Fjallkonan


Fjallkonan - 28.06.1887, Síða 1

Fjallkonan - 28.06.1887, Síða 1
Kemr út þrisvar á mán- uöi, 36 blöð um áriö. Árg. feostar 2 ferónur. Borgist fyrir júlílok. FJALLKONAN. Valdimar Asmundarson ritstjóri þessa blaös býr 1 Þingholtsstræti og er aö hitta kl. 3—4 e. m. 18. BLAÐ. REYK.TAVÍK, 28. JÚNÍ 1887. Ef almenningr færi nærri um, hve örðugt það er að gefa út Fjallkonuna, svo stór og efnisrik sem hún nú er, og selja hana fyrir einar 2 krónur, þyrfti liklega eigi að brýna fyrir mönnum að borga hana i tæka tíð. Enn svo litr út, sem almenningr haldi, að það kosti svo að segja ekkert að gefa út blað. Það er þó öðru nær enn svo sé. Hvert tölu- blað (númer) af Fjallk. kostar útgefandann um 50 kr. (pappír, prentun, umbúðir, útsending), eða ár- gangrinn allr 1800 kr. Þenna kostnað verðr út- gefandi að leggja fram að miklu leyti fyrir fram. Ef kaupendr borguðu blaðið fyrir fram, eða að minsta kosti að hálfnuðum árgangi, gæti útgefandi sloppið skaðlaus af útgáfunni og fengið dálitil verka- laun. Enn nú borgar nálega enginn fyrir fram; úg af kaupöndum borgar blaðið síðari hluta sum- ars og að haustinu; */s borgar ári síðar og hinir borga aldrei neitt. */«—*/4 fer i sölulaun. Með þessu móti fær útgef. i raun réttri lítið meira enn 1 kr. fyrir exemplarið, enn öllu er til skila haldið, ef hann fær prentunar og útsendingar kostnað endr- goldinn, og engin tiltök að hann fái eyrisvirði fyrir starf sitt. Muniö eftir aö borga Fjallkonuna íjúlí- mánuði! Vanskil. Ef vanskil verða á sendinguro Fjallkon- unnar, eru útsölumenn og aðrir kaupendr beðnir að láta útgef- andann vita það greinilega með fyrstu póstferð eða eigi síð- ar enn með aunari pdstferð, sem fellr eftir aðþeirhafa feng- ið eða áttu að fá blaðið. Ef þeir láta ekki útgefanda vitaum vanskilin í tækan tíma, mega þeir ef til vill búast við.aðekki verði bætt úr þeim, þvi að upplagið er á þrotum. R i 11 a u n. Fjallkonan heitir 20 kr. verðlaunuin fyrir beztu ritgerð um heimilisstjórn (störf bónda og húsfreyju, reglur um verkaskipan, aðbúnað og mat- aræði, og stutta fyrirsögn um búreikninga). Þessi ritgerð má ekki vera lengri enn 6 dálkar með corpusletri. Alþingiskosniiig. Páll Briem, sýslumaðr Dalamanna, er kos- inn þingmaðr Snæfellinga með 33 atkv. Indriði Einarsson, land- reikningsskoðari, fékk 11 atkv. Héraðsddmr. Fyrir skömmu var uppkveðinn dðmr í máli er Kr. Ó. Dorgrímsson höfðaði gegn Þorláki Jónssyni í Varma- dal út af kæru þeirri er stendr í Fjallk. 22. bl. f. á., og var Þorl. algerlega sýknaðr. NB. Þessi dómr var ekki kveð- inn upp í Reykjavík, heldr af hinum setta sýslum. í Qullbr.s. og Kjósar, Hannesi Hafstein. Aflabrögð liafa verið ágæt suunanlauds á vorvertiðinni; sum- ir hafa fengið 13—1400 í hlut, eun meðalhlutr mun vera um 900, enn fremr smár fiskr. A vertíðinni var meðalhlutr á Eyrarhakka 573 (hæstr 890), á Stokkseyri 608 (hæst 930), í Selvogi 204 (hæstr 433); þar af nál. */» þorskr, hitt ýsa. Úr Grindavik hefir Fjallkonan fengið skýrslu þá um aflann á vetr- vetrarvertíðinni, sem hér er sett: Skýrsla um vertíðarafia í Grindavíkr fiskiverum 1887. Ver- stöövar. ú tD O 3 'ji cð 3 a a 3 3 o O? Hlutatala. Minnstr hlutr. Mestr hlutr. Afla- upphœö. Meðalhlutr. Athuga- semdir. Þórkötlustaöir meÖ Skálá . 11 8tí 115 460 1013 82,340 716 Austasta rer meö eiþrin útsundi. Járngeröarstaö- ir meö Hópi. . 9 83 108 400 800 63,180 585 Miðrer meöeÍKÍn uisundi. Staðr meö Húsatóiitum . . 7 57 75 300 600 37,500 500 Vmtattavar mak eipin útsundi. Meðalhlutr I Urindavlk á vetrarvertlð 1887 er þvl <’. tíui. Aflaupphæð alls 183,020. Hér um bil allr aflinn er þorskr. Stað, 18. jánl 1887. 0. V. Oíslmon. Slíkar skýrslur um aflabrögð væri mjög æskilegt að fá úr hverjum hreppi á landinu. Ætti laudsstjórnin að sjá um, að þeim væri safnað ásamt búnaðarskýrslunuin, og yrðu fiskatía- skýrslurnar að jafnaði miklu áreiðanlegri enn skýrslurnar um landbúnaðinn. Þar við mætti bæta skýrslum um allan annan veiðiskap og landsnytjar, silungsveiði, hvalaveiði, fuglveiði, egg- varp, reka o. s. frv. Fjárfellirinn og bágindin. í Húnav.s. er talið að fallið hafl og farizt um 11000 fjár og nær hálft þriðja hnndrað hesta. Sýslunefndin þar hefir sótt um 14000 króna hallærislán handa sýslunni. Sagt er að í Skagafjarðarsýslu hafi fallið um 11000 fjár og 100 kýr, enda er sagt að Skagfirðingar ætli að biðja um 12000 kr- hallærislán. í Strandasýslu er ástandið ekki út at eins hörmulegt og i Húnavatns og Skagafjarðar sýsium. Þar á móti eru mikil bágindi í útkjálkum ísafjarðarsýslu, eink- um í Aðalvík; þar er sagt að 20 lik hafi staðið ujipi i einu og er talið víst, að sá manndauði stafi af bjargarskorti. Á útkjálkum Þingeyjarsýslu vóru í vor mestu bágindi; á Sléttu var fólk lagzt í skyrbjúgi af illu viðrværi.— Nú ersigl- ing komin norðanlands og er því vonandi að mestu bjarg- arvandræðum létti af í bráðina. — Hafís nú farinn. Málaferli og dómar. Ætlast mætti til þess, að höfuðstaðr vor væri fyr- irmynd í öllum framfórum, öllum þjóðnýtum fram- kvæmdum og félagsskap. Enn það er öðru nær enn svo sé; hvergi eru kraftar manna sundraðri enn hér; hvergi er fremr enn hér hver höndin upp á móti annari. Öll samtök bæjarmaffna hjaðna hér

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.