Fjallkonan


Fjallkonan - 18.05.1887, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 18.05.1887, Blaðsíða 4
54 F JALLKONAN. Þetta gerir hrafninn, þegar vorbart er; ekki er leiðum að líkj- ast. Með óskum beztu. Sandfelli, 4. apríl 1887. Sv. Eirrkssnn. Athugasemd ritstj. Þingmenska síra Sveins er orðin kunn af Alþingistíð. og frásögninni í Palladómunum í þessu blaði- j Nú þótti vel við eiga, að almenningi, og sér í lagi kjósöndum síra Sveins, gæfist kostr á að sjá, hversu pennafær hann er. j Er vonandi, að síra Sveinn rýrni ekki i áiiti kjósenda sinna og j annara lesanda Fjallk. við þessa framkomu. Svör til lyrirspyrjanda. (Sbr. 10. og 12. bl „Fjk.“ þ. 4.). ad 3. Engin ísl. liig eru til, sem banna einstökuui mönnum að halda þessar skemtanir, nema hvað tilsk. 28. inarz 1855, j shr. o. br. 26. sept. 1860, bannar að halda þær á laugar- dagskvöldum eftir klukkan 11, á sunnudögum og helgi- dögum allan daginn, í páskaviku og á kongsbænadegi, og kvöldin fyrir frá miðaftni. — Venjan er, samkv. dönskum lögum, að amtmaðr leyfir sér að leyfa eða banna sjónleiki, þá er um einstök kveld eða fáein samfleytt er að ræða, enn landshöfðingi, ef leyfið á að ná yfir lengri tíma. Dansleikir ! eru í sumum lögsagnarumdæmum (Reykjavík) varla lialdn- ir fyrir borgun án yfirvaldsleyfis, enn víðast hvar er þetta þó frjálst látið. — Samsöngva og fyrirlestra er hvergi á- litið að yfirvaldsleyfis þurfi til. — Félög geta haldið hvers- konar skemtun sem er fyrir meðlimi sína fyrir luktum dyr- um. Ákvarðanir um lögreglu eru í tilsk. 24./1. 1838 og kansellíbréfi 19./11. 1839. ad 4. Landshöfðingi veitirslíkt leyfi. Vinningrinnmá eigi vera í peningum. ad 5. Slíkt er ekki lagaskylda. Það verðr ekki fortekið, að j hreppsnefndir hafi heimild til að greiða verzlunarsknld þurfalings, og svo geta ástæðnr verið, að það sé sanngjarnt. j Alt, er undir því komið, hversu á stendr i hverju sérstöku j tilfelli. Enn oddviti hefir enga heimild til slíks án sam- j þykkis hreppsnefndarinnar. Andlátsorð. Eins og sýua má af ýmsum dæmum standa andlátsorð manna ot'tast nær í sambandi við það, sem hinn deyj- andi liefir látið sér mest um lmgað í lífinu. Napoleon 1. ól nál. allan aldr sinn í hernaði, eins og kunnugt er: síðasta orð j hans var: „herfylking". Mozart, sem hafði helgað alt líf sitt hljóðfæraslættinum, kallaði upp er hann dó: „Látið mig nö heyra hljóðfæraslátt í síðasta sinni“. Karl Plözss, er hefir samið ágæta frakkneska inálmyndafræði handa Þjóðverjum, dó með þau orð á vörunum: „ Je meurs — mais on peut aussi dire : je me meurs“ (þ. e. „ég dey, enn það má einnig segja: ég dey mér“, þ. e. hann vildi sýna að sögnin „mourir" gæti einnig haft aftrbeygilega merkingu). — Hið heimsfræga skáld Göethe, sem aldrei gaf anda sinum nokkura hvíld, sem leitaðist við að gera sér alt skiljanlegt og gróf sig inn í leyndardóma náttúr- unnar með óviðjafnanlegri ástundun, bað að síðustuuin: „meira ljós“. — Loðvík 15. hafði í lifanda lífi oft orðið að beygja sig fyrir hinni óhjákvæmilegu nauðsyn. Hann hafði komizt að raun um, að maðrinn leitast oft árangrslaust við að spyrna á móti ýmsu ofbeldi og eins á móti komu dauðans. Hann dó því með þau orð á vörum: „Maðr hlýtr, maðr hlýtr". — Oft má og af andlátsorðum ráða hugsanir deyjandi manna. Þannig var það uppáhaldshugmynd hins nafnfræga tónaskálds Beethovens, að skrifa sönglag við Faust. Á banasænginni hugsaði hann einnig um þetta, og með síðnstu orðum sínum: „Vandræði, vandræði, ofseint", lét hann í l'jósi hrygð yfir því, að geta ekki fram- kvæmt þessa hjartfólgnu hugmynd. — Hinn mikli heimspek- ingr Kant og margir aðrir nafnfrægir menn hafa dáið mjög rólegir. — Kant mælti síðast: „Það er gott“. Schiller: „Ávalt betra, ávalt rólegra“. Washington: „Alt gengr vel“. Wel- lington: „Það gengr vel“. Friðrik 2.: „Það gengr vel, það hef- ir verið komizt yfir fjallið“. Locke: „Nóg“. Cromvell: „Ég er trelsaðr". Walter Scott: „Ég finn að ég kem til sjálfs mín aftr“. Nelson: „Ég hefi gert skyldu mína og þakka guði fyrir það“. Rabelais : „Ég ætla að leita uppi stórt’eftilvill1 (’peutétre’); látið tjaldið falla ; leikrinn er á enda“. Konfucius dó aftr á móti óánægðr; síðustu orð hans vóru: „Mér hefir ekki heppn- azt það“. AUGLÝSING A R Tóuskinn verða keypt með hæsta verði hjá M. Johannessen. O. B. LOHB.BH., • KJÖBENHAVN. Assuranee Forretning for Danmark, Sverrig, Norge & Finland LAGER AF: LITHOGRAPHISTENE, BRONCEFARVER, ægte og uægte Bogguld og Bogsölv. PAPIR, revne og törre Stentrykfarver samt alle Slags Materialier og Utensilier henhörende til Lithographi, Autographi og Stentryk, BOGTRYKFARVER. FERNI8 OG VALSEMASSE. A1 Slags LAK, PENSLER, BLYHVIDT og andre Farver for Malere <fe andet teknisk Brug. CIGARER eu gros. AGENTUR, COMMISSION, SPEDITION & INCASSO. Leiðarvísir til lífsábyrgðar læst ókeypis hjá rit- stjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeím sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Hér með leyfi ég mér að tilkynna þeim, sem brúkamitt al- þekta export-kaffi Eldgamla Isafold að hvert ’/s punds stykki mun eftirleiðis verða auðkent með þvi skrásetta vörumerki, sem hér stendr fyrir ofan. Virðingarfyllst. Lndrig David. Haraborg í aprll 1887. Gulrófufræ geta fátæklingar fengið ókeypis hjá kapt. Coghill. Fjallkonan. Þessi blöð af Fjallkonunni kaupir útgefandi háu verði: af I. ári, 1884, 1., 2., 19. og 21. blað. — II. — 1885, 6., 7. og 8. blað. — III. — 1886, 11. blað. — IV. — 1887, 2. blað. Þeir sem l.afa fengið þessi blöð ofsend, eru beðnir að endr- senda þau og merkja utan á hvaða nr. þeir senda. Reykjavlk: Sigm. GnOmundsson.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.