Fjallkonan


Fjallkonan - 28.04.1887, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 28.04.1887, Blaðsíða 3
F.T ALLKO N A N gerir erfiðleika á því að eitt þjóðkyn fái yfirhönd í Evrópu. Enn það eru og fleiri ástæður sem mæia móti því. Margir halda, að slafneska kynið muni þegar frain líða stundir verða ofan á, og er sú ætlun sprottin af þvi, að þeim miklast hin stórkostlega víðátta rúss- neska ríkisins. Enn þesskonar ytri stærðarhlutfbil eru alls enginn mælikvarði. Slafneska kyniðereugu nær einingunni enn hið germanska og rómanska. Það vantar og mikið á, að það taki germanska kyn- inu fram að fóiksfjölda og pólitískri þýðingu. Slaf- neska kynið skiftist í hið rússneska, pólska, tschecho- slafneska og suðr-slafneska, sem alt er innbyrðis ó- samþykt, enn að tólu gerir það 120 miljónir nianna. Það er að eins eitt stórríki, sem slafneska kyninu hefir tekizt að mynda, nefnilega rússneska ríkið. og fyrir utan Evrópu haía þeir engu komið á laggir, sem stórlega kveði að í pólitisku tilliti, því Síbería er of lítið ræktuð til þess enn, að hún verði talin sem þýðingarmikil slafnesk nýleuda. Þá kveðr þó meira að frauifórum Bóniana, enn langt eru þeir þó einnig frá þjóðrikislegri sameinuii. því þeir liafa framleitt heila röð af ríkjum. nefnflegA Frakkland, Spán, Portúgal, ítaliu og Búmeníu; af þessum ríkjum er það Frakklaud eitt, sem verulega pólitiska þýðingu hefir, þótt ítalía sé reyndar einnig talin með stórveldum. — Enn í nýlendmrerð eru Bómanar langt um f'remri Slóium ; það em víðáttu- mikil svæði í Norðr-Ameriku pg Suðr-Ameríku, sem Spánverjar og Portúgalsimmn haí'a nýbygt og rækt- að (kólónísérað); af'tr hefir Frakkland afkastað meiru í Af'ríku. Enn þrátt f'yrir þetta eru Bómanar i öll- um heimsálfum samtals ekki fleiri enn 100 miljónir Fjölgunin hjá þeim verðr miuni ár trá ári, og f'ólks- tala þeirra stendr nálega i stað. Og þótl þvi té sízt að neita, að þeir liafi gert talsvert til að úi- breiða mentun og menningu. þá standa þeir saml Gerinöiiuni á baki, sein eru góðum nnin mannfleirí enn Slafar og Bómanar. Þjóðirnar af liinu germanska kyni hafa stofnað þrjú stórríki, þýzka ríkið, hið enska lieimsríki Og hið engilsaxneska fríveldi Bandaríkjanna í Norðr- Ameríku. Þjóðverjar hafa myndað afburðamikið ríki í Evrópu, og Engilsaxar, sem einnig eru af germönsku kyni, liafa stofnað tvö stórríki, annað í gamla heiin- inum enn hitt í nýja heimi; þar á mót hefir Skand- ínöfum (norðrlandainönnum), sem iika eru af' ger- mönsku kyni, ekki enn þá auðnazt að koma vnldugu riki á legg. Af hinum þremr aðalgreinum ger- manska þjóðkynsins, liiuni þýzku, engilsaxnesku og skandínafisku (er innibiudr Svía, Norðmenn og I)ani), er hin engilsaxneska lang-fólkflest, með nærfelt 100 miljónum manna; þar næst er hin þýzka með nær- felt 80 milj., þar sem Skandínafar eru að eins eitt- hvað 14. milj. að tölu; þannig eru Germanar að öllu samtöldu 194 milj. og skortir eigi mjög mikið (einar 25 miljónir) á að þeir séu eins mannmargir og Slaf'- ar og Bómanar til samans, enn þeir eru 220 miljónir. Með því mikla fjölgunarmegni, sem fylgir hinu ger- manska kyni, má óhætt gera ráð fyrir, að eigi líði á mjög löngu áðr enn Germanar eru orðnir Slöínmjog Bómönum yfirsterkari að tölu. Enn að því er til rikjamyndunar kemr, þá eru Germanar hinum niiklu fremri, því aðþeir hata stofn- að þrjú stórriki. Þýzkaland. Enirland Og Bandaríkin í Norðr-Ameríku, enn þessi ríki ytirstíga stórum að alismunum og atkvæði öll önnur ríki, sem stofnuð hafa verið at' þjóðuni hins slafneska og rómanska kynstofns. Mest er þó um það vert, að i nýlondu stnfnunuin skara Germanar langt fram úr báðuin Iiinuin. og sanna þar með andlega og likamlega yflrburði sina, Hvort Indland só móðurland Gerniana þeirra. seni eru at liinni arisku þjóðætt, er nú álitið mjög svo vafasamt. Enn hvað sem (iðru liðr. þá er það vist. að Germanar hafa i elztu fornöÍd komið að sunnaii. og að bygð þeirra var hringinn i kring uiii Eystrasalt áðr enn sögur hófust. Skandinafia(Norðrlönd) Norðr- Þyzkaland, rússnesku t'ylkin við Eystrasalt og Kinn- land vóru frumbygðir hinna bláeygu, bjarteygu, há- vöxnu og langleitu Germana. Fyrir sunnan þa bjuggu hinir dökkhærðu og dðkkeygu, stnttleitn og herða- breiðu Keltar. sein sináinsainan liaf'a nrðið ofrliði bornir af Gerinönuin. Keltneskir frumbyggjar hata átt heiina i Galiziu, .Maliren. Bæheimi, öllu Suðr- Austrríki, Pajaralandi. Schwaben og Frakklandi. Þjóðfræðilegar rannsóknir á seinnJ tímum hafa sýnt og sannað. að dðkkj augna og hara litrinn er yfirgnæfandi á Suðr-Þýzkalandi, enn hinu bjarti þar á móti í Norðr-Þýzkalaudi, og er þetta þvi mali til styrkingar, að frumþjóðin á Suðr-Þýzkalandi hali ver- ið keltneak. Þessu samkvæml má þá skoða Suðr- Þjóðverja eins og keltnesk-germanska blendínga; enn þáð, að þýzka málið helir borið hærra hlut. þaðaýnir að Gerinanar hafa verið Keltuin þrekmeiri. Hvervetna þar sem germönsku og keltnesku kyni heiir lent sainan i löndum þoim erÞjððverjarbygj heflr gerinanska kynið borið efra blut, og þótl víða séu drefjar ef'tir af hinii dökkleita Kclta-kyni. þá er meðvitundin saml borfln uni. að það sé keltneskt; alt sem þar er uppruualega keltneskt, skoðar sig nú sem germanskt. Svo hafa þá Germanar á elztn tíinum gert Suðr- l>ýzkaland gennanskt, og þarsem Slafar ln'ij'ðu sniev^t sér inn í norðrhlutann, þar hafa Germanar bolað þá Út. í stuttu máli, Gerinanar hata i Mið-Evrópu og Norðr-Evrópu orðið ytírsterkari hinuin þjððkynj'- ununi (K'i'ltuin og Slöfuni) og sýnt tvo ínikinn krat't til að breiðast út og samlsga sér iinnur þjóðkyn. að sliks eru ekki dæmi; uvorld Slafar né Etómauar liafa orkað öðru eins. Viðlíkt lielir átt séí stað á Englandi; þar haía hinir harðfylsrnu, genniinsku Engilsaxar bolað út eða tillíkt sér hina keltnesku Britta (Fornbreta), íra Og Skota. Og þar á ef'tir hafa þeir haldið yfir hafið og Stofnað stðrríki. Slíkt hið sama eru það Germanar einir sem flutt haf'a menninguna ytír í austrhlut Evró|iu ; i'yrst hafa þeir reist borgir í hinu torna jiðlska riki. komið á borgaralegri félagsreglu og lagt hina f'yrstu menn- ingarlegu undirstöðu í verzlun, atvinnubrögðum og akryrkju. Þar næst hafa þeir gróðrsett fyrsta menn-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.