Fjallkonan


Fjallkonan - 28.03.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 28.03.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar á mán- nði, 36 blöð um áriS. Árg. kostar 2 krónur. Borgist fyrir jnlilok. FJALLKONAN. VmlfUmar Ásmundarson ritstjóri [u'ssa tilafts býr I lMiiíiluiltsMnvti op. er ao hitta kl. ii—4 e. m. 9. BLAÐ. REYK.TAVÍK, 28. AIARZ 1887. I.ausii frá iirestskap var veitt 19. þ. m. Jóhanni Knftti Bene- iliktssyni presti á Kálfatellsstað (vígð. 1849). Óveitt prestakall er því Kálfafellsstaðr (77« kr.) Skipskaði. 20. þ. m. drukuaði í lendiugu *í Varaósi í Rosm- hvalaneslireppi Magnús Magnússon, mfirari frá Meiðastöðum og tveir menn aðrir. 23. þ. U. druknaði af skipinu „To Venner" ungr maðr Jðn- as Sigurðsson, féll fitbyrðis af þilfari. Nkipstrand. 19. þ. m. srrandnði friin.sk fiskiskíita Pstlta Jeanne á Hraunsfjörum í Grindavík. Páll Þorkelsson gullsroiðr hér fir bænuro hefir dvalið í Par- is í vetr til að nema tannlækningar. Hann er nfi komínn heim aftr með góðum vitnisburði kennenda sinna og byrjaðr á tann- lækningum og tannsmíði. Er þnð vel gert af óskðlagengnum manni að ljúka þessu nami á svo stuttum tíma. Enn hr. Páll er einhver hinn skarpasti námsmaðr, og einkum hefir hann fra- bæra málfræðisgáfu; frnkkncskan hefir ekki orðið honum til fyrirstöðu, ]iví að hann skilr hana og talar mæta vel. Bókinentafélngið. Á hmdJ 26. febr. sam)iykti Hafnardeild- in tillögu Reykjavíkrdeildariiinar (sjá Fjallk. 4. tbl. þ. á.) um að leggja heimflntningsniálií) í gerð þriggja manna, og kaus frá sinni hálfu sem gerðarmann stiftamtmann Hannes Finsen í Ripum, enn hafnaði sem oddamanni geheimeetazráði A. F. Krieger, er Reykjavíkrdeildin hafði kosið til þess, enn sem oddamann kaus Hafnaideildin prófessor Konráð Maurer. — Að því errik- irskuldalirtf félagsins snertir, samþykti Hafnardeildin, að „ekki gæti komið til greina, að nokkuð af félagssjoðnum yrði scnt Reykjavíkrdeildinni", og var þó í ráði, að fá þau utborguð í peningum, enda gat Hatnardeildin tengið það ummælalaust f'rá hálfu ..rikisskuldaforstjórans" án tillits til þess skilyrðis Reykja- vikrdeildarínnar, að henni yrðu sendar 9(100 kr. af peningunum. Ver/.luiiaifréttir frá fitlöndum líkar og í jnnfiar. Heldr betra íitlit tyrir sölu á íslenzkum fiski á Spáni. .Kuaidúnn að lækka í verði: 14—15 kr. Útlendar vörur við hið sama, nema kaffi heldr að liækka í verði. I'iiiiritiiiiiiiatfiii, sem hjóða sig fram í Vestmannaeyjum, eru sögð 12 að tölu ; þar á meðal prestarnir síra Jðn í Bjarnanesi og síra Uorkell á Reynivöllnm. (iuðlaugr (Tnðmundsson cand. juris í Reykjavík og Mðritz Halldðrsson-Friðriksson læknir í Kliiifn. Aflabriífið. Á Miðnesi komnir ii hnndr. lilutir. og allgóðr afli í Garðssjð a færi. í hinum veiðistöðunum við sunnanverð- an Faxaflóa lieldr tregr aíii í net síðast. Nfi fyrir helgina varð sildarvart í Keflavik og aflaðist vid á hana, alt að «0 í hlut. Á Eyrarbakka eru eftir síðustu fréttum komnir 700 hlut- ir, og í Þorlákshöfn 300. Fiskiskfltnr úr Rvik og í grcndinni, er allar lö'gðu ót 14. þ. m., eru sumar komnar og eru að koma í dag, hafa aflað 2—4000. Framsýni, búnaðr, þekking, uppeldi. Framsýni er dýrmætr mannkostr, og sá, sem er eigi framsýnn, getr eigi vænzt stöðugrar hngntlW ar. Enn sá, sem framsýnn er og neytir þannig skyn- semi sinnar, getr eigi farið á mis við hagsæld í mörg- um greinum. Enn hvað er framsýni? Það erfram- sýni, að skoða við Ijós skynseminnar hverjar verða muni eðlilegar afieiðingar af' þeim áformum og at- höfnum, sem maðr í hvert skifti tekr fyrir, og hvað af því leiði, að láta þetta eða hitt ógert, svo og hverjar hindranir auðveldlega geta fyrir komJð og hvernig hjá þeim verði sneitt eða dregið úr iihrifum þeirra. Sumum monnum er meðsköjmð framsýni; þciin vegnar oftiist betr enn öðruni, sem virðast þé tara eins að; enn þegar betr er að gSBtt, er nninr- inn auðsær og oft fólginn i smaatvikum, sem þorra mauna virðast ómerkileg, eða jafnvel óráðleg. Sum- ir iiirða t. d. ekkert um, að hafa góðan áburð á tún sín og telja eigi ómaksvert að bera ösku og mold i fjósin; enn góðir bámeno reyna þar á iuóti aðdrýgja áburðinn a allar lundir. Sumir velja Béc baugstæfl! þar sem mest liallar fra haagBTUD, enn aðrir búa svo uin, að ekkert geti runiiið í Inirtn. Suimini þyk- ir áburðrhm einkis virði; aðrir ttlja liiinn bestO b4- l manns eign. Hver verðr nú árangrlnn? Báðil kosta jiifnu til. Annar fær niiklu miuni töðu Og kraft- minni. Margir leggja jafnt á sig við licvskapinn og kosta jafnniiklu til. enn þó verðr of't niikill niunr á notagildi heyjaniia. Sumir láta hcy silt sj.tld.ui Uggja fiaft á nóttum ; aðrir láta það Uggja livornig sem viðrar, þar til það er orðið DSBgilega [mi'i ete svo kjarnlaust, að liættulítið er að h&Oga því laman í tntt. og liirða ekkerl þotl að nokkur liluti af því fóðrgildi, sem enn er eftir í því, brcnni síðan í burtu. Hinir fyrnctnilu ná licyi sínu með fullti Cððrgildj Og vel þuru; niega þeir |»á vera áhyggjolaaalr uni hey- feng sinn og geta rólegii aflað ate meiri beyja, þar scin hinir síðarncl'iidii vcrða nicð ðþreyju ;tð cyða nokkuru aí' vinnukraf'ti sinuni til afi f'orða liálf'nýt- um heyfeng frá algerðri eyðileggiog. I >» scst fyrir- irhyggju8kortrino viðast og glðggaal & heyjaáaetn- logioum, þrátt fyrir hátðluð viðvoriinanlicini í allri búnaðarsögu landsins frá byggingU þess, þar scni fénaðr- inn hefir lirunið niðr í bordaaða jafnharðaii scm haun heflr fjölgað. Þanoig heflr öframaýnio eða fyrirhyggju- lcysið hefndina á bælam aer. Ilati meno no eigi þekkingn á reynslu fyrri rnaiina og cðli hliitanna, þá verðr hinn andlegi qóndeUdarhringr erið þrðngr; ályktanirnar Og úrr;cðin œrið tvísýn. .Ktli niaðr að byggja áf'orni sín og athafnir á eigio rcynslu. ál þess að leita sér þekkiogar á cðii beirra hluta ðt hagnaðinu gef'a, þá er sú fyrirhyggja eina vis að verða til akaða sem hagnaðar, eno sá lærdómr, sem maðrinn þannig fær af eiginni revnslu. cr sá dýr- keyptasti og oft óáreiðanlcgr. Til dæmia: bóudi ber mikið af illa hirtum áliiuði á tímið og he/ir að öllu leyti illa hirðing á túninu ; þegar svo grasið iprettr miðr, enn bóndi vonaðist ef'fir, keooir bano það nátt. úrunni, jafnvel þótt aðrir, scin liaf'a aflað scr þckk- ingar hjá grasræktarfróðuin iiidnnum. af ra'ðum eða ritum, þykist enga ástæðu hafa til slikrar unikv/irt- unar. Sami bóndi dregr að hýsa fcnað sinn fram í snjóa, þótt ótíð og hagleysur sé, og svo dregr hann

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.