Fjallkonan


Fjallkonan - 08.03.1887, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 08.03.1887, Blaðsíða 3
FJALLKON AN. 27 leiðingin verðr eðlilega sú, að fjöldi manns afrækir alla sjálfsmentun úr þvi, og menn koma svo fram í lífinu, að þeir kafa engu bætt við það, sem þeir höfðu fengið á fermingardeginum. Að visu getr prestrinn varað við þessu, enn lög og landsvenja hafa gert daginn aS takmarki, og það má meir. — Það er gott og nauðsynlegt, að flytja áminningarorð op- j inberlega fyrir æskulýðnum ár hvert, og það ekki einungis fyrir þeim, sem eru á tilteknu ári, lieldr fyrir öllurn ungum, sem til eru í söfnuðiuum. Með þeim ámiuningum á að hvetja þá til að lifa sannar- legu lífi og „seilast eftir því, sem fyrir framan er“, j enn gjöra sig ekki ánægða með það hálfverk, sem húið er. Nýjungar frá ýmsum löndum. Bíkisskuldir Frakklands eru nú um 25000 miljón- ir franka og rentur af þeim árlega alt að 1300 mil- jónum; næst því gengr England að ríkiskuldaupp- hæð ; þær eru, ef talið er eftir frönkum, 17850 mil- jónir; rentur árlega 700 milj. franka. Fjárhagr Frakklands er, eins og af þessu má ráða, fremr í- skyggilegr sem stendr, enn svo eru auðsuppsprettur þess miklar, að hagfræðingar telja því enga veru- lega liættu búna. FJzti maðr í heinvi. Svartr maðr einn í Wasliing- ton heimsótti rétt fyrir jóliu í vetr Cleveland Banda- ríkja-forseta. Hann heitir Nogent, og er hvorki tig- inn maðr né auðugr eða neinum þeiin hefðarkostum búinn, sem þeir hafa tiðast, er koma í „Hvítu höll- ina“. Enn það telr hann sér til gildis, að hann sé elztr maðr í heimi; hann er 126 ára gam- all, og hefir þekt alla forseta Bandaríkjanna frá Washington til Clevelands. Hafði Cleveland hið mesta gaman af að spyrja hann spjörunum úr og heyra hann segja frá fornum dæmum. Þessi öldungr er enn fullhress á sál og líkama, og ekki mjög langt síðan hanu fór að ganga við staf; kvaðst hann fyrst í seinni tið vera farinn að finna til gigtar og líklega yrði Cleveland síðast forsetinn, sem hann tæki í liönd á. Nú orðið sagðist hann ekki taka sér neitt fyrir hendr nema að athuga veðráttufar, enda væri hann nafntogaðr veðrspámaðr. Forseti fylgdi honum til dyra, tók hjarlanlega í hönd hon- um að skilnaði og kvaðst vona, að eptirmanni sínum í forsetatigninni hlotnaðist sú gleði að sjá hinn aldr- aða heiðrsinann í húsurn sínum. Framför í loftsiglingum. Loftför þau, er þeir Re- nard og Krehs hafa fundið og ganga tyrir raf- magni með nýrri stýrisvél, eru nú svo mjög umbætt, að nokkurnveginn hefir tekizt við síðustu tilraunir, að knýja þau mót hægum vindi og komast aftr til þess staðar. er frá var farið. Að minsta kosti hefir áunnizt talsvert framstig í þessu efni, og hyggja loft- ferðameistararnir, að sér muni að lokum takast að stýra loftförum til fullnustu. I hernaði hefir þessi fullkomnun loftfaranna Qarska mikla þýðingu. Gidl. Stærsti gullmoli, sem sögur fara af, fanst 1858 í Victoriu (i Ástraliu); hann vó 2,166 únsur. (únsa 2 lóð). Hann var allr að kalla skírt gull, og var seldr fyrir 174,30U kr. Fyrsti gullmolinn, sem fanst i Kalíforníu, var 2 kr. virði, og ekki stærri enn baun, enn þó er það ef til vill hinn merkasti málmmoli í mannkynssögunni, því að fundr lians jók gullforða heimsins um 6 þús. milj. króna. Þessi gull- moli er nú geymdr í náttúrugripasafni í Washington. Um Krists fæðingu hefir mönnum reiknazt, að allr gangeyrir í gulli hafi ekki verið yfir 1,708,000,000 kr. Um það leyti sem Ameríka fanst, var sú fjár- hæð rýrnuð niðr í 236,000,000 kr. Þá lauk hinn nýi lieimr upp feikna fjársjóðum, og lióði þaðan án afláts sá auðæfastraumr, sem enn er óþrotinn. Alt það gull, sem nú erí brúkun, mun samtals vera um 28,000,000,000 kr., og er það ekki svo mikil hrúga, sem virðast kann í fyrsta áliti. Væri þuð brætt og steypt saman í einn tening, yrði hann ekki full 30 fet á hvern veg. íslenzkr sögubálkr. Þáttr af Jóni indíufara. (Dregiun sainan lir sögu Iians). (Framh.). Um haust.ið (1615) fór Jðn til Kaupmannahafnar Varð hann |iar fyrst um 6 viknr hestamaðr konungs. t>A var KristjAn hinn fjðrði konungr í Danmörk. Þegar Jðn kom til Kaupmannahafuar, hitti hann jiar jiessa lsleiKliuga : Jón Hall- dórsson, ættaðan úr Eyjafirði, er vhi' sambýlingr lians i jujú ár og góðr vinr; liann At.ti konu fró Holtsetalandi; Þorlák Þorkelsson, Oamlasonar Hólaráðsmanns, sem prestr varð síðar og var veitt prestsjijónusta 8 mílur fró Kaupinannahöfn. enn hann dó áðr enn hann tæki við jivi emhætti; Jðn Gizurarson, er síðar varð skólameistari í Skálholti og á Hólum og siðan prófastr í Múla; Finn Böðvarsson frá Reykholti í Borgarfirði; Gnðmund Jónsson frá Hitardal; Pál Sveinsson frá Holti i <”»n- undarfirði, er var læknir og rhartskeri“. Þessir jirír, er síðast vóru nefndir, stunduðu nám við háskólann í Kanpniaiinahöfn og dóu jiar allir. Enn freinr getr Jón í sögu sinni um tvo íslend- inga aðra. Magnús Arason og Magnús Sæiniindssou. Jón gekk í herþjónustu í Kaupinnniiahöfn og gengdi jieirri sýslun í 6 ár. Árið eftir að lmnn koin til Kaupinannahnfnar (1616) fór hann til Noregs á herskipi með Kristjáni konungi 4. í þeirri ferð fór konungr á tveim skipum (Fides og Spes) til Flekkeyjar til að skoðast þar um, hvort eigi mætti byggja jmr kastalavirki, og var svo til ætlazt, að jiar væri tckinn tollr af þeini skipum er um færu. Á þessari ferð var Jón kvaddr á kouuugsfund, og segir hann svo frá því: „Kóngr kallaði á mig og spyr mig að ætt og nafni og livort ég liafi í 8kóla gengið, |iví ég sjái út til jiess að ég liatí lærðra í manna yfirlit; og enn spurði liann mig með hverjuui ég héð- an siglt liefði; ég segi nieð Engelskum, jiví ég vogaði ei Jiar um að missegja. Kóugr spyr liver nauðsyn mig liati jiar til dregið lieldr enn með Döuskum; ég kvað ei aðra enn sjálfs niíus vild þar til komið hafa. Hann spyr að minni reisu til Eng- lands og hvernig mér þar fallið hefði, og margs fleira jiar inn- anlands, um byggingar og vegalengdir jiar í milli borga, trú- arbrögð og fleira, og uppá flest gat ég kóngi svarað og með- kendi hann mig satt segja. Siðan mintist kóugr á Eugelskra kaupskap hér við land og varð mér jiað til svara, að hér kæmi oftlega á vorin rekaís frá Grænlandi og burttæki vciðarfæri manna og stæði menn þá eftir hjálparlansir. Kóngr kvaðst þetta heyrt hafa. Admiral Albert Skeel anzaði jafnan góðu til íslands vegna og kvaðst, ef hér byggi, kaupa mundu sérhvað um nauðsynjaði, reiðnrum Damnerkr að þakkarlausu, enn þó þeir keypti sér veiðarfæri, jiá hefði reiðararnir ei síðr þar gagn af,

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.