Fjallkonan


Fjallkonan - 18.03.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 18.03.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar á mán- uði, 36 blöð um árifl. Arg. kostar 2 kröiiur. Borgist fyrir júlilok. FJALLKONAN. VaUUmar Asmundanon lilstjori þcssil Hatabýt i MnxholtutratJ og ir að hitta kl. S—4 e. m. 8. BLAÐ. REYKJAVIK, 18. MARZ 1887. Vanskil. Ef vanskil verða á gendingrrm Fjallkon- unnar, eru útsölumenn og aðrir kaupenrlr beðnir ti lftta fitgef- andann vita það greinilega með fyrstu póstferð eða etgi sið- ar enn með aimari póstferð, sem fellr eftir rvð pcir hafa feng- ið eða áttu að fá blaðið. Ef þeir láta ekki útgefanda vita um vanskilin í tækan tíma, mega þeir ef till vill buast við.aðekki verði bætt úr þeim, þvl að upplagið er bráðum á þrotum. LES! I n.vju og vönduðu liúsi við Hlíðarhúsaveg fást lieiri eða færri herbergi til leigu fyrir einhleypa eða familíu, frá 11. maí uapstkomandi. líitstjóri þessa blaðs vísar á búsráðandann. Stefáni Jónassyni, sem fengizt liefir við búfraði.snáiii í Nor- egi, hefir ráðgjalinn veitt 300 kr. styrk til framlialils nánii síim og til að senda hingað og láta reyna sléttunarvél þá, er liann hefir fundið. Óveift (inl)ætti. Fyrra kennara embættið við Möðruvalla- skólann. Laun iíOOO kr. Fríkyrkjuprestr. 14. janúar staðfesti konungr kosningu Lftrusar prests Halldórssonar til prests trikyrkjusafnaðariiis í Reyðarfirði. Sparisjóðr Reykjavíkr. Svo er til ætlazt, að frá byrjun aprílmftnaðnr, sem kemr, verði sparisjóð Reykjavíkr steypt sam- an viö landsbankann. Tekr þá landsbankinn til sparisjóðssiarfa, og er mælt, að hann mnni greiða nokkuð hærri viixtu af inn- lögnm enn sparisjóðrinn hefir gert. Hallii'risliín hefir landshöfðingi veitt Snæfellsness-og Hnappa- dalssyslu með venjulegum kjiirum, 2200 kr. Maniialát. Nýtlánir eru: ,T6n prestr Eiriksson, fyrrum ;tð Stóra-Núpi, áttræðr. — Guðlaug Jðnsdóttir á Pingeyrum, ekkja Ásgeirs Einarssonar alþingismanns, 80 ára. — Magnús Pétrs- sðn, bóndi á Holti á Ásum í Hdnavatnssýslu, á 100. ári, nurkr bóndi. — Margrét Sigmundardóttir, kona Tómasar Þorsteins- ssonar prests að Reynistaðarþingum. — Hólmfríðr Arna- dóttir, kona Jóns Eiríkssonar á Stðra-Ármóti í Flða. — Arn- grímr Gíslason, málari og listamaðr mikill, á Völlum í Svarfað- ardal. Frá honum mun síðar verða skýrt nokkuð í blaði þessu. l'ósfskipið kom í dag kl. 10 f. m. Krossar. Landshofðinginn orðinn dannebrogsmaðr og bftðir amtinennirnir riddarar. Afliibrög'ð all-álitleg. í net liafa fengizt að siign 15. þ. m. 20—70 til hlutar i syðri veiðistoðunum við Faxaftöa. Helztu útlendar í'réttir. Danmörk. Kosningarnar til rikisþingsins hafafarið svo, að hægri flokkr hefir komið mönnum sinum að i öllum kjördæmum Khafnar nema einu. Þar íengu söslalistar komið sínum maiini að kosningu. Eins hefir luegri- mömnnn witt lntr i sunmm kiördæiiimu ut uni land, BtD alt fyrir bað heflr ekki orðið nein vernlag breyting a jafnaðarhlutfalli flokkanna a rikisþingimi, þvl mðtstöðuflokkr stjórnarinnar hefir liar enn þa yfirgnæf- andi meiri hluta. A Þýzkalandi hefir Bismarck unnið eindreginn sigr við hinar nýju kosn- ingar lil rlkisþingsins. Þó má þess geta, að sósialistar hafa náð talsvert meiri atkvæðafjölda enn aðr i hofuðborginni sjálfri Berlin. Friðr helzt gttD I Norðráifunni ennallirhervæðast. Þjóðverjar og Frakk- ar standa herbúnir. Ungverjar veita Austrrikiskeisara allar fjárkrofur til herbúnaðar i einu hljóði og þykir það vottr um, að þeir geri sérvissa von nm, að lanna Ríissum lambið gráa undir forustu Haynaus 1848, sem beir hafa aldrei fyrirgeflð eins og vnenta niíitti. Uppþot nokkurt i Bnlgariu; hefir hjaðnað eftir þvl, sem slðustu fregnir segja. — ftaHa er niælt að hafi gert soknar- og varnarsamband við Austr- riki og skuldbundið sig til að leggja l'ram 900000 hermenn geKn Itussum og jafn mikið lið gegn Frökkum, ef á liggi. — AUstaðar verðr vart við Bismarck sterku hönd i þessari tiB. — Hvar Englendingar verði ÍT alls- eudis óraðið. — Eftir slðustu fregnum la Vilhjálmr I>ýzkalandskeisari veikr. — .Tarðskjálftar miklir á Suðr-Frakklandi og ftaliu 98. febr., og er mælt að farizt hafl 2000 manna. Bendingar um trúarkenslu o. fl. n. (Niðrl.). Á í'átt eitt fleira vildi ég niega íiiiiin- ast, sem snertir keniiingaraðferð kyrkju vorrar; onn það skal ekki vera aimað BOB það. scm ollum ma liggja í augum appi, að aatSBÓa er til að íhuga og leiðrétta. Svo ég víki inér að haadbók presta, l>;i má má það undarlegt þykja, að prestax skuli látnir Iesa það upp við hverja skirn fyrir skirnarvoitununi, að þeir (o: skírnarvottarnir) sé skyhlir að annast kcuslu barnanna í kristilegam t'ra'ðiini. etforeldranni missir við og þeir sjáltir eru litiriiununi SYO n.ilagir, þar sem þó vitanlegt er að aK/in skylda hvílir á skírnarvottununi í þcssu tilliti. í kallanuin uni hjóna- bandið er athugavert, að suniar þær ritningargrcinir, scin boðið er að lcsa app við hjónavígslu. cru niiðr vel valdar, og tinna til þesa ðnda fáfróðir, og kcnir fyrir ekki BYO sjahlan. að lirúðhjón f'ara hónarvcg að presti um að t'ella það úr. Knn þvilikt kann nú að þykja sniára'ði. Þá cr að niiiiiiast á annað. scni cr þýðingarnicira. Hvcrs vcgna cr kcnuingin í kyrkj- unni svo einskorðuð og undarlcga takuiorkuð, að ekki má hafa upp frá altarinu ncnia rifdtxihnu ritn- 'nii/argreinir ár cftir ár, old cftir Bld? I'joðkyrkjan sf^ir. að ðQ hihlían só trúarhók krisliiina inanna. og þó eru prestar og siifnuðir hundnir ár Of síð ytf tímm greinir. Allir þcir jiistlar og guðspjöll, sem fyrirskip- uð eru i handhókinni. iiiiinu vcra sainlals nauinasl. 20 blöð úr nýja tcstaincntinu (í ensku liiblíunnii cða sem næst að eins einn fimmtinái portr at ollu nýja testamentinu; og það eru þcssar ercinir. scin vcrið cr að endrtaka og ítrcka hvcrn cinasla drottína dag, svo að söfnuðirnir líkjast bókstatlega bornuin, scni alt af sitja í siiinu lckziu. Kr voii á iniklu andlcgu lífi? Það er þó ekki tilgangur kyrkjuniiar, að gen sálir manna „sjú-kar aí formi og einBtrengingaskap". Hvernig er ástatt incð þá af nýja teBtamentinn, sem ckki niá liata iini hond fyrir altarinu, ckki svo niikiðscm stokusimiiiin. scin lil livildarog tilbreytingar? Eða er það tónið sjált't, óinriun fvrir cyrail. scin um er að gera, enn i;kki íiaðsla fyrir lillicyrcndrna? Hvers vegna er ritningin aflicni inoiiiiiuii í liciina- húsum, enn tekin af þeim í kyrkjunni? Satt er það, að nýlega hefir vcrið rýinkað nokkuð um prfdikunartcxta; því samkvaint konungsúrskurði 13. sept. 1880 gttr biskup vcitt preatnm leyí að eins til að lctígja út af ]>istluin handbókarinnar (sem var óleyfilegt áðr), heldr og enda til þess ,.um vissan tíina að prédika út af öðruin textnm cða kötl- um hins nýja teatamentía eða litin frasðam Lútliers-1, að undanteknum „þeim snnnadðgam á fðatunni, er prédika skal út af píningarsögu Krists", cim þó þann-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.