Fjallkonan


Fjallkonan - 13.08.1887, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 13.08.1887, Blaðsíða 3
FJALLKONAN. 95 var íram á í nefndarálitinu, og varla í öðrum at- riðum enn þeim, er nefndin hefir gert að breytingar- tillögum við umræðurnar. Nefndin hefir yfir höfuð leyst starf sitt hyggilega af hendi og munu tillögur hennar mælast vel fyrir hjá almenningi. Enn við því má búast, að einhverjar breytingar verði gerðar á frumvarpinu i eíri deildinni. Nýjungar frá ýmsum löndum, Auðr kirkna á Rússlandi. Fyrir skömmu gaus upp sá kvittr, að Rússakeisari mundi samþykkja tillögu frá fjár- hagsráðgjafa Rússlands um það að skipa öllum kirkjum og klaustrnm á Rússlandi að afhenda ríkrnu öll þau dýrindi, sem þar eru geymd og ekki eru notuð við guðsþjónustugjörð, móti því að fá 3% rentu af andvirðinu. Þetta mun nú vera til- hæfulaust. í blaðinu Daily News er minzt á kvis þetta, og farið þessum orðum um kirkna auðinn á Rússlandi. „Rússland sjálft er ódæmaríkt, þótt ríkið sé fátækt, og ríki- dæmið er mestmegnis geymt í kirkjum og klaustrum landsins. Umgerðirnar um helgi'a inanna myndirnar eru allar settar gim- steinum og einatt eins og myndirnar sjálfar gerðar af dýrindis „mosaik" (glitsetningu'?) úr „emalíu“ og gimsteinum, og er það að eins tekið til dæmis sem eitt af mörgu. Allir kjallarar í hinum stóru klaustrum eru fullir af dýrindis gjöfum, og Ev- rópa hefði alla ástæðu til að skjálfa á beinunum ef Rússa keisari notaði það, sem þar er geymt, í þarfir rikisins. Það væri nóg til að gera út heri til einuar, tveggja eða þriggja herferða. Kirkjur og klaustr Rússlands liafa öldum saman verið aðal- hól liins alþjóðlega lífs, og liafa um órauna aldir sogið til sín alt hið hezta af auðlegð landsins og herfanginu frá öðrum lönd- um. Fyrst gekk þangað frumgróðinn af erfiði þjóðarinnar, og hvert sinn er einhver gimsteinagripr hafði endað skeið sitt í þjónustu hégómans, þá var hann geymdr i kirkjuskríni. Kirkiur á Rússlandi eru einatt ljótar sakir þessa samanhrúgaða auðs, og óft virðist sem enginn maðr mundi geta fundið þar til réttrar trú- ræknis tilfinningar, nema ef vera skyldi demanta kaupmaðr frá Amsterdam. Uppstigningardagskirkjan í Kremlin er reyndar ekki stærri enn hænhús, enn hún minnir menn á varningsbúð. Umgerðin um altaristöfiuna þar, með mynd Maríu meyjar, er metin til 800,000 kr. „Sinaí“-fjall Pótemkins úr skíru gulli stendr falið til hálfs á bak við altarið, eins og ekki væri rúm fyrir það annarstaðar. Biblían stóra, alþakin smarögðum og gefin kirkj- unni af móður Pétrs mikla, er svo þung, að tveir menn verða að taka hana upp þegar þarf að færa hana til. — Boðunar- kirkja Marín er alt að því eins rík. — Skrúðhús hinnar helgu synódu er sannkölluð listaverka og fornmenja búð, troðfull af dýrindisgripum. Þar eru búningar svo þétt settir girasteinuin, að þeir standa kefpréttir. Þegar erkibiskupinn fer í viðhafnar kápu sína, legst á hann 54 punda þungi, og mundi hvert af þeim pundum vera nægilegt útlausnargjald fyrir konung. Troitsa er Kantarabyrgi Rússlands, og gengr næst Kremlin að auðlegð. Sergíus hinn helgi og hinir tólf lærisveinar hans, er settust þar að sem litilátir viðarhöggsinenn, hugsuðu um ekkert síðr enn þessa heims gæði. Enn þeir unnu landsdrotni sínum stórmikið gagn meðhreysti sinni og aflsmunum, og launin tyrir það fekk klaustrið, svo nú er það eitt af hinum rikustu á Rússlandi. Nú hvílir hinn neyzlugranni „Sankti-Sergíus" undir silfrbyrði 900 punda. Inni í höfuðkirkjn Troitsu glóir alt í gulli, silfri og gimsteinum, og skyldi nokkur hinna tólf postula vera af ódýrra málmi, þá er það svikarinn Júdas. Reyndar er svikarinn skínandi fagr eins og lians trúu sam- postular, enn sá er munrinn, að þeir ljóma af gulli enn liann af eiri. Bók sú, er Mikkael keisari gaf til kirkjunnar (eftirrit guðspjallanna) er svo þung af rúbína-krossinum á fremra spjald- inu, að henni verðr varla lokið upp. Elizabet keisaradrotning ! gaf klaustrinu eina af kórónum sínum; Katrin önnur gaf höf- ! uðskraut það af perlurn, er hún bar á krýningarhátíð sinni. ; Nú eru perlurnar úr því djásni innan um marga aðra prýði á ! mes8uhökli eiiium, og er hann svo skrautlegr, að þeirra gætir ; varla. Anna keisaradrotning gaf mítr, sem næst gengr ævin- týra skáldýkjuin að skrauti og dýrleik. Alexander-Nevski-klaustirið fékk öll þau auðævi, sem Persa- land lét af liendi í bætr fyrir það, að rússneskr sendiherra var einhverju sinni myrtr í Teheran. Skrautbúnir Persar fóru um hávetr með gjafirnar, enn ]iær vórn tllar, Ijóu og tígrar (tígr- aruir í búrmn, þaktir bjariifeldum til skjóls við kuldaiium), og svo önnur dýrindi. Kirkjan kærði sig auðvitað ekki um dýrin, enn þá hina gripina sem vóru meðfærilegir. Kirkjan sleppir ekki aftr því sem hún klófestir á þenna : hátt; húu hefir lieldr enga þörf til þess. Trúmenniniir gefa heuui það sem húu þarf með og meira til. Enn keisariuu dirf- I ist tæplega að snerta þessi auðævi, því að hinir bláfátæku bændr ' mundu þjóta upp sein einn maðr, þótt ekki væri nema einn gim- | steinn tekinn úr dýrlings skríni. Enn keisarinn þarf þess ekki heldr. Hann þarf ekki anuað enn að koma í peninga nokkur- | um gersimum ríkisins til þess að rétta við tjárhag þess. Hiun demaut-setti stóll Alexisar „zars“ mundi uægja til að borga eins árs rentu af ríkisskuldunum. Og stóli sá í Kremlin, er stendr gagnvart hinum skrautstóluum, og sem svo er þakinn í rúbínum, demöntum, smarögðum og perluin, að telja má fimm- tuga tölu, hann getr mist af allri jiessari prýði og verið þó jafndýrmætr eftir, því að í lionum er dálítil fiis úr krossi frels- arans. Það er til ógrynni af slíkum dýrindis stólum, sem varla verða þektir í sundr nema af mismuninum, hvernig þeir eru skreyttir, því að dýrleikrinn er hiiin sami. Boris Gudunoff sat á „tyrkísum“ (blágrænuin gimsteiuum), Páll keisari á eiuhverj- um öðrum gimsteini, enn Alexis hafði mætr á rúbínum með demöntum innan um. Það verðr fyrst stjórnbylting, sem lætr greipar sópa um þessi I auðævi, og þarf ekki að efast um að það uiuni verða“. Síkisgröftr yfir Nicaragua, milli karaibiska flóaus og Kyrrahafs er í ráði; ]iað er samkepnis fyrirtæki móts við síkisgröftinn yfir Panama-eiðið. Stjórninni í Nicaragna hafa verið greiddar 100,000 dollara fyrir leyfið og hefir félag verið stofnað í Bandarikjunum (the Nicaraguau Caual Construction Company) með 12 milj. dollara innstæðu, og hafa verið sendir verkfræðingar til að stika leiðina. Sumir hyggja þó að ef til vill verði ekki úr fyrirtæki þessu, þvi að hlutabréfa stofnféð virðist alllítið. Borgarbruni. Mikill hluti af bænura Witebsk (vestan til í Rússlandi) brauu í f. m. og urðu húsviltir 7000 manna. Nihilistar. Kona ein er var í ujósuarllokki lögregluliðs- ins í Varsjá var drepin í f. m. Hún hafði komizt að því, að sósíalistar og nihilistar héldu fundi sína í þorpi einu og fór þangað. Daginn eftir að hún var þar komin, fanst hún dauð á víðavangi fyrir utau þorpið með mölbrotið höfuð, og hafði auð- sjáanlega verið rotuð með langri barsmíð. Verkmannahagir á Þýzkalandi. í ensku tímariti eru bornir saman liagir verkmanna á Þýzkalandi, sein er toll- verndarland, og á Englandi, sem er land frjálsrar verzlunar. Hvergi í norðrálfu er baráttan fyrir tilverunni jafnerfið sein á Þýzkalandi. Hér skal að eins uefua fáein dæmi. Skrnddarar á Þýzkalandi, sem vinna 13 stuudir, fá að jafnaði kr. 1, 12— 1,35 um daginn, skóarar 0,98—1,20, aðrir iðnaðarmenn líkt, eða minna. Bestu verkmenn við Krupps-verksmiðjurnar í Essen fá 12 kr. um vikuna; hiuir um 9 kr. Úrsmiðir i Sachsen vinna fyrir minna enn kr. 5.50 um vikuna ; hjólsiniðir í Slesiu fyrir tæplega 3,60, og enda sagt að vefarar i sumum héruðum, þótt ótrúlegt megi þykja, fái ekki meira enn 26 au. á dag. Með öðruui orðum: þýzkir verkmenn fá ekki meira að jafnaði í laun enn svo sem þriðjung ámóts við enska verkmenn. Af þessu leiðir, að þýzkir verkmenn gerast hópum saman sósíalistar eða brökl- ast til Ameríku. Olæpir og sjálfsmorð meðal verkmanna á Þýzkalandi fara vaxandi, sem ekki er furða; áárunuml871—77 hafði glæpamönnum fjölgað frá 6403 til 12804, og fangelsnðum mönnum frá 68000 til 182000. í Sachsen ráða sér bana 300 at miljón; á Englandi að eins 66 af miljón. Það eru ljótar tölur, og verðr liklega harðdrægt, að sjúga meira hlóð úr hin-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.