Fjallkonan


Fjallkonan - 16.07.1887, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 16.07.1887, Blaðsíða 3
FJALLKON AN. er ílyzt til landsins, og að sektir sé við lagðar, ef óekta smjör er selt sem ekta. Landið ætti að geta haft nægð af srnjöri, ef skynsamlega væri að farið. Þórólfr smj'ár. Yfirlýsing. Af því að ég hefi orðið þess var, að ýmsir eigni mér grein þá, er stendr i 17.—18. nr. þ. á. „Þjóð- ólfs" um aukaþingið 1886, með undirskrift „Þórður G-uðmundsson", þá lýsi ég yfir því, að ég er eigi höfundr áminztrar greinar, enda heldr eigi að öllu leyti samdóma hinum heiðraða höfundi. Um það er ég honum samdóma, að aukaþingið hafi sina kosti og ókosti, og jafnvel, að kostirnir sé fleiri, enn án þess að líta til aðalmálsins (stjórnarskrár- málsins). Meðferð þingsins á því máli tel ég hafa mishepnazt, bæði af þeirri ástæðu, að þýðingarlaust var að halda stj órnarskrárfrumvarpinu frá 1885 fram óbreyttu, þar eð vissa full var fyrir því, að stjórnin aldrei samþykti það1, — enda munu niargir, og það af hinum betri mönnum þjóðarinnar, vera farnir að finna og sjá, að annað muni nær liggja, til að bjarga landi og lýð frá eyðilegging og hall- æri, enn fjölgun embættismanna með hækkuðum launum — og í annan stað af þvi, að sumir þing- menn að minsta kosti sáu galla á frumvarpinu ^ (sbr. nefndarálit í stjórnarskrármálinu 1886f); virt- ist það ekki nema sjálfsagt, að gera við þá, úr því vonlaust var að það yrði staðfest óbreytt. Mín skoðun er sú, að ef þingið i sumar heldr áfram stjórnarskrárbreytingunni, sem ég tel sjálfsagt, þá ætti breytingin að fara í þá átt, að gera stjórnina sem óbrotnasta og fremr ódýrari enn dýrari, enn þá sem vór nú höfum. Þingmenn þurfa að gæta þess, þegar um launalög er að ræða, að þeir eru fulltrviar fámennrar og fátækrar þjóðar, er heita má að alt sé ógert hjá, sem heyrir til hagsbóta al- þýðu, sem er og verðr ætíð allr þorri landsmanna; og þótt mikil þörf kunni að vera á stjórnarskrár- breytingu, mun þó sem stendr enn brýnni þörf á, að þingið verji tíma sínum og fé landsins til við- reisnar atvinnuvegunum til lands og sjávar og til al þýðumentunar. Neðra-Hálsi í maí 1887. Þórdr Guðmundsson. Útlendar fréttir. •i •¦ 3- SEKBÍA. Milan konungr hefir tekið sór nýtt ráðaneyti; lieit- ir sá Ristitsck, sem fyrir því er. og er liann hliðdrægr Kúss- 1) Þetta getr enginn talið ástæðu né sagt ineð vissn. því stjórnin og skoðanir hennar hljðta sifelt að breytast. Alþing væri ekki á marga fiska, ef það fylgdi ekki frani iiðrum truin- viirnum enn þeim, sem enginn efi gæti leikið á að yrði stað- fest. Ritsfj. 2) í nefudarálitinu stendur |iú einmitt, að nefndin hafi enga þá galla fundið á stjóruarskrárfrv., er breytiugu ætti að valda (þ. e. enga vernlega galla). Ritstj. uin. enn Qaraschanin, er í'r.'i fór. hailaðist að Austrriki. Mælt er að Milan konungr vilji skilja við Nataliu drotningu sma ; hefir Jengi verið ósamlyiidi jieirra i millmii. og h;ita þau lifað uokkur ár að mcstu skilin. Ma-lt <t af siuimni að afbrvðis- semi hatí vablið. eiin um það cru missagnir miklar. L>ar að anki hafði Milan eða þóttist bafa konu'zt á siuiðir um að drotningin. nb er rússuosk og Etfiaaa vinr mikill, beitti sig launbrögðum og estlaði að koma þvi til leiðar, að hann yrði settr frá, svo hun gæti liaft voldin imz krönprinzinn, sonr þoirra. kæmi til logaldrs. Svo mikið er víst. að lu'in var tarin trá 11.1- grad með krónnrinziuum, og óvíst. livenaT cða hvort búu knmi aftr. Aiiuais legja siiinir að Milan konnngr lé bilaðr orðinu ba-ði andlega og likainb'ga. og gtti koinið fyrir að aunan vcrði að taka til rikisstjórnar. TTAT.fA. Folltrnaþing ítaliu bctir vcitt L'!l niiljónir. cin sfiórnin f'ór tram á til Afríku leiðangra ;til ííassaufth). IHI.AND. Parncll hetír tekið vanbeilsu svo mikla, að hann vcrðr innan gkammg að draga siir i hlé frástjórnmtUum. NCrða þvi tlokksnienn hans að kjósa sér nyjan foringja, Si heitir Dillon. cr þeir hafa bclzt angastað á. HOLLAND. Konnuci'iiiii \,,\y ,r iskyggilega veikr, og bafa likamlegir kvillar einnig lagzl a geðsmnni hau. AFiiAXSM K.W höfðu gert uppreiat m.'«t einirnum. cnn bonum hatði tekizt að beela hana niðr er síðast fréttist Nýjungar frá ýmsum löndum. ---------4< & ... Júbilar Danmerkr. Á krinu aem kemr (1868) ítendr til að habliiar vcrði niiklar hatiðir í I laumiirk, Og cr alifröi grein um það í cinu af hinnm merkuirtu blððum Þjóðverja, Inn- tak greinarinnar cr hir um bil þetta: „Arið scm kcmr er að mðrgu lcyti jubil&r Danmerki og dðnsku kottungsœttarinnar. 8. apriJ 1888 er Krisiján koaungr ti. Inllsjiitugr.— 18. inaí hefst í Khotn laudbiinaðar sviiin^, iðn- aðar sýning og fagrlista lí oorðrlöndum. - 90. juni sr L00 ára afmæli þess, er jarðfestu öfrelsi (livegenskab) var afnumið í Dauinörk. — 15. nóv. hftldr Kristjan B. 26 ara júbilhatið rik- isstjórnar sinnar. Þetta cru alljiýðinyai'iniklir merkisdagar. Ái'ið \H~-J var í Khiifn sýning af aorðrlandaiðnaði o, H.. sem var ailyel iðtl trá oðrum löndnm, enn sö sýning, er halda >kal að iri, vcrðr miklu yfirgripsmeiri, þar sem lnin teki ytir alls koaar rarknað iðnað, tjárrækt, akryrkju, hciina-liandviimu, garðvrkju, skögrœkt, fiskivciöar, málvcrka niyndsiníðis og byggingar list. 'l'il sýn- ingarinnar eru vcitlar 80,000 kr. lir rikissjöði Og ÍJ0,000 li sjálf höfuðborgin til. 8ýningin verðr opín þangað til í oktðber- mánuði, og er vart cfanuil, að bim nmni bata vekjandJ pölitik landsins . að |iví er kemr til vi izlunai' og atvinnu bragða. Skoðun sA, er riðaneyti Estrups rylgir í þeim efnum, er mesta n.ci'syn og þvergirðii þeiin er nssstír standa stjórniimi, cr niótbvcrtr iilluin lijál um J.reytíngum til verzlunar og atvinim bi.ta. A |.cssari ingu verðr alþjóðlegr bragr, ma mim stuðla til jiess að iiiniu fari smimtaman að fullmegja óskiun og kriifum vcrzlunai atvinnu stiitanna. mcð liðrum orðum, að stjóniin laki i'ir þi að seiuja verzlunar og siglinga samninga við þau ríki, DamiKÍrk verzlar við til muna, og þá einknm við !)\'zkalaiiil. Enu fremr mun sýnhigin vi;rða til þess að liiigniyndiii um skandínafiskt tollsamhand lifnar með iijjiiiii kratti. sð hDgmynd að Danmörk gangi í bið imMk-narska tolisamband; jafnframl niun nær draga endrskipnn binnar diiiisku tollskrár, s,m nlveg er á miðalda stigi. Eius og sýningin er þýðingarniikil að |iví er til atvinnu kcmr og verzlunar, cins cr \<K> ára afnams minning jarð' ótrclsisins merkileg í [lólitísku tilliti. FreLsLshreifing sú.ergekk ytír íioiðiáltima seinni part lts. aldar, náði si-r rsj ni'Vi i cm- veldis landinu Danmðrk, og igætir stjörnskðrangar, mb |ni n'-ðu þar fyrir, urðu snortnir af vængjashetti hins nýja tíðaranda. Árið \7HH var jarðteatu Ofrelsið afnumið i Daimnirk, og l'i ;.i um síðar í hertogadaaiiumim Stésrik og lloli.vt.ilandi. I Dau- mörku vóru ]iá ekki gerðar umbyltingar. heldr umbætr, og það

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.