Fjallkonan


Fjallkonan - 06.08.1887, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 06.08.1887, Blaðsíða 4
92 F.TALLKONAN. Jiað þarf langan tíma til ]>ess að uppala heila þjóð eftir mörg hundruð ára eymd og volæði. í útlöndum reyna menn á ymsan hátt að vekja áhuga alþýð- unnar á praktiskum málefnum; opinherir fyrirlestrar, sýningar og söfn hafa í þessu efni stórkostlega þýðingu. Ef náttúru- gripasöfnum er haganlega fyrir komið, geta alþýðumenn fengið fræðslu um ótal hluti, sem þeir daglega hafa fyrir augum, sér- staklega ef gripasafnið um leið sýnir praktiska notkun hlut- anna. í fiestum borgum í Englandi og Ameríku eru slík söfn og reyndar líka í öllum menntuðum löndum, enn Englendingar og Ameríkumenn hafa betr lag á enn flestir aðrir að gjöra mönn- um skiljanlega notkun náttúruhlutanna og samband þeirra við mannlífið. Það verðr ekki hjá því komist innan skamms að byggja hús fyrir söfnin í Reykjavík; húsrúm forngripasafnsins er þegar orðið svo lítið, að brýn nauðsyn er á að það sé stækkað, enn j þá ætti um leið að byggja svo stórt hús, að nóg rúm yrði fyrir önnur nauðsynleg söfn, sem myndast geta með tímanum. Nátt- urufræðisfélagið í Kanpmannahöfn ætlar sér að leggja grund- völl undir slíkt safn, og er enginn efi á að því getr mikið á- unnist, og ef húsrúm væri og nokkur fjárstyrkr, væri eflaust hægt að útvega fljðtlega hið allra nauðsynlegasta. Safninu ætti að vera hagað sem bezt, svo að alþýða af snotrum gripum, uppdráttum og myndum gæti fengið löngun til að kynnast náttúru landsins ; þar þarf að vera dýrasafn, grasasafn og steina og hvervetna sýnd sem bezt notkun náttúruhlutanna. Mér finst að mesta nauðsyn væri á, að þessu safni fylgdi jafnhliða atvinnu og iðnaðarsafn; þar þarf til t. d. að sýna fóðurjurtir landsins, ræktaðar jurtir og skrautplöntur og yfir höfuð alt hið helzta, er lýtr að búskap, hentug landbúnaðarverkfæri og jafn- framt myndir og líkingar (model) af hentugum og hollum bæjarhúsum, peningshúsum o. s. frv. Þar þyrfti að sýna ullar- tegundir og ullarverknað og ótal fleira. Dýrasafninu gæti fylgt ýmislegt, er sýnir æðarfuglarækt, dúnhreinsun o. s. frv. Þar þarf líka að vera safn fyrir sjávarútveginn, líkingar af góðum I bátum, netum, veiðarfærum og öðru er snertir sjómensku utan lands og innan. Hér er ekki rúm til að tala nánar um þetta, j enn ég vona að menn skilji hvað ég meina. Ef þesskonar safn og stöðug sýning gæti komist í gott lag, þá get ég ekki skilið í öðru enn það gæti orðið að miklum notum og vakið áhuga manna á iðnaði og atvinnumálum. Ég vil fela þing- mönnum og öðrum þetta til nánari umhugsunar, og væri gott að sem flestir vilda rita um málið, svo það yrði ljósara og sæist frá sem flestum hliðum. AUGLÝSING AR. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sera vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Mskiveiðamál II. Hafsíldin, veiðiaðferð, ising, nýting. Kemúr J út í septembermánuði næstk. — Fiskiveiðamál I. Hafsíldin, J beita og fæða 50000 kr., fæst hjá herra bóksala Sigurði Krist- jánssyni, kaupm. Ch. Zimsen Hfrði, hr. P. J. Petersen i Kefla- vík, síra Jens Pálssyni á Útskálum og víðar, verð 15 aura. O. V. Oíslason. Heiðraðir kaupendr búniiðarritsins eru vinsamlega beðn- ir að borga það til bóksala Sigurðar Kristjánssonar í Reykja- vík, sem tekr á móti borguninni tyrir mína hönd. Hermann Jónasson. Borðviður, heflaður og óheflaður, af ymsum sortum, smáplankar og tré, fæst með óheyrðn l&gu verði lijá M. Johannessen. Ágœt ofnkol fást með bezta verði hjá M. Johannessen. Til kaups óskast IX. og X. deild Árbóka Espólíns. Ritstj. vís- ar á kaupanda. : ! g~ p £ s Be. 5' i ! § - CD , B g fjD B e « g O CT N o, Pu < B i lis 5 p 3 « H£3 P pa rLCiq -«g' ® S | a> £. 8 H efl -■ Í6 -T" 0» 2 P* „ £5 — w g 'jo •“♦s fcw O H P o: 3 H rí •»1 Z&'t co o p ® Hj ct> tZ ST St £3 Ct> {-/JQ < o » » o. m. O.J* - co a> * ^ “ 8> ® a> 2. M -< Ob S"ss m.£ o; rn O 3& P-M V S, 3 p CD CD sr EZ_ c/T o 2L(/q £Í* sg5- * 20 (D CD fcj. O e+'w' — 0*0 5 S CKS c c: —113. B £S < ef Ct> M 3 >-S f>r <Sat' cn w fo B 5 I Ct> Skuldir og fiskprísar. —->»» •HSH' •“sv— Hér með verð ég undirskrifaðr alvarlega að skora á alla þá, sem skulda mér, að borga mér skuldir sínar fyrir útgöngu næst- komandi ágústmánaðar. Ég vona, að menn bregðist því betr við þessu, þar sem fiskiríið hefir verið gott, og líka með því ég alls ekki gekk liart að mönnum í fyrra. Til þess að hvetja menn til að standa i skilum við mig, skal ég borga þeim, er leggja inn hjá mér flsk upp í skuldir sínar 2 kr. fyrir skippd. fram yfir alment verð hér og 5 aurum meira fyrir ullarpundið. Yerði mér engin skil gerð á þessum tima, neyðist ég til aðlög- sækja menn. Reykjavík 7. júlí 1887. Þorlákr Ó. Johnson. ÞEIR, sem verzla við mig og kaupa mínar margbreyttu og billegu vefnaðarvörur, skulu einnig fá 2 kr. meira fyrir skip- pundið enn alment gerist, ef þeir verzla minst fyrir V2 skippd., og 5 aura fram yfir á ullarpundinu, ef þeir leggja inn minst 10 pund af ull. Reykjavík, 7. júlí 1887. Þorlákr Ó. Johnson. Ég vona menn taki ettir auglýsingu minni viðvíkjandi skuld- um. Til þess enn frekar að herða á mönnum að gera mér nú skil fyrir útgöngu þ. m., þá lofa ég þeim sem borga mér að fullu i ágúst að slá af 25%- Að öðrum kosti neyðist ég til að lögsækja tafarlaust þá sem ekki borga mér. 6. ágúst 1887. Þorlákr Ó. Johnson. Fáeinir nýir kaupendr geta fengið síðari hlut þessa árgangs af Fjallkonunni frá 8. júlí til ársloka, álls 18 — 2b bliið, og ýms fylgíblöð og smárit í kaupbæti, fyrir að eins eina krónu. Um þingtímann verðaengar myndir íblaðinu, enn siðankoma þœr einusinni eða tvisvar í liverjum mánuði, og verða snmar þeirra af íslenzkum merkismönnum sem nú eru uppi. Fjallkonan. |Þessi blöð af Fjallkonunni kaupir útgefandi háu verði: af I. ári, 1884, 1., 2., 19. og 21. blað. — H. — 1885, 6., 7. og 8. blað. — m. — 1886, 11. blað. — IV. — 1887, 2. blað, 10. blað. Þeir sem hafa fengið þessi blöð ofsend, eru beðnir að endr- senda þau og merkja utan á hvaða nr. þeir senda. Prentsmiðja S. Eymundssonar og S. Jónssonar. Prentari Th. Jensen.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.