi og víðar nyrðra, þó norðlenzku bliiðin geti ekki um það. — Hér við Faxatíóa liefir nú í síðustu róðruni orðið fiskvart. Núna fyrir helgina VET róið af Akranesi og fengnst lucst 27 í hlut af þorski. — 4. þ. m. var róið úrGarði vestr i Súluál ogfeng- ust 12 i hlut. — Það liefir verið mesta n.ein, hve illa hefir gef- ið að stunda sjó i vetr sakir storma og umbleypinga. Landsyfirréttardóniar. 28. fcbr. var dæmt í yfirdðnii niál um ljós1t>Ils-s];//]<hi milli fjárlialdsnianns dómkyrkjunnar Og cand. juris Guðl. (íuðmundssonar í Reykjavik, er liafði neitað að greiða ljóstoll f'yrir íardagaárið 18s4/8„, með þvi liann liefði þa ekkcrt tíundbært lausafé talið fram né átt, enn skyldan til að greiða ljóstoll sé að lógum bundin við tíund, eigi minni enn 60 alnir; og skirskotaði liann scrstaklcga til Kristinnrcttar Arna bisknps 15. kap. Talsmaðr dónikyrkjunnar taldi þar á nióti ljóstolls- skylduna ekki bundna við tíund, eftir reglugjörð 17. júlí 1782, 13. gr. Ðömkyrkjan tapaði niálinu fyrir undirrétti, enn vann það fyrir yfirrétti, eftir atkvieði meiri hlutans þar; — minni hlutinn, yfirdómari Kristján Jónsson, hafði komizt að si'miu niðr- stöðu sem iindii'di'iniarinn, í sérstöku ágreiningsatkvæði. Astæð- ur meiri lilutans i yfirdóminum eru bygðar á því, að sú venja bafi komizt á i kaupstöðunum, að borgararnir þar og aðrir, er höfðu bú og héldn vinnulijú, grciddu til kyrkjunnar heilan ljðs- toll, þótt þeir ekki ættu ncitr til tínndar af' inuiiiiin þeim, er uefndir eru í reglugjörðinni frá 1782, sjalfsagt af þeirr; ásticðu. að þeir hafi álitið sig ciga ineira fé skuldlaust enn '/s hlldr., og því skylda til að grciða ljðstoll eftir Kristuarctii; og þeaBU sanikvæmt virðist h;nn stefndi, sem enga skýrslu hcfir gertfyr- ir því, að hann ekki ætti skuldlaust '/, lmdr., hafa rcttilega verið krafinn um ljóstollinu. I gSBT dæmdi landsyfirréttrinn í máli ]iví, cr Þórðr (iuð- mundsson bóndi í fíörðunum við Reykjavík Iiafði hiif'ðað gegn < igmundi Sigurðssyni í Tjarnarkoti í Vatnsleysustrandarhreppi fyrir ]iað. að Ogmundr sem tilsjðnarmaðr netaveiða hafði tek- ið upp nukkur |nirskanet, er Þórðr Guðmnndason hatði lagt fyrir utau takmiirk þau. er ákvurðuð cru í fiskivciðasamþykt ira 9. júní 1885. Hafði Þórðr kralizt, gkaðaböta fyrir uppioku netanna og atvinnutjón. Með dðmj ondirréttar var hinn stefndi ögmnndr Signrðsson sýknaðr sem hafandi fnlla heimild til neta upptökunnar, og hefir nú landsyfirrcttr staðfest þann dóro. Afnáin Muríu- og IVtrslniiiba. Samkvæmt bréfj raðgjaf- ans 14. jan. hefir konungr 8. s. m. synjað staðfestingar á liigum siðasta ]iings um afnáui Maríu- og Pétrslainba af þeiin ástæðum, að fóðrskylda tcðra lamba sé „eigi allsendis óveruleg tekjugrein fyrir hlutaðeigandi prestaköll:', enda „eigi tilfinnanleg fyrir |ni. sem hana eiga að bera", og ef hún væri atnumin, ætti að bata hlutaðcigandi prcstakiilluin upp þann tekjumissi, sem af því leiddi. Lansn frá prostskap hefir landshöfðingi 2. þ. m. veitt frá næstu fardögum þeim séra Jóni Sveinssyni á Mælifelli (vígðr 1842) og séra Þorvaldi Ásgcirssyni í Steinnesi (vígðr 1862). Nýlosimð prestaköll (angl.vst 3. þ. m.) eru þvi Mælifell, met- ið 1071 kr., og Þingeyrar, met. 1224 kr. Látiu er nýlega frú Bj'nrg Pálsdóttir í Arnarholti, ekkja fíuðmundar sýslumanns Pálssonar, dóttir Páls amtmanns Melsteðs, rúmlega sextug að aldri. Uráðdaiiðir hafa orðið nokkurir menn við Steingrímsfjörð og kenna menn um hákarlsáti. Hefir með vissu frézt um 5, enn sumir segja þá vera 10. Þar vestra er bjargarskortr mikill, og og þð enn meiri er norðar dregr í Strandasýslu. Bendingar um trúarkenslu o. fl. „Niðrstaðan verðr: Sál mannsins cr nicira vcrð enn kyrkjan. Trfiin, eins og skynscniin. cr W guði og á rót sína í bonum einuni. Hinar kristnu kyrkjur. baM katólska og prntcstantiska kyrkjan, eru af niiinnmn og því hverfular. Segi ]iær það, sein þær hafa að segja, cnn inaðrinn er guðs barn og frjáls al'ylii'drotnan þcii'ra. Hann á ckki að liua blckkjast at ''it'ullkuinlcikiiin |ieirra, né beygja kné fyrir valdi ]icirra, licldr liabla at'iain sína dýrðlegu braut. Kyrkjuriiar ciu maiialagt nialefni alveg eins og ríkið; jafnt kyrkjulegar sem púliiiskur stutnanir eru breytilegar og liáðar geðþðtta alincnniunsa- lits. Hinn guðlegi réttr konunganna til að raða tyiir líkamlegum efnuin og liinn guðlcgi rctlr kyrknanna til að drotna yfir mannlcgii sal livilir livorltveggja a sama grundvelli — á lygi". Tktoáort Barbmr. Kg þykist vita, lierra ritstjóii, að yðr niuni l»cr- ast leiðbeÍÐandi ritgeröix nm þetta efni, og vcl met ég eínnig \nvr bendingar, sem þér ltafið sjált'r geflð í þessa á11; cnn það dvlsi BÐgum, að málið er vamla- sanit. Enda skal ög ckki hrcyt'a vlfl öðro cnn (ivi, sem reynslan hér a landi er margbúin að svna. Enn ég mnn lala íVjálsleg;a nm málcl'nii), licinl cliir því sem sanníæring býðr, og ckki káta mcr annað lil tragar koma, enn að inlt inált'rclsi í þeiin ernnm eigi sér stað hér á landi. Að ég snúi mér íyrst að banialaerdóminnm, þé virð- ast slnttar Og m\ samdiir bibiinsðgnr cinkitr licnf- ugar tyrir angmenni innan fermingaraidra. I'iir cr ctiiið fram sett svo ljóst og í sOgníbrmi, sem bðrnin f'ella sig bczt viii, og þar leta þan dæmisögnr og aðrar kenningar K'rists í ¦amanbengi og Ueni nicira <if því cnn af liinu, þótt þau finni ori og ori úr þeim á VÍÖ og tlrrif innan iiin cilthvcri trufrsðia- iságrip, sem þeim er fyrir sctt að þ.vlja ntanbókar. Vér megum vita, ail gnðdómleg spcki Krisls flutti eigi að eins kenningar u<) efninu scmnar, aeldr var og; kenningaraðferdin hén fuHkomncuto, að- gengileg jafnt tyrir skynscnii niaiiiisin og tilflnning- ar. ÍJvílik kcnsla á cinfnldnni biblíusögura, áaamt kristilctruin aminningnm og rlðræðnm, mundi nmgja ungmennnm á þeim aldri, og mnndl vekja Iðngttn þeirra fremr enn nú á sér stað lil að kynna biblíuna sjálfa. BarnaiaBrdómrinn sem nú er efla „kverið" er að uninru lcyti obagkræmt, v{ ckki 6- hæfilegt, og skal ég leiða nokkur r<ik afl því. I>að er of vísindalegt, ef svn niatti Wgjft, cða réttara sagt: of fftiðfrœðislet/t. Gnðtræði Og trt'i crsilt livað, Og eru það tveir hlutir ólíkir. Það ar sami iniinr á þoim að sínu leyti eins og t. d. á stjiirnufra-ði og stjörnum. Qnðfræðiii er ckki aanað cnn tkoðaidt guðfræðinganna um trúarsannimlin, og "inmitt afþví

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.