Fjallkonan


Fjallkonan - 18.03.1887, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 18.03.1887, Blaðsíða 4
32 PJALLKONAN. það og erft það, að hinmur augans eru þynnri og linari, svo að þær láta of mikið undan, þegar á þær reynir og blóðsðkn verðr til augans, t. a. m. þegar barnið reynir á augað við lestr, saumaskap o. s. frv., og þ4 einkum, ef unnið er við vonda birtu. (N'iðrl. næst). Haífrrimaiina-„faðir-vor". Blað eitt hefir nýlega búið til „faðir-vor" handa hægri mónnum, er svo hljóðar: Paðir Estr- up, þu sem ert í kðngsins Kanpm.höfn. Hundskist ekki þitt Dafn1. Tilkomi þitt ofríki. Verði þinn vilji, svo í ríkisþinginu sem í réttinum2. Qef oss í dág ,vor daglegu bráðabirgðarlög. Og fyrirgef oss vorar sjððskuldir, svo sem vér og fyrirgefum vor- um sjóðskuldunautum. Eigi leið þú oss í framför, heldr frelsa oss frá þingræði. Því að þínir eru peningarnir, embættin og krossarnir að eilífu. Amen. 1) 2) Hundar hafa verið látnir Þ. e. i hæstarétti. ieita í liöfuð honnm. AUGLYSINGAjR. Ilið fyrra bindi af Hallgríms Pétrssonar kemr út í vor. Að stærð um .'5 arkir. — í því verða allir sálmafiokkar skáldsins. Fylgir ]iví æfisaga og mynd höfundar- ins. Enn í síðara bindinu, sem væntanl. kemr út að hausti, verða allir einstakir sálinar og kvæði skáldir. Uin leíð og ég bið liina heiðruðu áskrifendr að þessari ágætu bók að afsaka dráttinn, er orðið hefir á utkomu hennar, skal ég geta þess, að ég hefi ákveðið verð bðkarinnar þannig, að hver örk kosti að eins 10 aura. Kostar þá fyrra bindið um2 kr. 5(1 au. í kápu, eða bæði hindin um 5 kr. (c. 50 arkir að stærð), og er það nimlega liálf'virði, þegar gætt er að hinum prýðis-vandaða frágangibókarinnar; enn þetta af'arlágaverðbygg- ist a hinum gððu viðtökum, sein bókin fær hjá landsmönnum. Ég mun sjá um, að þeir áskrifendr, sem pantað hafa bókina í bandi, ís'vi samskonar band á báðum bindunum. Bandið verðr vandað skinnband og léreftsband, alt ef'tir því sem kaupeudr hafaöskað, og selt við svo vægu verði sem unt er. Þeir áskritendr, sem kynnu að tara til Ameríku í vor aðr enn þetta f'yrra bindi kemst til þeirra, geta síðar pantað bókinahjá inér, og ef þeir senda andvirðið (5 kr.) fyrir bæði bindin um leið, sendi ég þeim hókina jatnskjóft á ininn kostnað. Beykjavík, 17. marz 1887. Sigurðr Kristjánsson. Að forfallalausu hefi ég ásett mér á þessn ári, að láta byrja á að preuta viðbivtir við hina fjðrrödduðu Kyrkjusöngsbók mína af (fjðrriidduðum) lögum við sálma þá og vers hinnar nýju sálinahókar t'rá 1S86, sem ekki eru i Kyrkjus<ingsbókinui. Viðbætirinn a-tlast ég til að verði í sama broti sem Kyrkju- siingsbókin, til þess, að hvorttveggja megi bindasaman, ogníim- erarðð liinna viðbættu laga framhald aí nnmeraröð Kyrkjusöngs- bðkarinnar. Ég geri ráð f'yrir, að viðbætirinn muni verða alt að því 7 arkir að stærð; eða máske nokkuð þar yiir. Verð á viðbætinum hefi ég þegar ákveðið 2 kr. fyrir hvert eintak af honuin sérstökum, enn sé hann keyptr með Kyrkju- songslmkinni. kostar hann að eins / kr., ,i: Kyrkjusöngsbókin með viðliu'tinum á 5 kr. eintakið. Vil ég því biðja alla þá, sem kaupa vilja viðbæti þenna, að gera mér aðvart um það, eigi síðar enn fyrir júlímánaðar-lok nii'stkomandi. I sambandi við þetta skal ég geta þess, að í fyrsta hefti af SöngkeiislulióJ: minui fyrir byrjendr, er í haust sem leið var lagt upp í annað sinn, eru 5, og i þriðja hefti af sömu bðk, sem nú er langt komið með að prenta, eru 15 af lögum hinnar nýju Sá/ma&ófcar, sem ekki eru i hinni fjórrödduðu Kyrkjnsöngsbók minni. Beykjavík í marz 1887. Jónas Hclgason. Eignaskjöl jarða. Þeir sem biðja mig um ettirrit af máld'ógum, landamerkjabréfum, og hðrum eignaskj'nhim jarða, ættu að geta þess, hvaða jarðir liggja að þeim merkjum, sem um er að ræða, hvar ítök eru og hver, og hvort þeir hafa nokk- ur eignarskjöl við að styðjast og hvé gömul. — Þeir sem hafa beðið mig um slík eptirrit og enga úrlausn hafa fengið. ættu að skýra mér frá, ef þeir síðan hafa ráðið málum sinum til lykta, því að öðrum kosti verða þeim send þau gögn, er fundizt hafa. — Til hngnunar þeim, er lengir eftir svari, skal ég geta þess, að ég hefi nú til bdinn f'jölda af eftirritum jarðaskjala, enn það seinkar stundum afgreiðslu þeirra að notarius publicus í Beykjavík á svo annríkt, að liann kemst ekki til að staðfesta þessi effirrit, enn flestir ðska, að þau séu notarial-staðfest. — Að endingu vil ég minna jarðeigendr á það, að frestr sá, sem veittr er í landamerkjalögunum til að f'ullnægja þeim, er ekki á enda fyrri enn vorið 1888 á manntalsþingum, enn þá má heldr enginn lengr draga það að ósekju, að ráða merkjamálum til lykta, nema gildar ástæður séu til. Valdimar Asmnndarson. Nýjar bækr. Yfiriit yfir Goöafræði Norörlanda »m Haiidór Briem. kostar 50 aur. (í bandi 75 aur.). Nokkur kvæði etúi Hannes Blöndal. Kosta 50 aura. ií'arao eðr hjúahald og drauinar. (Kvæðieftir Þ. J.). Kostar 10 aura. Safn af sönnum merkilegum sögum. I. hefti. Kostar 45 aura. Lltifl SMÍÖAKVER eftir Jðn Bernharðsson. Kostar 30 aura. Fæst hjá Sian^Si 3ítÁ3tiá-n$$\itvi. Feröakoffort stðr, rúmgóð og vel vönduð, sérstaklega ætluð handa vestr- íorum, eru til sölu lijá snikkara Páli Sigurðssj ni í Reykjavík, og kosta 6 kr. Þau eru einnig til sýnis hjá utflutningsstjóra Allan-línunnar, Sigfúsi Eymuiidssyni í Reykjavík, og má einnig panta þau hjá honum. Þessu blaði fylgir ferða áætlan póstgufuskipanna dönsku milli Kaupmannahafnar og íslands 1887. G^ra,ísl5Li*i±t. Feigftarmörk frá fyrstu bar liann, fáraðnum var jafnan ilt, gelfrjulegr og gisinn var hann, grindhoraDr og liolilio snilt. Trúði' á völsa, munn og maga, meinlega var honum drottin vio, sveik og laug um slna daga, samt fekk aldrei mettan kvið. Hjalpara sina sífelt blekti, sinuni vinum jafnan brast, æðri kærleik aldrei þekti á œvi sinni' enn matarast. Óhreinn andinn skrapp úr skinni skildi spiltan búkinn við: heygðr er hann i hlandformni í ha-SUÐRI við -Mosfellið". Prentuð hja Sigm. Guðmundssyni.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.