Fjallkonan


Fjallkonan - 09.07.1887, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 09.07.1887, Blaðsíða 4
76 FJALLKONAN. fækka þeiip ínn þriðjnng, þegar gætt er að hinni inikln aðsókn, sem nti er að skólanuni. — Að óðrn leyti erniri vér í mörgu samdóma liiit'. fynvefhdrar greinar. -------------------,----------------------------------------------- AUGLÝSINGAR. Leiðróttiiiir. Orð:ð „blóðbjó'rg" í .synishorninu af hinni ísl. írönsku orða- bók niinni er ekki að finna i Grasafræði Odds Hjaltalín.s p. 22fi, heldr í „Crrasnytjum" Björns Halldórssonar, p. 26. I'áll Þorkelsson. Skuldir og fiskprísar. Hér með verð ég undirskrifaðr alvarlega að skora á alla þá, seiii skulda iuér, að borga mér skuldir sínar fyrir utgfuigu mest- komandi ágdstmánaðar. Ég vona, að inenn bregðist því betr við þessu, þar sem fiskiríið liefir verið gott, og líka með því ég alls ekki gekk hart að mi'mnum í tyrra. Til þess að livetja menn til að standa í skilum við mig', skal ég borga þeim, er teggja inn hjá mér fisk npp i skuldir sínar 2 kr. fyrir skippd. frani yfir alment verð liér og 5 auruin meira fyrir ullarpundið. Verði mér engin skil gerð á ]iessum tíma, neyðist ég til að lög- seakja iiieiin. Reykjavik 7. júlí 1887. Þorlákr Ó. Johnson. ÞEl R, sem verzla við mig og kaupa mínar margbreyttu eg blllegll vefnaðarvonir, skulu einiiig' fá 2 kr. meira fyrir skip- pundið enn alment gerist, ef þeir verzla minst fyrir '/, skippd., og 5 aura tnun yfir á ullarpuudinu, ef þeir leggja iun minst 10 iiuiid at ull. lii'.vkjavík, 7. jíili 1887. Þorlákr 0. Johnsoii. ,efmes» m Nýkoimiar mcð ('iunocns ekta enskiii' Ckarutter (vindl- ar) ;í 16 imra. lír.vkjavík, 7. júlí 1887. Kristín Bjarnadóttir. Queen Viktoria's H a i r-e 1 i x í r (liiirvaxtarnicðiil) fæst í verzlan Eyþöis FeliXSSOnar á 'j4 fi. 0,50, l/j íi. 0,75, 1 íi. 1,25. ÍJotta hárvaxtarmeðal gerir menn á skömnmm tíma svo hárpríiöa, að þeir sem liafa þuiit liár eða eru jafnvel sköllóttir fá þykt hár og tallegt. Hjá cand. phil. JÓNI STRAtTMFJÖRÐ er til sölii: Endurlausn Zíons barna eftir mag. Jén Vídiilin, og prédikun mag. Jóns Vídalíns um I ag ar étti n n. E>að þarf eigi að taka fram, að bæði þessi rit eru meistaraverk. Prédikunin um lagaréttiun á mikið vel við vora tíma, þar sem um démarana er að ræða. Nýtt léreftstjald rýndist á leiðinni frá Fossvogi og upp á Bolavelli og er finn- andi beðinn að balda því til skila til eigandaus Jóns Ingimund- arsonar í Skipholti í Árnessýslu. 16. febrliar síðastl. amlaðist að Birnnsfiiðnin á Skeiðum menk- isiildtingurinn Ólair Hafiiðason, 90 ára að aldri. Hann var hinn elzti maðr í Ulafsvallaprestakalli. Ólafr. sál var hurinn í lieim þennan 13. nðvember 17!i(i á Birnustiiðnm, hvar foreldr- ar hans Hafliði Þorkelsson og Vigdís Einarsdóttir bjuggju. Föður sinn misti liann ár 1888, og byrjaði hann þa búskap á þessari sinni eignarjörð Birnustöðum og bjó þar þar til 1878, að hann gaf f'rá sér búskap, og lifði í húsum fðstrsonar síns ag fræmla Hafliða Jónssonar og konu haiisSigríðarBrynjólfsdóttur, af eigum sínum. Olafr sál. var vænsti maðr, og hinn uppbyggilegasti maðr í sveit sinni, mesti dugnaðar, starfs og reglu maðr, stillingar og þrekmaðr mikill, höfðingi í lund, er sýndi sig í því, að hann meðal margra annara verka, er l.vstu veglyndi hans, gaf liálfa eignarjörð sína, Bjarnastaði í Grímsneshrepp, sveit sinni Skeiða- lieppi. Hann kvæntist aldrei, og efHrlét sér engin börn. Minn- ing hans lifi í blessun. íslenzk frímerki brúkuð eru keypt hæsta verði í búð H. Th. A. Tliomsens í Reykjavík. Prísiiin er hækkaðr síðan í fyrra. I>. Thonisen. Vanskil. Et' vanskil verða á sendingum Fjallkon- uiinar, eru útsiilumenn og aðrir kaupendr beðnir að láta útgef- andann vita ]iað greinilega með l'yrsfu póstferð eða <*iiri síð- ar i'iin með annari pðstferð, som tellr eftir aðþeirhafa feng- ið eða ftttu að t'á blaðið. Ef þeir láfa rkki útgefanda vitaum vuiiskilin í t.ekan tíma, mega ]ieir ef til vill bnast við.aðekki verði bætt úr þeim, |iví að upplagið er á þrotum. ¦/ _• _ _, J_, s ö f r £ £ § a t = ?d 2 p oq _ a.jB — 0-, ao —¦ E rt> -¦ FB r CD B CT> fw .":'- ; 2. C — CB 8 ^ i-í 35 >»jB O^ ö m| O ZT N ct, 3 td £ w . ?« kt co >> <i ^ <" » B _ i—i a & v O (_,-!. CP5 P- Cb " OJ 3 ct> o-f? P.C0 C!> _ œ h?l » 8, ,_,£¦ Ct> a, Ct>(JTj e^ » £S O í__ < » JC c—T <LD siv < S-K CO <1 <T> •^ fD Ox Í" bo --_ s-^> CTq ?, 53 CD _rj CÐ OS 3.3= vi - >r p-i ,.—n P- - _-j fli 2 3 ^ o"o o> 5; —^ 3 o ^—> Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ðkeypis hjá ritstjðrunum og lijá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Lækningabók dr. Jónassens og „Hjálp 1 viðlögum" t'ást hjá liöfnndiiium og öllum bóksölum. Fjallkonan. _J^f~ Þessi hliið af Fjallkonunni kaupir útgefandi liáu verði: af I. ári, 1884, 1., 2., 19. og 21. blað. — II. — 1885, 6., 7. og 8. blað. — III. — 1886, 11. blað. — IV. — 1887, 2. blað, 10. blaö. Þeir sem hafa fengið þessi blöð ofsend, eru beðnir að endr- senda þau og merkja utan á hvaða nr. þeir senda. Prentsmiftja S. Eynmndssonar og S. Jónssonar. Prentari Th. Jensen.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.