Fjallkonan


Fjallkonan - 28.06.1887, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 28.06.1887, Blaðsíða 4
72 FJALLKONAN. kostaði gyllingin 29,639 doll.; af lími í bandið þurftu 276 tunn.; enn fremr fóru i bandið 27,888 sauðskinn, 138 káltskinn, og 302310 rís af pappír, sem vó 1,813,880 pd. Yaeri bókunum raðað hverri við hliðina á annari eins og í skáp, næði sú röð yfir 3 milur. Til að prenta bókina var höfð 41 gufuprentvél og prentað í þeim nótt og dag. Fyrirspurnir. 6. Hvað þýðir orðið morde, sem stendr í Tímariti bókmentafélagsins 1887 í frásögninni um orustuna við Waterloo eftir dr. Gr. Thomsen? 7. Hvernig á að búa til stearin? 8. Hvernig er hlutfallið af nærandi efnum 1 overheads-mjöli á möti vanalegum (meðal-)rúgi? 9. eilífa Hverjar eru hinar helztu tilraunir, er gerðar hafa verið til að finna hjólið (perpetuum mobile) og hverjir hafa gert þær? Svar. 6. Vér höfum eftir bendingu höf., dr. Gr. Th., leitað aö orðinu mordei frakkneskum orðbókum, enn hvergi fundiðþað, Það kynni að eiga að vera merde, og viljum vér fela það málfræðingum til íhugunar. Sérstaklega leyfum vér oss að skjóta þvi til H. Kr. Friðrikssonar að útlista þetta, og treystum honum bezt til að vita hvað þetta orð þýðir. Öfugmæli.1 Til þingkosnmga’ ég {ijóðráð hef, par til nú skal benda: eitt af tvennu Uxa’ eða Ref eigum Jiangað senda. Varast skyldu þingmenn það um þjóðmál hugsa nokkuð, fyrr enn þeysa þeir í hlað og þingsveit verðr fiokkuð. Jón var Sigurðsonur peð, sig lét Danskinn teyma, ævi hans og minning með mundi bezt að gleyma. Þjóðteikn eitt, er þegnar dá, á þinghöll festi smiður: liatta þorskinn framan á fólkið alt til biður. Bezt er að ekkert fáist fræ, er fer að sáning líða, trónskum mönnum bygðan bæ baunskar messur prýða. Réttlætið með kléna kurt, er kennir boðorð tíu, til Grænlands ætti’ að elta burt eða Síberíu. 1) I't'.ss skal getið eitt sltifti fyrir öll, að „ðfugmæli11 eru send Fjallk. úr öllum át.tum. Þau eru þannig eins konar alþýðu skáldskapr, og er ekki við að búast, að visurnar sé allar steyptar 1 sama mðti og svo slétt íágaðar, að glögg smiðs augu sjái hvergi misfellur á. Málið er furðu gott, þétt einstalta ðviðkunnanlegu orði hregði fyrir; það er ekki von að sveita-alþýða kunni að öllu leyti að yrkja eftir kunnustunnar reglum, enn mestu varðar í siikum kviðlingi sem þessnm, að meiningin sé góð. Ritstj. M inningarblað um forseta J Ó N sál. SIGURÐSSON. tekið úr úrvalskvæðum eftir beztu skáld landsins um Jón Sig- urðsson, með prýðilegri letrgerð og skrautumgerð eptir Sigm. Guðmundsson. Kostar einungis 50 au., og fæst lijá kaupm. ÞORL. 0. JOHNSON. Þetta minningarblað ættu sem flestir ís- lendingar að eiga. Fallegir og billegir rammar utan um M i n ii i n g a r b 1 a ð FORSETA JÓNS sál. SIGURÐSSONAR fást hjá snikkara Magnúsi Gruðmundssyni í húsi Gunnars snikkara í Reykjavík. Göngustafir, vandaðir með nýrri gerð, eru til sölu með óvanalega lágu verði í verzlun Eyþörs Felixssonar. Fjölnir 1—2 ár og 6—9 ár óskast til kaups. Ritstj. vísar á kaupanda. HEH BERGI handa einstökum mönnum eða familíu eru til leigu í góðu húsi og með góðum kjörum. Ritstj. ávísar. B - ts a rU-S.p & I J?! -.8 3 d pi E. 2 g 3 » ® g § Ú3 g O P- N CD P:SrB cr = cv* et> o vS- B H P P ö p.3.1 ct> * (IQ 1 H 3. g* g 3U |s-o .H-<§ B Ct> w Ol S.wg'S' w1* ct> SL w ' « S* w < 3. cr E7 5 » zl'» cd >-i ct> Clt cr S p ct> clííQ ◄ ct> P.„ CD (V O O.JT - Kl CO CD —> “ CO o. £i S“ K> ® a ÍE.0C H a öh sr% o- C o pi S* e>oq v £ 2 p CD cr CD < CTQ CD <13 S. g ® . . fT> S5 'S'gs- Cjg'S < g. x- £. -c-^' co---- M 3 E ■< S S r 2. ® OS crq < 5 a g'g.S a> f tc' o (V jri 2 <K ö P 3, <-e 3 g < ft H S Ct> I ct> KHMi AUGLÝSINGAR. Fiskiveiðatnál. I. Hafsfldir, beita og fæða. 50,000 kr. eftir séra 0. V. Gíslason kom út í dag, og fæsthjábóksala Sigurði Kristjánssyni og víðar. Verð 25 aurar. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Lækningabók dr. Jónassens og „Hjálp í viðlögum“ fást hjá höfundinum og öllum bóksölum. VINN A. Duglegr maðr getr fengið nokkra atvinnu við hraðpressusnún- ing. Lysthafendr snúi sér til Ólafs Rósenkranz. Með því, að kona mín, sem legið heflr rúmföst í mörg ár er nú er aftr búin að fá lieilsu, vil ég ekki láta hjá líða, að geta þess til maklegs heiðrs fyrir Jón Jónsson hömöophath í Hvammi, að hann er sá, sem bætti úr böli hennar næst guði. Ég hafði leitað átta lækna og læknisfróðra manna áðr, eun árangrslaust. Hítardal 20. apríl 1888. Guðimmdr Mugnússon. Allar þær vörnleifar, er vóru til hjá Brynjólfi Bjarnasyni kaupmanni hér í bænum, fást hjá mér undirskrifuðum með niðrsettu verði. Reykjavík 28. júní 1887. Ounnlaugr Stefánsson. Fjallkonan. Þessi blöð af Fjallkonunni kaupir útgefandi háu verði: af I. ári, 1884, 1., 2., 19. og 21. blað. — n. — 1885, 6., 7. og 8. blað. — m. — 1886, 11. blað. — IV. — 1887, 2. blað, 10. blað. Þeir sem hafa fengið þessi blöð ofsend, em beðnir að endr- senda þau og merkja utan á hvaða nr. þeir senda. íslenzk frímerki brúkuð eru keypt hæsta verði í búð H. Th. A. Thomsens í Reykjavík. Prísinn er hækkaðr síðan í fyrra. I). Thomsen. Prentsmiðja S. Eymundssonar og S. Jónssonar. Prentari Th. Jensen.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.