Fjallkonan


Fjallkonan - 13.08.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 13.08.1887, Blaðsíða 1
 Kemr út þrisvar á nián- uði, 36 blöð um árið. Arg. koetar 2 krónur. Borgist fyrir jnlllok. FJALLKONAN. Vuhlwuir Ásmuntinrson ritstjóri þcssa blaos býr t Þingholtntnatj ao hitta kl. 3—4 e.m. 24. BLAÐ. REYKJAVÍK, 13. ÁGÚST 1887. Alþingi Frumv'órp þessi hafa enn bæzt við: um breyting á 15. gr. stjórnarskrárinnar tim tölu þingmanna í efri og neðri deild al])ingis (B. Kr. og J. 01.; lætr vera 15 þingmenn í eíri deild enn 21 í neðri deild) ; um þegnfræðslu (J. Ól); um linun að helmingi á lausafjár og ábúðavskatti (Arnlj. 01. o. fi.); um seðlaútgáfu landsbankáns (J. Ól.); um unglingakenslu (Ó. Br. og Þorv. Kier.). Þessi fruniv. ern fallin, auk þeirra er áðr er getið: um heyforðabúr og heyásetning í ed.; um afnám 5. gr. í o. br. 31. mai 1856 (um skyndilán embættismanna) i ed.; um þegnfræðslu í ed.; um viðaukalög við log 29. febr. 1884 um lyfjasölu smáskamtalækna í nd.; um seðlaútgáfu og seðlainn- lausn landsbankans i ed. LÖ"g frá alþingi. Þessi trumviirp eru afgreidd sem lög; 1. lög um stækkun verzlunarstaða, á Eskifirði, 2. um að umsjón og fjárhald Flateyjarkirkju í Þingeyjarsýslu og Ingjaldsln'ilskirkju í Snæfellsnessýslu skuli fengin söfnnðnnum í hendr: 3 lög um breyting á landamerkjalögunum (frestrinn til að fullnægja á- kvæíum þeirva lengdv um tvö áv 4; lög um veiting og solu á- fengra drykkja, er hljóða svo: 1. gr. Enginn má selja áf'enga drykki nema kaupmeun, veit- ingamenn og lyfsalar. 2. gr. Veitingamenn einir, þeir er vínsöluleyfi hafa, mega selja vínföng eðr áfenga drykki til neyzlu á staðnum. 3. gr. Enginn kaupmaðr má eftirleiðis selja vinföng eðr á- fenga drykki í smærri skamti enn hér segir: a) vín í flöskum með lakki eðr innsigli f'yrir: 3 pela minst í einu. b) brennivín, romm, cognac, púnsextract eðr þvílíka drykki (spirituosa): 3 pela í einu. c) öl á tré-ílátum : '/< tunnu; öl á flöskum : ö þriggjapela-fiöskur eða 10 hálf-flöskur (l1/, pela fl.). Lyfsalar mega því aðeins í smærri skiimmtum selja, að það sé eftir læknisforskrift. 4. gr. Staupagjafir og önnur ókeypis vínveiting mega eigi fram fava i söluhúðuni kaupmanna eða i vöru-geymsluhúsum. 5. gr. Nft selr kaupmaðr vínföng, og er þeirra neytt í hans húsum án hans leyfis, þá verðr hann sekr um ólöglega vínveit- ing, ef það er á hans vitorði eða at.vik liggja svo til, að hann hafði ástæðu til að gruna, að þeirra yrði þannig neytt, nema hann siiiini, að hann hafi gjört það, sem í hans valdi stóð, til að koma í veg fyrir það. fi. gr. Nu vill maðr iiðlast leyfi til að veita áfenga drykki til neyzlu á staðnum og selja vínföng í smærri skömnitum, enn í 3. gr. er ákveðið, þá skal senda hreppsnefndinni í hreppi þeim, er í hlnt á, skriflega bæn um það, og skal hún bera málið undir atkvæði hreppsbua á hreppskilaþingi; þarf meiri hluta atkvæða hreppsbúa, þeirra, er atkvæðisrétt eiga í sveitarmálum, til að veita lejfið, og ákveða jafnframt skilyrðin fyrir því, og auk þess samþykki meiri liluta lireppsnefndar og .svslimet'ndar og staðfesting amtmanns. í kaupstöðum skal leggja málið fyrir alniennan fund atkvioðisbærra bæjarmanna, og ]iarf atkvæði meiri hluta lundannanna <>g meiri hlnta bæjarstjórnarinnar til að samþykkja leyfisveitinguna, enda aé að ininsta kosti •/, at- kvæðisbærra bæjarbúa á fundi, og verðr amtroaðr að staðfesta svo að gilt só. Aldrei máslikt leyfí veita nema því fylgi skylda til að hýsa ákveðna tölu ferðamanna og selja ferðam. nauðsynlegan beina. Pyrir leyfið greiðist 50 kr., er að hálfu renni í sveitar- sjðð, að hálfu í sýslusjóð, enn í kanpstiiðum að <illuí bæjarsjúð. L;yfisviitingin og skilyrðin skulu upp borin til atkvæða í einu lagi. Liggi fleiri tillögur fyrir enn ein, skal þá fyrst upp bera er síðast kom fram o. s. frv. Leyíið nær að eins til 5 ára í senn, og má amtmaðr eftir tillögum hrcppsneíndar (eða í kaupstöðum bæjarstjórnar) taka leyfið af' veitingamanni. ef hann brýtr reglur þær eða skilyrði, sem honum eru sett. 7. gr. Nú selr eða veitir veitingamaðr afengan drykk ung- lingi innan lb' ára aldrs, og varðar það 25—100 kr. sekt í fyrsta sinni, i öðru sinni 50—200 kr. sekt, eim missi veitiuga- leyfis, et sami maðr brýtr ottar. 8. gr. Enginn námsmaðr á skolum, er standa ondii umajon landstjórnarinnar, verður b&r cttir skyldaðr lil nicð d,inii eða neinni löglegri þvingun að bovga afeuga drykki, sem liann kann að fá til láns, og eiga skuldir. sem npp trá þetsn vcrða þuaig til komnar, eugan rétt á sér að lögitm. 9. gr. Brot gegn 1. gt, laga þeaaara varða scktum M io til 100 kr. í fyrsta sinni, og tvöfaldist lægra takmarkið við ítrekun hverja (í annað sinn 20—100 kr., í þriðja siim 40—100 kr. o. s. frv.). Hafi sá sveitaverzlnnarleyti. cr lirvtr. má svitta hann vcrzlunarrcttindum í fyrsta siim. cim í annað siim skal þeim, hversu sem á stendr, fyrirgert. Brot gegn 2. gr. varða sekum frá 25 til 860 kr. í tyrsta sinn. enn síðan 50 til 500 kr. Réttindi til að verzla nieð &- fenga drykki miasir sá jafnan, er brýtr í 2. sinn. Og ma svifta hann þeim i fyrsta sinn. et ástæða þykir til. hvort sem lianii er kaupmaðr, sveitaverzhmarmaðr eða lyt'sali. Siiinu begningn varða hrot gegn 3.—5. gr. 10. gr. Þeim manni, cr mist hcfir verzhniarli'vti mcð afenga drykki fyrir brot gegn liiguin þetanm, má eigi vcita aftr leji til verzlunar tyrv enn 5 áv evu liðin fvá því, er hanii misti leyfið, enda hafi hann cigi ovðið bvotlegr við lög þaaaj síðustu 5 av. 11. gr. Nú liclir maðr mist verzlunarleyfi sitt og fengið það aftr, ug skal þá tyrsta hrot haus |iar eftír iiljast MB limt í annað sinn. 12. gr. Scktir gegn liigum þeesnm reauu að háli'u í ireittf- sjóð eða hæjarsjóð, þar scin hrntið var fraiiiið, enn að hálfu til uppljóstarmanns. Nú verðr brotið eigi sannað án þcss upp- ljóstarmaðr heri vitni, og fellr Jiá hans hluti cinnig til fatækra- sjóðs. Enn eigi missir liann rétf siim til lciltra sckia. þött hann beri vitni í málinu, ef brotið verðr fullsaimað með iiðrnm vitnum eða göguum. 18. gr. Mál Út af' brotum gegn lðgum þessuin skal hiitða «g reka sem opinber liigreglumál. 5. Liig um síldvciði lilaga í landbi 1. gr. Fiskiveiðar í landliclgi mcga tcliig cigi rcka, er |iegnar annara ríkja eiga hlut í. Þó inega hlutafiliig rcka síldveiðar í landhelgi, ef meir eim belmingr félagafjánini ar eign |" Danakonungs, og felagið lictir licimilistang á Islainli. og stj6m þeaa er skipuð þegnnm Danakonnngt, anda aé að miatta kottí meiri hluti þeirra heimilisfastr á islandi. 2. gr. Áðr enn hlntafélag tekr til itarfa, skulu tamþyktir þeta syndar liÍLrrctrlustjóra. þu BT ti'lagið hefir licimilistang eðr og veiðistiið, svo og lircytingar, cr síðar vcrða gerðar á þeim, og skulu logreglnttjórar pata þeat, að þan ten LBgun samkvæmar, og haf'a cftirlit með því, að lögnm þeatnm )é fvlgt. Að öðru lcyti eru slík félög, að því cr tiskivciðar snertir, háð landslögum um fiskiveiðar í landhelgi. 3. gr. Með brot gegn LOgnm þnatnni skal tara eftir reglnm þeim, er gilda uin alininn Logreglnmál; varða brotín sckiimi trá 20—400 kr., er renna í landsjóð, ng skal hið ólögmæta vciði- fang, eða þeta vírði. gert npptnkt, og falla til laudsjóðs. 6. Lög um að nema úr gil'ii Iög 16. de«br. L886, er banna niðrskurðá hákarli í sjó milli Greirólfagnúpfl í Strandasýslu og Skagatáar í Húnavntnssvsln á timabilinu frá 1. nóv. til 14. apríl: BFrá 1. jaiL 1888 skulu lög 16. dpsbr. 1885, ear banna niðr- skurð á hákarli í sjó milli Geirólfsgnúpa í Stranda- sýslu og Skagatáar í Húnavatnssýslu á timabilinu

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.