Fjallkonan


Fjallkonan - 16.07.1887, Page 4

Fjallkonan - 16.07.1887, Page 4
80 FJALLKONAN. sem þá var stofnsett var haldbetra enn nýbreytingarnar í sum- um öðrum löndum, þar sem öllu var kollbylt. Á þessari minn- ingarhátíð hlýtr Danastjórn nú að bera sjálfa 'sig saman við umbótamenn Danmerkr í lok næstliðinnar aldar, og getr sá samanburðr engan veginn orðið til heiðrs fyrir þá, er nú sitja þar við stiórnarstýrið. Eins mun hin danska þjóð og stjórn við þetta tækifæri verða að minnast þess, að Andreas Peter Bernstorf greifi, sem gerði enda á jarðfestu ófrelsinu, afmáði svertingjasöluna og losaði verzlunina úr kúgunarfjötrum, var Þjóðverji, og að þetta var að þakka frjálslyndi og mannúð þessa mikla stjómskörungs; gekk það frjálslyndi siðan að erfðum til annara stjórnenda í Danmörku: Reventlow-anna, Schimmelmanns greifa og fi., sem Danmörk á mikið gott upp að inna. í samvinnu við þessa menn afrekaði Friðrik 6. stórmikið, þótt stjórn og efna hagr væri þá mjög erfiðr, enn Kristján 9., sem átti langt um betri að- stöðu, hefir samt ekki unnið neitt þvílíkt stórvirki, sem gæti trygt honum jafnheiðarlegt eftirmæli, livorki í samvinnu með hans fyrri ráðgjöfum, né heldr með hinu estrúpska ráðaneyti hans, sem nú hefir þegar setið að völdum á 12. ár. Þegar Kristján konungr að ári heldr 25 ára minningu ríkisstjórnar sinnar og hann rennir augum aftr yfir það timabil, þá hljóta að vekjast upp hjá honum þær einar endrminningar, sem fremr eru hryggilegar, og hryggilegust verðr eflaust endrminningin um þessa margra ára pólitisku innanlands baráttu við sínaeig- in þjóð. Það mundi því vera þessi tilhugsun, sem það hefir gert að verkum, að konungrinn sjálfr hefir skorað á merkustu menn landsins að gera nú sitt til að koma aftr á sátt og triði innanlands“. Panainii-skurðrinu. Svo litr út, sem meiri og meiri erfið- leikar muni verða á síkisgreftrinum gegn um Panama-eiðið; er talið að verkið muni kosta 350 milj. meira enn Suez-sikið og að 7 ár mnni þurfa enn til þess að því verði lokið, enn harð- drægt f'yrir félagið að f'á svo mikil fjárframlög, sem þörfin kretr. Öfugmæli. VII. Vilji stjórnin vita’ og sjá, vel hvað liagar landi, 300 mílur þaðan frá þá er bezt hún standi. Þannig Ilolta héraðsstjórn á Hollands búi ströndum, og Reykjavíkur valin stjórn vestr í Hudsons löndum. Stjórnin danska kál og korn kallar af himni niður. Stjórnin danska heimsins horn og hálar klaufir styður. Stjórnin danska blessar bú og blóm i fjöllum Hengla. Stjórnin danska heldr hjú, heilaga drottins engla. Stjórnin danska gaf oss Gorm, guðspjöll mörg er skráði. Stjórnin allan ís og storm af oss burtn hriáði. Eldfjöll héðan upp hún sleit, í Atlants gin þeim smelti; í þann fagra fjalla reit fiskivötnum lielti. Enn þau miklu afreksverk orðið hefðu dulin, ef ei sæti stjórnin sterk í stórri fjarlægð hulin. AUGLÝSING AR. Bækr þessar tást meðal annars hjá SigurÖí Kristjánssyni: Ljóðmœli Steingr. Tliorsteinssonar, í ágætu bandi 3 kr.; í kápu 2 kr. E>ýzk Lestrarbók, eftir Steingr. Torsteinson, í bandi: kr. 3,75. Róbínson K rúsóe, hin ágæta barna- og unglingabók, innb. 1,25—1,50. Fundizt hefir á götu í Rvik budda með smápeningum ; geymd Adiospítalinu. I il kaups óskast fyrri hluti af Eggert Ölafssonar ferðabók, eða þó ekki væri nema 10 blöð fraraan af henni ásamt titilbl. og formála. Ritstj. vísar á kaupanda. Skuldir og fiskprísar. Hér með verð ég undirskrifaðr alvarlega að skora á alla þá, sem skulda mér, að borga mér skuldir sínar fyrir útgöngu næst- : komandi ágústmánaðar. Ég vona, að menn bregðist því betr við þessu,' þar sem fiskiríið hefir verið gott, og líka með því ég j alls ekki gekk hart að mönnum í fyrra. Til þess að hvetja j menn til að standa í skilum við mig, skal ég borga þeim, er leggja inn hjá mér fisk upp í skuldir sínar 2 kr. tyrir skippd. i fram yfir alment verð hér og 5 aurum meira fyrir ullarpundið. ^ Verði mér engin skil gerð á þessum tíma, neyðist ég til að lög- j sækja menn. Reykjavík 7. júlí 1887. Þorlákr Ó. Johnson. ÞEIR, sem verzla við mig og kaupa mínar margbreyttu og billegu vefnaðarvörur, skulu einnig fá 2 kr. meira fyrir skip- pundið enn alment gerist, ef þeir verzla minst fyrir */, skippd., og 5 aura fram yfir á ullarpundinu, ef þeir leggja inn minst 10 pund at ull. Reykjavík, 7. júlí 1887. Þorlákr Ó. Johnson. j Vanskil. Ef vanskil verða á sendingum Fjallkon- unnar, eru útsölumenn og aðrir kaupendr heðnir að láta útgef- andann vita það greinilega með fyrstu póstferð eða eigi síð- j nr enn með annari póstferð, sem fellr eftir að þeir hafa feng- j ið eða áttu að fá blaðið. Ef þeir láta ekki útgefanda vitaum vanskilin í tækan tíma, mega þeir ef til vill búast við, að ekki verði bætt tir þeim, því að upplagið er á þrotum. Við verzlun W. O. Breidfjörds fæst bezta (royal daylight-) steinolía, bæði í tunnum og potta tölu; einnigfint Guatamalá- kaffi, sem tekr langt fram öðru kaffi að greðum. Leiðarvísir til lifsábyrgðar tæst ókeypis hjá j ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingai;. Fjallkonan. Þessi blöð af Fjallkonunni kaupir útgefandi háu verði: af I. ári, 1884, 1., 2., 19. og 21. blað. — II. — 1885, 6., 7. og 8. blað. — III. — 1886, 11. blað. — IV. — 1887, 2. blaö, 10. blað. Þeir sem hafa fengið þessi blöð ofsend, eru beðnir að endr- i senda þau og merkja utan á hvaða nr. þeir senda. _____________________________________________________________ Prentsmiðja S. Eymundssonar og S. Jónssonar. Prentari Tli. Jensen.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.