Fjallkonan


Fjallkonan - 16.07.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 16.07.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar á mán- uði, 36 blöð um Arið. Arg. kostar 2 krónur. BorgÍBt fyrir júlílok. FJALLKONAN. ValdtmarAnmmdanm ritstjiri ]«'ssu bla^»s 1 \r aíi liitta U. S -i f. ni. 20. BLAÐ. REYKJAVIK. L6. JULI 1887. Leiðrétting'. í síðasta bl. Fjallk. er þess getið í fréttunum frá alþingi, að síra Þórarinn og hinir konungkjörnu hati viljað setja netnd til að athuga kosningu Páls Briems (sbr Þjóðólf), enn ]iað er ekki nákvæmlega rétt, því að E. Th. Jðnassen og L. E. Sveinbjörnsson greiddu atkv. móti því. . FJALLKONAN kemr át i-iiiu simii í viku uin þiiig-timiiiin, á líiu^ai(luiruin. Alþingi. Stjörnarskrármálið. Á fimtudaginn kom nýtt stjórnarskrárfrumvarp til umræðu, er þeir B. Sv., L"orv. Kier., Jón Jónsson, Páll Briem og Sig. Stefánsson höfðu komið fram með; eru í því dá- litlar nýbreytingar, enn engar stórvægilegar. Þær breytingar eru helztar, að því er inn í bætt: að landshöfðingi skuli vinna eið að stjórnarskránni ; nd bráðabirgðarlög falli úr gildi nema næsta al- þingi á eftir samþykki þau; að konur geti öðlazt kjörgengi til alþingis; ad embættismenn er á þingi sitja annist um að embætti þeirra sé gegnt á með- an á þeirra eigin ábyrgð (enn ekki eins og gl. frv. og stjórnarskráin ákveðr, að embættunum sé gegnt á þann hátt er stjórnin telrnægja); uð engaakatta eða tolla megi innheimta fyr enn fjárlög fyrir það tímabil eru samþykt af alþingi og hafa öðlazt stað- í'cst ingu. Engar umræður að kaila urðu um málið, enn nefnd var sett í þvi: Ben. Sv., Arni Jónsson, Lárus Halldórsson, Páll Briem, Sigurðr Stefánsson, Þor- leifr Jónsson og Þorv. Kjerulf. Tollmál. Frumvarp frá Árna Jónssyni, Lárusi Halld., Olafi Briem fer fram á að vínfangatollr verði hækkaðr og verði af hverjum potti af öli 10 au., af rauðvíni og messuvíni 20 a., af brennivíni og vínanda 40—60—80 au. eftir styrkleika, af öðr- um vínföngum 1 kr. — Hinir sömu hafa komið með frv. um hækkun á tóbakstolli upp i 20 aura á pundi eða 1 kr. af hverjum 10 vindlum. — Loks hafa hinir sömu komið með frv. um aðflutningstoll á kaffi og kaffibæti (5 au.), sykri (2 a.), smjöri (20 au.) og sódadrykkjum (10 a. af 3 pelum). Tíðarfarið er óvanalega blítt um alt land; tals- verðar rigningar sumstaðar um gróðrartímann ; síð- an hitar og þurviðri. ("í'asvöxtr er því hvervetna með bezta móti. Ifafís er enn á Húnaflóa, Skagafirði og einkum á Eyjafirði og hindrar skipagöngur. Atiabl'ögð eru víða um land rneð álitlegasta móti. Landburðr af fiski (þar með sild) á Eyjafirði; sömu- leiðis góðr afli á Skagafirði og mikili síldarafli og þorskafli í Hrútafirði. Mannulát. I f. m. andaðisr. Þorleifr bóndiEyjólfsson í Míila- koti i Fljótshlíð, einn af betri bændum ]iar í sveit. 30. f. m. andaðist frú Kagnheiðr Eggerz, kona fyrrum kaupmanns Páls Eggerz á Straumfirði, dótt- ir sira Sigurðar Sívertsens á Útskálum, 33 ára að aldri. I'járliiiiiiiief'ndiii er nú tekin til starfa, og <r vonandi að hún fari nú forsjálegar að ráði sínu, enn henni hefir verið taint að uudantornu. Al- þingi hefir verið brugðið um það, að það hugsaði ckki um annað enn að safna einatt fé i landssjcSð- inn. Menn hafa sagt að fjárhagr landsins staði í bczta blóma, og belr enn ahnent geriflt í iiðrum löndum, þar sem ríkisskuldir eru viðast afarmiklar. Enn það er öðru niáli að gegna þar sem auðmagn ( r i landi og atvinnuvegir i blóma; þar getr rik- issjóðr fengið lán hvenær sem vera vill. Sér á landi er eigi um það að gera. Það ar nú iram komið, að Bparnaðarmenniniir liat'a liait rétl að íiuela, þvi að havðærið höggr nú svo stórt skarð í fjársafn landssjóðs, að helzt litr út fyrir, að við- lagasjóðr verði u]>]> étinn, þvi að cins að árferði batni Og nvjar tckjur bætist lands- sji'iði, og sjá þá allir. Eve mjög rfÖT a, að iparaöU útgjöld sem ckki cru bráðnauðsynleg. \,nla hefir embættismönnunum, sizt suniuni bin- um hálaunaðri. farið svo fram, að þeir blygðifll sírj að heinrta enn af þinginu nvjav launabastar^viðl við skrifstofufé o. s. fipv. Það œtti eigi að þurfa að brýna það fyrir þinginu. að gefa slíkuin kröf- um engan gauiu. I'að samir si/.t að ofalaembættis- nnnn i þessu harðæri^ þegar jafhvel heyrast BÖg- ur um, að menn deyi i'ir harðrétti i ýmsum hér- uðum landsins. Ver teljum sjálfsagl að þu taki fæstar þær launaviðbœtr, a hafa verið á undanförnuni þingum, inn i fjárlðgin uú. Skrifstofufé mætti einnigspara, "^ skulum versér- staklega ncf'na skrifsti ! B kja- vik. Það eru 1400 kr. Aðrir bæjarfogetar og sýslumenn komast af þótt þeir liali ekkert skrif- stofufé. Bæjarfógetinn i Hvik hefir að eúu einn f'astan skrifara; hann er ungr niaðr. og nytr |>ar að auki sér að kostnaðarlansu aðstoðar liins liig- fróða tengdaföður eins, II. K. Frið u. \'('r viljum því leggja til, að þetta skrifstofnfé verði eigi tekið inn í fjárlögin. Sjálfsagt mætti spara nokkuð af jnini titgjöld- um er ganga til skólani Olmusum fækka, og vist mætti fá ódýrari kenalti i ýmsnom aukanamagreinum, t. d, siing. Flestum niun koma saman um að réttasl muni \-cra, að leggja tiiðr Möðrnvallaskólann, og yrði það töli \&r. Það cru að cins tvœr Býsl vér viljum launa betr enn cerl lieíir verið; það er bókavarð- arstarfið við lani ifhið og umsjón forngripa- safnsins. l»á er fjárveitingarnar til visindalegra "^ verk- legra fyrirta'kja. Stjórnin ætlaat til að Þorvaldi Thoroddsen sc veittar 2000 kr., nm, að þingið BJáí si'r það fært. (iisla nokkrum Q-islasyni snikkara vill stjórnin veita 2000 kr. til vcrkf'ra'ðisnáms í Nnrcgi. Vét þckkjum ckki verðleika • getum því cngan veginn maslt fram mcð bonum, Fjöldi af bænarakrám kemrnntiJ þings nm styrk- vcitingar til visindalcgra ng vcrklcgra f'yrirtak ja, enn með því að osa eru þær tlcstar ókunnar, leið- um vér hjá oss að tala um þær að sinni.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.